Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2013, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2013, Blaðsíða 46
46 Afþreying 25.–27. janúar 2013 Helgarblað Nýr lögfræðingur í Newsroom n Kemur í stað Rosemarie DeWitt L eikkonan Marcia Gay Harden er gengin til liðs við þáttinn News- room en þar kemur hún í stað leikkonunn- ar Rosemarie DeWitt sem lék einungis í nokkrum þátt- um. Ástæðan fyrir því er, að sögn talsmanna hennar, að þættirnir hafi stangast á við önnur plön hennar. Harden tekur því við hlut- verki Rebeccu Halliday, lög- fræðings sem tekur að sér að verja Atlantis Cable News. Þeir þættir sem nú þegar hafa verið teknir með DeWitt verða tekn- ir aftur með Harden. Þættirnir, sem eru sýnd- ir á Stöð 2, hafa vakið mikla athygli vestanhafs og skarta Jeff Daniels og Emily Morti- mer í aðalhlutverkum. Höf- undur The Newsroom er enginn annar en Aaron Sorkin sem einnig bar ábyrgð á verð- launaþáttunum West Wing og kvikmyndinni The Social Network. Harden hefur leikið í fjölda mynda en einnig þáttum á borð við Law and Order og Damages. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 25. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Fyrirgefiði Hallgerður Helga í „just checking“ Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Rauður. Hvaða mat metur þú hvað mest? Nautasteik. Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn? Appelsín. Hver er uppáhaldsrithöfundurinn þinn? Arn- aldur Indriðason. Hver er skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Pride and Predjudice. Hver er uppáhaldsbíómyndin þín? Er....Hobb- itinn sem er í bíó. Hver uppáhaldssjónvarpsþátturinn þinn? Grey’s Anatomy. Uppáhaldsleikari? Jude Law. Uppáhaldsleikkona? Scarlett Johansson. Hvernig tónlist hlustar þú á? Allt mögulegt, helst þó popp og klassík enda menntuð í þeim fræðum. Hvert er besta mót ferilsins? Í Svartfjalla- landi, EMu16 fyrir nokkrum árum. Hver er uppáhaldsskákmaðurinn þinn? Karpov, pínu Carlsen. Hvaða skákbók hefur haft mest áhrif á þig? Caro-Kann eftir Scahndorf. Í hverju eru skákmenn sérstaklega góðir í? Rökhugsun og matargerð. Áttu þér hjátrú varðandi taflmennsku? Já, pennar, ekki sá sami ef ég tapa. Hvert er besta skáklandið í heiminum? Kína. Hver værir þú til í að vera ef þú værir ekki Hallgerður Helga? (Hallgerður var korter að reyna að svara þessari spurningu án árangurs) Með hvaða þremur einstaklingum lifandi eða látnum værir þú til í að fara út að borða? Carlsen, Guðjóni Val og forseta SÍ. Er eitthvað sem þú langar svakalega mikið að læra eða kunna? Fallhlíf- arstökk og rússnesku. Hvað óttas þú? Að Caro-Kann vörn verði hrakin, nei hehe, bara djók... mmm...hvað óttast ég, að..., ég er sennilega óttalaus! Hvaða hlut myndir þú bjarga úr eldi? Fartölvunni minni. Hver er besta setningin sem hefur verið sögð um skák? Svört peð hlaupa hraðar en hvít, eða öfugt. Hvað er gaman við skák? Það er gaman að vinna, virkilega góð tilfinning. Miklu dýpri og verri tilfinning er hins vegar að tapa heldur en vinna. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið xxx xxx 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Babar (6:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.44 Bombubyrgið (18:26) (Blast Lab) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (5:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir berum himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttarúta Söngvakeppn- innar Hitað upp fyrir Söngva- keppnina. Umsjónarmenn eru Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson hraðfréttamenn. 20.00 Söngvakeppnin 2013 Fyrri undanúrslitaþáttur Söngva- keppninnar í beinni útsendingu úr Sjónvarpssal. Kynnar eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhann- esson. 21.40 Án skilyrða 6,1 (No Strings Attached) Ungur maður og kona ætla að halda sambandi sínu einungis líkamlegu en svo flækjast málin. Leikstjóri er Ivan Reitman og meðal leikenda eru Natalie Portman, Ashton Kutcher og Kevin Kline. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk bíómynd frá 2011. 23.30 Lewis – Vetrarmegn (2:4) (Lewis: The Dead of Winter) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Leikstjóri er Bill Anderson og meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. e. 01.00 Næturflugið 6,5 (Red Eye) Konu er rænt í flugvél og hún þvinguð til að hjálpa til við að koma stjórnmálamanni fyrir kattarnef. Leikstjóri er Wes Craven og meðal leikenda eru Rachel McAdams, Cillian Murphy og Brian Cox. Bandarísk bíómynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (15:22) 08:30 Ellen (82:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (69:175) 10:15 Til Death (10:18) 10:40 Masterchef USA (13:20) 11:25 Two and a Half Men (7:16) 11:50 The Kennedys (7:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (12:24) 13:25 Run Fatboy Run 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (83:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (21:22) 19:45 Týnda kynslóðin (19:24) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:10 MasterChef Ísland (6:9) Frábærir þættir þar sem íslenskir áhugakokkar fá að reyna fyrir sér í matargerð en fjöldi fólks skráði sig til leiks. Fjölbreyttar þrautir í matreiðslu verða lagðar fyrir keppendur, þar til einn þeirra stendur uppi sem sigurvegari, einni milljón króna ríkari og með nafnbótina fyrsti meistarakokkur Íslands. Í dómnefnd eru Friðrika Hjördís Geirsdóttir, Ólafur Örn Ólafsson og Eyþór Rúnarsson. 