Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 23
23 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags um jörðina sem heild og stuðla að varðveislu sem flestra tegunda og stofna á heimsvísu. Það eru léleg skipti að auka tegundafjölbreytni svæðis með tegundum sem eru algengar á heimsvísu á kostnað teg- unda sem eru sjaldgæfar eða gætu orðið sjaldgæfar í nánustu framtíð, en slíkt getur leitt til hnattrænnar einsleitni.1,68 Þá er fátt sem bendir til þess að heildarfjöldi einstaklinga aukist þótt tegundir bætist við á ákveðnu svæði.118 Viðbúið er að ágengum tegund- um fjölgi á heimsvísu, jafnvel þótt strax yrði hætt að flytja til tegundir. Margar framandi tegundir sem þegar má finna í náttúrulegum vistkerfum eiga sennilega eftir að færast úr tregðufasa yfir í vaxtarfasa og verða ágengar.t.d. 49 Auk þess geta loftslagsbreytingar haft ófyr- irséðar afleiðingar fyrir framandi tegundir152 en viðbúið er að áhrif þeirra gætu orðið meiri, sérstaklega á norðurslóðum153 og háfjallasvæð- um.154 Með sífellt auknum sam- göngum er einnig hætta á að nýjar tegundir flytjist milli svæða, þótt reynt verði að hamla gegn því.24 Því er mikilvægt að vísindasamfélagið, stjórnvöld og almenningur geri sér grein fyrir vandamálinu svo unnt sé að grípa til aðgerða með skjótum og öruggum hætti. Hér hefur ekki verið fjallað sér- staklega um stöðu framandi, ágengra tegunda á Íslandi en það er umfjöll- unarefni greinar sem birtist í næsta hefti Náttúrufræðingsins. Summary Ecosystems in peril, part one: A review on alien, invasive species Biodiversity is fundamental to ecosys- tem services, the lifeblood of evolution, and provides valuable resources neces- sary for human well-being. Due to the direct and indirect consequences of hu- man activities, the present rate of spe- cies extinction is 100–10.000 times great- er than what can be considered natural. One of the main drivers of species ex- tinction is the presence of alien invasive species in natural ecosystems. Humans have imported species into new areas to a growing extent, and at least 100–550 thousand alien species are now found worldwide. Some of them have a con- siderable negative impact on ecosys- tems and natural processes, in agricul- ture as well as on the infrastructure of human society. The economic damage associated with invasive alien species amounts to more than 5% of the world GNP. It is difficult to predict which alien species become invasive, but factors that add to the likelihood involve prop- agule pressure, climate matching and level of species specialization. One of the most important factors to observe when trying to predict the possible in- vasiveness of a new alien species is its invasiveness in similar surroundings elsewhere. To facilitate information flow on this subject, vast international open databanks on invasive species have been developed. When an invasive spe- cies has been detected, immediate reac- tion, such as population control or erad- ication, is very important. There are many examples of successful eradica- tion programs, but measures have to be taken to fulfil all necessary requirements in order for such programs to succeed. The number of invasive species world- wide is expected to grow. Governmental, public and scientific awareness of the problem is therefore imperative. Þakkir Ég hef átt skemmtilegar samræður um ágengar tegundir við Róbert A. Stefánsson undanfarin ár og fyrir það fær hann innilegar þakkir. Sömu- leiðis þakka ég honum, Páli Hersteinssyni, Sigurði H. Magnússyni og ónefndum yfirlesara fyrir gagnlegar athugasemdir við handrit greinar- innar. Sigurði H. Magnússyni og Stykkishólmsbæ er þakkað sérstaklega fyrir hvatningu til að sinna málefnum framandi ágengra tegunda. Global Invasive Species Database (GISD), U.S. Fish