Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 27

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 27
RANNSÓKN Á NEYZLU EINSTAKLINGA Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU mja-gn og virði neyzluvöruvarnings, að við- bættu því að gerðar hafa verið áætlanir um verðmæti þeirrar þjónustu, sem einstaklingar kaupa. Þar sem mjög lítið er til af upplýsing- um um birgðabreytingar þeirra vara, sem hér eru til meðferðar, sýna eftirfarandi töflur í flestum tilfellum vörur á boðstólum, þ. e. neyzluvarning til ráðstöfunar. Til þess að draga úr áhrifum birgðabreyt- inga eru útreikningar gerðir fyrir tvö ár í röð, 1957 og 1958 og jafnað á milli, þar sem ástæða þótti til. Arin 1957 og 1958 eru valin til þess- arar neyzlurannsóknar vegna þess, að á árinu 1957 voru fyrst fáanlegar tölur um framleiðslu margs konar iðnaðarvarnings, sem framleidd- ur er í landinu sjálfu. Nokkur samanburður var gerður á niður- stöðúm þessarar neyzlurannsóknar og upp- hæðum hins nýja vísitölugrundvallar. Upp- hæð matvælaliðarins var umreiknuð til verð- lags matvæla árin 1957 og 1958. Fjölskyldu- stærðin að baki búreikninganna var reiknuð til matneyzlueininga, og reiknuð meðalneyzla á einingn. Sú meðalneyzla var loks margfölduð með fjölda matneyzlueininga þjóðarinnar árin 1957 og 1958. Heildarniðurstöðurnar, þannig reiknaðar, voru bornar saman við matvæla- neyzluna samkvæmt neyzlurannsókninni. Reyndust þær aðeins 7—8« lægri hinum síðar- nefndu. Eftirfarandi yfirlitstafla sýnir heildarneyzlu á markaðsverði árin 1957 og 1958. Við flokk- un útgjalda hefur verið fylgt þeirri flokkun er Efnahagssamvinnustofnun Evrópu (OEEC) leggur til, að notuð sé (l)1. Að sjálfsögðu er þessi skýrsla að mörgu leyti ófullkomin. Fram- Yfirlit yfir útgjöld neytenda á íslandi á markaðsverði hvers árs, 1957 og 1958, í milljónum króna. Summary table. Consumers' Sxpendilure in Iceland at Currenl Market Prices, 1957 and 1958, Million Kronur. Útgjaldaflokkur Expenditure Group Rel. ] m. kr. L 957 % 1958 m. kr. % Öll útgjöld Total Expenditure B 3 533 100.0 4 096 100.0 1. Matur Food B 1 013 28.7 1 145 28.0 2. Drvkkjarvörur Beuerages B 180 5.1 210 5.1 3. Tóbak Tob'acco A 120 3.4 150 3.7 4. Fatnaður o. þ. u. 1. Clothing etc C 406 11.5 499 12.2 5. Húsnœði Rent C 584 16.5 658 16.1 6. Hiti og Ijós Fuel and light c 178 5.0 187 4.6 7. Varanlegir húsmunir Durable household goods c 184 5.2 230 5.6 8. Heimilishald Household operation c 94 2.7 117 2.9 9. Heilsuvernd og snyrting Health care and pers. care .... c 100 2.8 120 2.9 10. Flutningaþjónusta Transport services c 283 8.0 351 8.5 11. Sími og póstur Communication services c 32 0.9 40 1.0 12. Skemmtanir og tómstundaiðja Entertainment, recreat. . . c 225 6.3 247 6.0 13. Menntun og vísindarannsóknir Education and researcli . . c 9 0.3 10 0.2 14. Fjármálaþjónusta Financial scrvices B 86 2.4 94 2.3 15. Önnur þjónusta Other services C 13 0.4 14 0.3 16. Útgjöld í útlöndum Expenditure abroad C 66 1.9 83 2.0 17. Frádráttur: Útgjöld útlendinga Less: Exp. of 'non-resid. c -40 -1.1 -59 -1.4 l) Tilvitnanir í heimildir eru hér gefnar með tölum innan sviga. Aftan við skýrsluna er birtur listi yfir þessar heimildir, og vísa svigatölurnar til númeranna á þeim lista. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.