Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 5
89 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Náttúrufræðingurinn 78 (3–4), bls. 89–106, 2009 Ritrýnd grein Steinasöfn Jónasar Hallgrímssonar Sveinn P. Jakobsson Inngangur Jónas Hallgrímsson (1807–1845) nátt- úrufræðingur og skáld lét eftir sig tvö steinasöfn. Í Geologisk Museum í Kaupmannahöfn eru 308 sýni sem rekja má til Jónasar. Í Menntaskóla- num í Reykjavík voru 16 sýni sem eru með vissu frá honum komin; þau eru nú varðveitt hjá Nátt- úrufræðistofnun Íslands. Þessum steinasýnum safnaði Jónas á rann- sóknarferðum sínum um landið 1837 og 1839–1842, að hluta til í félagi við Japetus Steenstrup nátt- úrufræðing. Orðið steinn er hér not- að sem samheiti yfir berg og steindir, en auk þess eru í fyrrnefndum söfnum örfá sýni af surtarbrandi. Frumgögn er varða rannsóknir Jónasar gaf Matthías Þórðarson út,1 en Haukur Hannesson, Páll Vals- son og Sveinn Yngvi Egilsson gáfu þessi frumgögn út að nýju og til viðbótar nokkur óprentuð bréf Jón- asar, ýmis önnur skjöl og flestallar teikningar og skissur er höfðu fylgt dagbókum og minnisgreinum.2 1. mynd. Jónas Hallgrímsson. Eftir steinprenti sem gert var eftir teikningu Helga Sigurðssonar.3 Myndin er varðveitt hjá Þjóðminjasafni Íslands. 78 3-4 LOKA.indd 89 11/3/09 8:32:39 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.