Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 30
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM
Taíla 1. Yfirlit yfir útgjöld neytenda vegna matvæla, 1957 og 1958,
í þús. kr.
Summary Table, Consumers' Expenditure on Food, 1957 and 1958 — kr. 1000.
Einkunn 1957 1958
Rel.
Matvæli, alls — Food consumption, total B 1 012 697 1 145 466
Kornvörur og brauðvörur, alls — Cereals and bread, total B 92 391 101 807
Kjöt og kjötvörur, alls — Meat and meat products, total B 271 195 312 761
Fiskur og fiskmeti, alls — Fish and fish products, total C 63 640 73 060
Mjólk, ostur og egg, alls — Milk, cheese and eggs, total B 253 507 278 507
Olía og feitmeti, alls — Oil and fats, total B 76 545 95 598
Avextir og grænmeti, alls — Fruit and vegetables, total B 111731 129 673
Kaffi, te, kakaó, o. þ. u. 1., alls — Coffee, tea, cocoa ancl similar, total .... B 51 509 55 403
Sykur, sulta og sælgæti, alls — Sugar, preserves and confectionery, total B 94 433 100 126
Onnur matvæli, alls — Otlier foodstuffs, total C 13 746 15 531
Frá dregst: Matur neytt í sjúkrahúsum Minus: Food cons. in hospitals (a) C 16 000* 17 000*
(a) Greiddur af hinu opinbera, Paid btj gcneral government.
búnaðarins, Búnaðarskýrslum, frá Fram-
leiðsluráði landbúnaðarins (7) og úr skýrslum
um iðnaðarframleiðslu (8).
Til að komast hjá tvítalningu, (tegundir mat-
væla (b) og (d)) þurfti að byggja á upplýsing-
um frá framleiðendum, sem létu okkur í té
uppskriftir sínar og vinnulýsingar. Fram-
leiðslumagn er þannig stundum ákveðið eft-
ir venjulegum hlutföllum við efnisnotkun. En
verðmætið er ýmist fundið með margföldun
magns með einingarverði eða með margföld-
un c.i.f.-verðmætis með verðlagningarlilutföll-
um. Því eru smávillur ekki útilokaðar. Arin
1957 og 1958 urðu talsverðar breytingar á
verðmyndun á innlendum markaði, vegna til-
komu og hækkana á yfirfærslugjöldum og
breytinga á tollum. Eftirfarandi vinnuaðferð
var því viðhöfð: 1957 verðlag var reiknað sam-
kvæmt reglum þeirn, sem giltu frá og með
febrúar 1957 og út árið. 1958 verð var reiknað
fyrir tvö mismunandi tímabil, þ. e. frá janúar
og út maímánuð og frá og með júní og út
desember. C.i.f.-virði innfluttra vara á þess-
um tímabilum var tekið eftir IBM gataspjöld-
urn, sem verzlunarskýrslurnar eru byggðar á.
Álagningarreglum var dálítið breytt í septem-
ber 1958 og var því meðaltal álagningar notað
fyrir tímabilið júní—desember 1958.
Taka verður fram, að hin leyfilega smásölu-
álagning er misjöfn, eftir því, hvort innflytj-
andinn selur vörur sínar í smásölu eða hvort
smásalinn kaupir frá öðrum innflytjanda. Hér
hefur verið notað meðaltal hinna tveggja
álagningarprósenta.
1. (a) Utgjöld neytenda vegna kornvöru
og brauðs
011 kornvara er innflutt. Frá heildarinn-
flutningsmagni er hér dregin áætlun þess
magns, sem notað er til frekari vinnslu. Við
þá áætlun var höfð hliðsjón af skýrslum um
framleiðslu vara úr þessum hráefnum (8) og
af uppskriftum frá brauðgerðum og öðrurn
fyrirtækjum. Bökunarduft er talið með korn-
vöru í samræmi við íslenzkar hagskýrsluvenj-
ur. Þar sem tölur um brauðgerð árið 1957 eru
taldar ónákvæmar, varð að notast við áætlaðar
tölur. Skiptingu milli hinna ýmsu brauðteg-
unda varð og að áætla fyrir bæði árin.
Kökubakstur brauðgerðarhúsa var áætlaður
28