Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 61
61 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags helst þegar þurrt er í veðri. Þó getur vindur ýft upp svifryk sem sest hef- ur til við umferðargötur, á bygging- arsvæðum og á berangri. Umferð er helsta uppspretta svifryksmengunar, en sandstormar, opnir húsgrunnar og fjarlægari uppsprettur eiga einn- ig þátt í menguninni.20, 21,22 Áramótin 2005/6 og 2006/7 var veðrið mjög gott, vindur hægur og þurrt. Veðrið um áramótin 2007/8 var hins vegar mjög frábrugðið. Það rigndi um áramótin, en mestu munar að vindurinn var mun meiri. Vindátt og vindhraða í Reykjavík um þessi áramót sem við skoðum, hvort tveggja mælt af Veðurstofu Íslands og í stöðvunum GRE og FHG, má sjá á 5. mynd. Frá því um klukkan 22:30 þann 31. desember 2005 til um klukkan 03:00 þann 1. janúar 2006 var vindurinn innan við 2 m/s, sem á Íslandi verður að teljast mjög stillt veður. Áramótin 2006/7 var vindurinn jafnvel enn minni, en hins vegar var vindurinn um áramótin 2007/8 mun meiri, eða yfir 10 m/s frá klukkan 22:30 þann 31. des. 2007 til klukkan 02:30 þann 1. jan. 2008. 6. mynd. Mældur styrkur svifryksmengun- ar (PM10 (µg/m3); 30 mín. gildi frá miðjum desember til miðs janúar á mælistöðvunum GRE, FHG og FAR, áramótin 2005/6, 2006/7 og 2007/8. Staðsetning mælistöðv- anna er sýnd á 3. mynd. Athugið að kvarð- inn fyrir styrk mengunar (µg/m3) er mismunandi milli stöðva og ára. – Meas- ured level of PM10 pollution from mid- Desember to mid-January at GRE, FHG and FAR, during New Year 2005/6–2007/8. Note that the scale for the level of pollution changes between stations and years. * vantar gögn vegna bilana 2. tafla. Sólarhringsgildi svifryksmengunar (PM10) 1. janúar 2006–2008. – Average (24-hour mean) level of particulate matter pollution on 1 January 2006–2008. 0 500 1000 GRE 12/18/05 12/25/05 01/01/06 01/08/06 01/15/06 0 500 1000 1500 2000 2500 FAR P M 10 ( g/ m 3 ) µ P M 10 ( g/ m 3 ) µ 12/18/06 12/25/06 01/01/07 01/08/07 01/15/07 0 500 1000 1500 2000 GRE P M 10 ( g/ m 3 ) µ 0 100 200 300 GRE 0 100 200 300 400 500 FHG 12/18/07 12/25/07 01/01/08 01/08/08 01/15/08 0 200 400 600 P M 10 ( g/ m 3 ) FAR µ P M 10 ( g/ m 3 ) µ P M 10 ( g/ m 3 ) µ GRE FHG FAR 1. janúar 2006 107 77 184 1. janúar 2007 123 * * 1. janúar 2008 33 24 53 80 1-2#loka.indd 61 7/19/10 9:52:47 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.