Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Side 32

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Side 32
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Gert er ráð fyrir, að kjöt af heimaslátruðu fé sé allt notað til heimaneyzlu. Skipting þess á neyzluár er reiknuð þannig, að 3/12 hlutar komi til neyzlu sama ár og slátrað er, en 9/12 til neyzlu árið eftir. Þetta kjöt er verðreiknað eftir afreikningsverðum til bænda fyrir sömu tegundir kjöts til sölu. Leiðréttingar fyrir sparnaði í flutningskostnaði eru ekki gerðar, enda vegur sláturvinnan þar á móti. Magn nautgripakjöts og hrossakjöts er áætl- að eftir fjölda og þyngd framkominna húða og skinna. Stuðst er bæði við áætlaðan meðal- þunga og eðlileg hlutföll húða- og kjötþyngd- ar. Fjöldi slátraðra svína, alifugla og veiddra villifugla er fenginn úr skýrslum Hagstofunn- ar (7). Meðalþungi grísa er áætlaður 66 kg. Tölur um framleiðslu hvalkjöts og rengis voru fengnar beint frá framleiðanda. Tafla 1 (bl). Kindakjöt til sölu innanlands, tonn. Lamb and Mutton tor Sale in lceland. Dilka- kjöt Lamb 1957 Kjöt af fullorðnu Mutton Alls Total Dilka- kjöt Lamb 1958 Kjöt af fullorðnu Mutton Alls Total Birgðir 1. jan. Stocks 4 077 870 4 877 4 791 537 5 328 Slátrun í sláturhúsnm Slauglitering in slaughterhouscs 7 690 583 8 273 9 101 776 9 877 Útflutningur á árinu Export during the year (a) .... 1910 439 2 349 3 207 - 3 207 Birgðir 31. des. Stocks 4 791 537 5 328 5 650 698 6 348 A sölumarkaði í landinu For sale in Iceland 4 996 477 5 473 5 035 615 5 650 (a) Auk þessa var eittlivað flutt út af lifur og saltkjöti./n addition some cxports of liver and salt meat. Tafla 1 (b2). Útgjöld neytenda vegna kjöts og kjötvara, 1957 og 1958. Consumers' Expenditure on Meat and Meat Products, 1957 and 1958. 1957 1958 Tegund Einkunn Magn Verðmæti Magn Verðmæti Item Reliabi- Quantity Value Quantify Value lity Tonn Kr. 1000 Tonn Kr. 1000 Kjiit og kjötvörur, alls — Meat and meat products, total . . .. B . 271195 . 312 761 Kindakjöt, alls — Mutton and lamh, total . . B . 211 683 . 242 539 Sala alls — Total sale .. B . 182 320 • 211091 Lœri Legs of lamb .. C 1 037 28 777 1070 32 004 Hryggnr Back .. C 591 16 400 610 19 038 Súpukjöt Soupmeat .. C 1491 36 753 1539 40 030 Slög Belly, hreast .. C 121 2 384 125 2 601* Saltað kjöt Salt meat .. C 767 19 367 757 20 204 Ilangikjöt, læri Smoked legs .. C 333 11 645 344 13 227 Ilangikjöt, frampartur Smoked, other .. C 187 5 531 193 6 238 Lifur, hjörtu, nýru Livers, hearts, kidneys .. C 254 4 994 330 10 791 Mör Tallow 403 3 808 564 5 330 30

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.