21:00 American Idol (3:40) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttar- aða hafa slegið í gegn á heims- vísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. Randy Jackson er á sínum stað en honum til halds og traust eru að þessu sinni Mariah Carey, Keith Urban og Nicki Minaj. 22:25 Two Lovers 00:15 Rendition 6,8 (Án dóms og laga) Þrælmögnuð spennu- mynd með Reese Wither- spoon og Jake Gyllenhaal í aðalhlutverkum og fjallar um hin umdeildu mannrán sem leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, hefur stundað um allan heim á undanförnum árum. 02:15 Angel and the Bad Man Endur- gerð á samnefndum vestra frá 1947 og fjallar um Quirt Evand, sannkallað illmenni, sem særist í byssubardaga og er hjúkrað aftur til heilsu af kvekara konu. 03:45 Hero Wanted (Hetja óskast) Mögnuð spennumynd með Cuba Gooding Jr og Ray Liotta í aðalhlutverkum um glæpi og hefnd. 05:15 Simpson-fjölskyldan (21:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:50 Top Chef (7:15) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:00 Survivor (12:15) 18:50 Running Wilde (10:13) 19:15 Solsidan (10:10) Nýr sænskur gaman- þáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndun- um. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Það er komið að lokaþættinum. Anna er með hríðar og Alex reynir að hjálpa til en finnst hann vera frekar bjargarlaus. 19:40 Family Guy (4:16) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunn- ar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:05 America’s Funniest Home Videos (45:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:30 The Biggest Loser (4:14) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 22:00 HA? (3:12) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. Úr verður hin mesta skemmtun. Gestir þáttarins að þessu sinni eru þeir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir 22:50 Down River 7,9 Fjörug heim- ildamynd um flottustu spennu- senurnar í Bond myndunum með sérstaka áherslu á lokaatriðið í The World is Not Enough. 23:15 Boyz n’ the Hood það er ekki tekið út með sældinni að alast upp í Compton í Los Angeles. Spennumyndin Boyz n’ the Hood fjallar um strákana í hverfinu sem flestir eiga eftir að komast í kast við lögin. Aðal- hlutverk eru í höndum Ice Cube og Cuba Gooding Jr. 01:10 Excused 01:35 House (19:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snill- inginn House. Teymið reynir að finna mein sex ára stúlku en móðir hennar sem er líka læknir, gerir þeim lífið leitt. 02:25 Last Resort (9:13) Hörku- spennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skipstjórnenda er óhugsandi. Skipverjarnir blandast í deilur milli Indlands og Pakistans og verður á ákveða hvort hann noti gereyðingarvopnin á skipi sínu eður ei. 03:15 Combat Hospital (5:13) 04:05 CSI (13:23) 04:45 Pepsi MAX tónlist 17:20 FA bikarinn - upphitun 17:50 HM 2013: Undanúrslit 19:40 Spænski boltinn - upphitun 20:20 HM 2013: Undanúrslit 22:00 Þorsteinn J. og gestir 22:30 HM 2013: Undanúrslit 23:50 HM 2013: Undanúrslit 01:10 Þorsteinn J. og gestir 07:00 Kalli litli kanína og vinir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:30 Svampur Sveinsson 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Elías 09:20 Strumparnir 09:45 Ofurhundurinn Krypto 10:10 Lukku láki 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Maularinn 17:25 Ofurhetjusérsveitin 17:50 M.I. High 18:20 Doctors (121:175) 19:05 Ellen (83:170) 19:50 Það var lagið 20:50 Poirot - Cards on the Table 22:25 American Idol (4:40) 23:40 Það var lagið 00:45 Poirot - Cards on the Table 02:50 Tónlistarmyndbönd 06:00 ESPN America 06:30 Farmers Insurance Open 2013 (1:4) 09:30 Qatar Masters (1:2) 13:30 Farmers Insurance Open 2013 (1:4) 16:30 Qatar Masters (1:2) 19:30 Inside the PGA Tour (4:47) 20:00 Farmers Insurance Open 2013 (2:4) 00:00 Qatar Masters (1:2) 02:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin með nýjan gestaráðherra íhverri viku. 21:00 Gestagangur hjá Eandver Randver á menningarslóðum 21:30 Eldað með Holta Hollt er Holta og gómsætt í höndum Úlfars ÍNN 12:15 Post Grad 13:45 Muppets, The 15:25 Johnny English Reborn 17:05 Post Grad 18:35 Muppets, The 20:15 Johnny English Reborn 22:00 The Sunset Limited 23:30 Season Of The Witch 01:05 Les Anges exterminateurs 02:50 The Sunset Limited 04:20 Season Of The Witch Stöð 2 Bíó 15:55 Sunnudagsmessan 17:10 Liverpool - Norwich 18:50 Man. City - Fulham 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 PL Classic Matches (Chelsea - Man Utd, 1999) 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir 22:00 Newcastle - Reading 23:40 Tottenham - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Uppskriftin mín Tveir bollar beikon, ¼ matskeið beikon og svo „dass“ af beikoni. Marcia Gay Harden Leikur lögfræðing í Newsroom.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.