Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 81
165 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þorleifur Eiríksson Náttúrustofa Vestfjarða Náttúrustofa Vestfjarða hóf starf- semi í Bolungarvík árið 1997, en nú starfar stofan einnig á Hólmavík, í Strandabyggð og á Patreksfirði í Vesturbyggð. Sex sveitarfélög eru aðilar að Náttúrustofu Vestfjarða, þ.e. Strandabyggð, Súðavíkurhrepp- ur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkur- kaupstaður, Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð, en starfssvæði stofunnar er allir Vestfirðir. Náttúrustofa Vestfjarða sér um Náttúrugripasafn Bolungarvíkur samkvæmt samningi við Bolungar- víkurkaupstað. Náttúrugripasafnið er í húsnæði samtengdu stofunni og er sinnt af starfsmönnum hennar. Það er alltaf opið á skrifstofutíma og auk þess um helgar yfir sumarið. Fastráðnir starfsmenn eru átta talsins, en auk þess eru starfsmenn ráðnir í tímabundin verkefni, sér- staklega yfir sumarið og voru þeir níu í ár. Allir starfsmenn vinna saman að ýmsum þjónustuverk- efnum og rannsóknum stofunnar, en um ákveðna verkaskiptingu er að ræða. Dr. Þorleifur Eiríksson dýrafræðingur er forstöðumaður og fyrir utan stefnumörkun og rekst- ur stofunnar vinnur hann mest að smádýrarannsóknum. Böðvar Þóris- son líffræðingur vinnur mest að fuglarannsóknum, m.a. í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ). Böðvar er í MS-námi við HÍ og fjallar verkefnið um varpvistfræði sandlóu. Hafdís Sturlaugsdóttir (MS) er landnýtingarfræðingur og vinnur mest að gróðurkortagerð í samvinnu við NÍ en teiknar einnig kort fyrir ýmis þjónustuverkefni stofunnar. Katharina Sommermeier (MS) er landfræðingur og vinnur að gróðurkortagerð í samvinnu við NÍ, en hún er einnig að þróa þemakort fyrir Vestfirði. Cristian Gallo (MS) er umhverfisfræðingur og vinnur að gróðurkortagerð í samvinnu við NÍ. Hann vinnur einnig við flokkun smádýra í rannsóknum stofunnar á botndýralífi og í fuglaathugunum. Kristjana Einarsdóttir líffræðingur heldur utan um þjónustuverkefni stofunnar, svo sem umhverfismat, auk þess að vinna að fuglarannsókn- um. Kristjana er í framhaldsnámi þar sem hún vinnur að atferlisrann- sóknum á sandlóu. Margrét Hall- mundsdóttir fornleifafræðingur er í hlutastarfi, en fyrir utan athuganir og kortlagningu á fornleifum vegna framkvæmda hefur hún m.a. unnið að uppgrefti í Koti í Rangárvallasýslu. Gunnar Sigurðsson skrifstofustjóri 1. mynd. Nemendur að leysa verkefni frá Náttúrustofunni inni á Náttúrugripasafninu. Ljósm.: Böðvar Þórisson. 2. mynd. Sýnataka og fjörukortlagning í Grunnafirði. Ljósm.: Þorleifur Eiríksson. 78 3-4 LOKA.indd 165 11/3/09 8:33:59 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.