Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2009, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 2009, Page 15
99 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 3. tafla. Texti merkimiða við steinasafn Jónasar Hallgrímssonar sem var í Menntaskólanum í Reykjavík. Tveimur tvítökum sýna er sleppt. Töflunni er skipt í þrjá hluta með tilliti til rithandar á merkimiðum; miðar með hendi Jónasar eru sýndir í 6. mynd. Texti er staf- réttur, en yfirstrikuðum númerum þó sleppt. Tegundarheiti er sett innan hornklofa þegar Jónas getur þess ekki. Fundarárs sýnis er getið innan hornklofa þar sem það vantar. Við hvert sýni er aftast getið skrásetningarnúmers í steinasafni Náttúrufræðistofnunar Íslands. I. Merkimiðar með hendi Jónasar og merktir honum. 1. [Surtarbrandur.] Austurdalur í Skagafirði firir framan Níabæ. 1839. J.H. 36-b. (NI 5556). 2. Surtarbrandur. Greni eður fura. Hreðavatn í Norðurárdal. 1840. J.H. 36-a. (NI 5557). 3. [Móberg.] Baula. Mælifellsgil í Bjarnadal. [1840?] J.H. 22-e. (NI 5564). 4. Leirlag, er filgir Surtarbrandinum. (Surturbrand-skifer). Grákollugil. Holtavörðuheiði. 23/7 '41. J.Hallgr. 38. (NI 5558). 5. Eldsandlag næst Surtarbrandinum að ofan. (Tuff, dækker Surtarbr.laget). Grákollugil, Holtavörðuheiði. 23/7 '41. J.Hallgr. 39. (NI 5559) 6. Leðjuhraun. / Gröðlava / Gjágriót hið nírra. (Dolerit eller Oversurtarbr. formationen = yngere Klöftlava.) Holtavörðuheiði. 23/7 1841. J.Hallgr. 2-i. (NI 5560). 7. „Kólór“ = brændt Leer, et mellemlag i Trappen. Hólabirða. Skagefjord-S. Ísl. 1841. J.Hallgr. 21-b. (NI 5562). 8. „Hellugrjót“ Vandlava, hörende til den yngere Klöftlava. Olafsvörður á Sandi. 1841. J.Hallgr. 2-h. (NI 5563). 9. Eldhert Móberg (úngt?) með gjáfillingum. (hærdet tuff (nyere?) með Gange). Hvítársíða ofanverð. 21/9 1841. J.Hallgr. 8a. [á bakhlið:] Merkilegt grjótlag og ekki rannsakað til hlítar, því þegar jeg sá það var farið að rökkva. J.H. (NI 5561). II. Merkimiðar með hendi Jónasar, en ekki merktir honum. 10. [Hverahrúður með blaðförum.] Fra de udtörrede varme Kilder ved Laugaland i Hörgárdal. Oef. Isl. [1839?] 35. [á bakhlið:] Líka steingjörfinga þessum má fá nóga við Geisi í Byskupstúngum. (NI 5568). 11. Skelja-steingjörfingar, líklega úr sama stað og a. [1840?] 34-b. [á bakhlið:] Skeljasteingjörfingar (líklega úr sjáfarbakkanum milli Hafnarfjarðar og Flensborgar). (NI 5567). 12. Marmari. (kornet krystallinsk-kalk), líklega úr sama stað og a. [Hvalfjarðarströnd.] [1840] 32-b. (NI 5566). III. Merkimiðar merktir Jónasi, en ekki með hendi hans. 13. Surtarbrandur. Brjámslækur á Barðaströnd. [1840] J.H. 36-d. (NI 5570). 14. Marmari (kornet-krystallinsk Kalk). Hvalfjarðarströnd. [1840] J.H. 32-a. (NI 5565). 15. [Móberg.] [Inna]num blendinginn við Hrunalaug. (Indesluttede Masser í Breccien ved Hrunalaug. [1840] J.H. 14. (NI 5569). 16. Leirlag er fylgir surtarbrandinum (Surtarbrandskiver). Grákollugil. [1841] J.H. 38. (NI 5571). 78 3-4 LOKA.indd 99 11/3/09 8:32:48 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.