and Wildlife Service og Calif- ornia Invasive Plant Council er þakkað fyrir afnot af ljósmyndum. Heim ild ir Duraiappah, A.K., Naeem, S., Agardy, T., Ash, N.J., Cooper, H.D., Díaz, S., 1. Faith, D.P., Mace, G., McNeely, J.A., Mooney, H.A., Oteng-Yeboah, A.A., Pereira, H.M., Polasky, S., Prip, C., Reid, W.V., Samper, C., Schei, P.J., Scholes, R., Schutyser, F., Jaarsveld, A.v., Sarukhán, J. & Whyte, A. 2005. Millenium Ecosystem Assessment 2005. Ecosystems and Human Well- being: Biodiversity Synthesis. World Resources Institute, Washington DC. Sanders, N.J. 2010. Population-level traits that affect, and do not affect, 2. invasion success. Molecular Ecology 19. 1079–1081. Levin, P. & Levin, D. 2002. The real biodiversity crisis. American 3. Scientist 90. 6–8. Barbault, R. & Sastrapradja, S. 1995. Generation, maintenance and loss 4. of biodiversity. Bls. 193–274 í: Global Biodiversity Assessment (ritstj. Heywood, V.H.). Cambridge University Press, Cambridge. IUCN. 2009. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2009. 2.5. Sax, D.F. & Gaines, S.D. 2008. Species invasions and extinction: The 6. future of native biodiversity on islands. Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America 105. 11490–11497. Primack, R.B. 2006. Essentials of Conservation Biology Sinauer Associ-7. ates Inc. 530 bls. Nentwig, W. 2008. Biological invasions: why it matters. Bls. 1–6 8. í: Biological Invasions (ritstj. Nentwig, W.). Springer, Berlin. Eisma, D. 2001. Preface. Bls. 6–7 9. í: Invasive Plants and Animals: Is there a way out? (ritstj. Bergmans, W. & Blom, E.). The Netherlands Com- mittee for IUCN, Amsterdam. Pimentel, D., Zuniga, R. & Morrison, D. 2005. Update on the environ-10. mental and economic costs associated with alien-invasive species in the United States. Ecological Economics 52. 273–288. McGeoch, M.A., Butchart, S.H.M., Spear, D., Marais, E., Kleynhans, E.J., 11. Symes, A., Chanson, J. & Hoffmann, M. 2010. Global indicators of bio- logical invasion: species numbers, biodiversity impact and policy responses. Diversity and Distributions 16. 95–108. Nentwig, W. (ritstj.) 2008. Biological Invasions. Vol. 193. Springer. 441 bls.12. Sax, D.F., Stachowicz, J.J. & Gaines, S.D. (ritstj.) 2005. Species Inva-13. sions. Insights into Ecology, Evolution, and Biogeography. Sinauer Associates, Inc. 496 bls. Williamson, M. 1996. Biological Invasions. Chapman & Hall, London. 14. 244 bls. Davis, M.A. 2009. Invasion Biology. Oxford University Press, Oxford. 15. 244 bls. Lockwood, J.L., Hoopes, M.F. & Marchetti, M.P. 2007. Invasion Ecology. 16. Blackwell Publishing, Oxford. 304 bls. Sax, D.F., Stachowicz, J.J., Brown, J.H., Bruno, J.F., Kleynhans, E.J., 17. Symes, A., Chanson, J. & Hoffmann, M. 2007. Ecological and evolution- ary insights from species invasions. Trends in Ecology & Evolution 22. 465–471. Levin, D.A. 2003. Ecological speciation: Lessons from invasive species. 18. Systematic Botany 28. 643–650. Pysek, P., Richardson, D.M. & Jarosik, V. 2006. Who cites who in the 19. invasion zoo: insights from an analysis of the most highly cited papers in invasion ecology. Preslia 78. 437–468. Burg, T.M., Lomax, J., Almond, R., Brooke, M.D. & Amos, W. 2003. 20. Unravelling dispersal patterns in an expanding population of a highly mobile seabird, the northern fulmar (Fulmarus glacialis). Proceedings of the Royal Society of London Series B-Biological Sciences 270. 979–984. Monge-Najera, J. 2008. Ecological biogeography: A review with 21. emphasis on conservation and the neutral model. Gayana 72. 102–112. Cox, C.B. & Moore, P.D. 2005. Biogeography: An Ecological and 22. Evolutionary Approach. Blackwell Publishing, Oxford. 440 bls. 80 1-2#loka.indd 23 7/19/10 9:51:25 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.