Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 45

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 45
RANNSÓKN Á NEYZLU EINSTAKLINGA Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU næðis í Reykjavík, þar sem nokkur hluti hús- anna er notaður í atvinnutilgangi og nokkur hluti sem íbúðir. Þar sem þetta húsnæði var allt hægt að greina sundur í einstök hús, var frádráttur vegna atvinnuhúsnæðis áætlaður fyrir hvert stræti sérstaklega samkvæmt stað- setningu húsanna. I sveitum var hins vegar hugsanlegt, að úti- hús væru í sumum tilfellum tryggð með íbúð- arhúsunum. Ur skrá Samvinnutrygginga var tekið úrtak 121 bóndabæjar og reiknað út, þar sem um blandaða tryggingu var að ræða, að íbúðarhúsin væru 71% og útihús 29% af trygg- ingarverðmætinu. Talsverður hluti af leiguígildi fyrir eigin íbúðir kemur ekki fram í skattframtölum. Eigin húsaleiga er af skattayfirvöldum áætluð 8.5% af fasteignamati, ef eigandi býr í öllu því, sem hann á af húsinu. Til þess að finna mismuninn á húsaleigu- ígildi og leiguvirði, sem gefið er upp til skatts, var tekið úrtak 75 húsa í Reykjavík. Bruna- tryggingaverðmæti þessara húsa var kr. 52 milljónir 1959 og umreiknað fyrir árið 1957 kr. 41.8 milljónir. Markaðsverð þessara húsa var því áætlað kr. 46.5 milljónir 1957. Húsa- leiguígildi fyrir 58% af þessu húsnæði, sem gert var ráð fyrir að eigendur byggju í sjálfir, hefði þá verið 2.2 milljónir króna, en leigan, sem gefin var upp til skatts, nam hins vegar ekki nema 0.66 milljónum króna, þ. e. 33.4%. Sé gert ráð fyrir að þetta hlutfall gildi einn- ig utan höfuðborgarinnar, kemur út mismunur eins og sýnt er hér í töflu 5 (e). Mismuninn milli skattmetinnar leigu og leiguígildis eigin- íbúða má líta á sem viðbótartekjur og er hann tekinn til greina sem leiðréttingarliður við þjóðartekjur samkv. tekjuframtalsaðferðinni. Þar sem greidd húsaleiga mun oft vera nokkru lægri heldur en greint er liér að fram- an, getur verið að hin áætlaða mat húsnæðis- notkunarinnar sé nokkuð ríflegt. Tafla 5. Yfirlit yfir verðmæti þjónustu íbúðarhúsnæðis, 1957 og 1958, milljónir króna. Summary Rent, Rates, Watercharges 1957 and 1958. Million Krónur. 1957 1958 Staðsetning Einkunn Leiga sem % Markaðs- Húsaleigu- MarkaðS' Húsaleigu- af verðmæti verð ígildi verð ígildi Area Reliabi- Rent as % Market Imputed Market lmputed lity oí value value Rent value Rent Leiga og leiguígildi, alls — Total value and rent c 7 584 584 8 544 658 Reykjavik c 8.2 3 891 319 4 371 358 Kaupstaðir og kauptún Vrban districts c 7.4 2 663 197 3 009 223 Sveitir Rural districts c 6.6 1 030 68 1 164 77 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.