Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 40
Náttúrufræðingurinn 124 sín með maurildinu svo þau lýstu í myrkri og urðu draugaleg. Það gildir jafnt um maurildi í sjó og á fiski, að menn verða mun sjaldnar varir við það eftir að hætt var að nota róðrarbáta og raflýsa báta og fiskhús. Margar tegundir djúpfiska hafa fasta, lýsandi bletti og sama á við um ýmsar tegundir annarra fylkinga í sjónum. Um þessi ljósfæri fiskanna segir m.a. í bókinni Íslenskir fiskar: Greint er á milli þess ljóss sem fiskurinn sjálfur framleiðir, og þess sem orsakast af bakteríum í ljóskirtlum fiskanna. Ljósfærin eru mismunandi að gerð og útliti. Þau einföldustu eru líkt og lítill, litlaus blettur, en önnur eru flók- in líffæri með bakspegil og linsu, til að magna ljósstyrkinn. Sum ljósfæri eru með nokkurs konar ljósop, sem gera fiskinum kleift að stjórna ljósmagninu. Margar tegundir eru með innbyggðar litsíur í ljósfærunum og því er litur ljóssins breytilegur eftir teg- undum. Þá eru þekkt ljósfæri sem sleppa frá sér lýsandi vökva út í umhverfið.14 Þessi föstu ljósfæri fiska eru yfirleitt ekki kölluð maurildi, og verður því ekki meira um þau fjallað í þessari grein. Heim ild ir Ásgeir Blöndal Magnússon 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, 1. Reykjavík. 1231 bls. Benedikt Pétursson 1927. Hestsannáll. Íslenskir annálar 1400–1800, II. 2. Bls. 383. Sæmundur Gissurarson 1940. Ölfusvatnsannáll. Íslenskir annálar 3. 1400–1800, IV. Bls. 360. Eggert Ólafsson & Bjarni Pálsson 1975. Ferðabók, II. bindi. Örn og 4. Örlygur, Reykjavík. Bls. 72. Sveinn Pálsson 1945. Ferðabók Sveins Pálssonar. Snælandsútgáfan, 5. Reykjavík. Bls. 24. Þorvaldur Thoroddsen 1931. Lýsing Íslands (2. útg.). Sjóður Þorvaldar 6. Thoroddsen, Reykjavík. Bls. 23. Bjarni Sæmundsson 1943. Sjórinn og sævarbúar. Prentsmiðjan Edda, 7. Reykjavík. Bls. 42. Einar Jónsson 1981. Plöntusvifið. Sjómannablaðið Víkingur 43 (1). 33.8. Einar Jónsson. Bréf til höf. 3.5. 1990.9. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bréf til höf. 12.4. 2007.10. Karl Gunnarsson. Bréf til höf. 28.3. 2007. 11. Einar Jónsson. Bréf til höf. 25.4. 2007.12. Bjarni Sæmundsson 1926. Fiskarnir (Íslenzk dýr I). Bókaverzlun 13. Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. Bls. 5. Gunnar Jónsson & Jónbjörn Pálsson 2006. Íslenskir fiskar. Vaka-Helgafell, 14. Reykjavík. Bls. 21. Um höfundinn Helgi Hallgrímsson (f. 1935) er líffræðingur að mennt. Helgi var forstöðumaður Náttúrugripasafnsins á Akureyri í aldarfjórðung og ritstjóri Týlis – tímarits um náttúrufræði og náttúruvernd – í 15 ár. Hann hefur mest fengist við rannsóknir á íslenskum sveppum og vatnalífi og ritað bækur um þau efni auk fjölda tíma- ritsgreina. Helgi er búsettur á Egilsstöðum og fæst við ritstörf og grúsk. Póst- og netfang höfundar Helgi Hallgrímsson Lagarási 2 700 Egilsstöðum hhall@simnet.is 78 3-4 LOKA.indd 124 11/3/09 8:33:18 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.