Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 51
51
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
flokkanna stöfuðu af fjórum algeng-
ustu þörungahópunum, þ.e. hin-
um smágerðu, botnlægu agn- og
gjarðeskjum og sviflægu dós- og
sáldeskjunum (3. tafla). Í lindavötn-
unum voru gjarðeski langsamlega
mest áberandi þörungahópurinn (3.
tafla). Í dragavötnunum voru agn-
og gjarðeski álíka mikið áberandi,
en í dalavötnunum var hlutdeild
fjögurra helstu þörungahópanna
nokkuð jöfn. Flóra heiðavatnanna
8. mynd. Dreifing 126 algengustu tegunda og afbrigða kísilþörunga í stöðuvötnunum 49 m.t.t. umhverfisþáttanna sjö sem best út-
skýrðu breytileikann í kísilþörungaflórunni. Hringirnir gefa gróflega til kynna fjórar helstu gerðir þörungahópa í vötnunum. Númer
vísa til auðkennistölu tegunda (sjá 1. töflu). – Distribution of common diatom taxa (n = 126) in Icelandic lakes with respect to 7 environ-
mental variables that best describe the variation in the diatom assemblages in a canonical correspondence analysis (CCA). Ellipses
broadly encompass the position of 1. small benthic Fragilaria, 2. other small benthic/periphytic diatoms, 3. planktonic, and 4. large
periphytic diatoms in the biplot. Numbers refer to species names provided in Table 1.
líktist mjög flóru lindavatnanna en
var þó heldur fjölbreyttari (3. tafla).
Umræður
Almenn einkenni kísilþörunga-
flórunnar
Stöðuvötnin 49 í þessari rannsókn
endurspegla vel þann fjölbreyti-
leika sem einkennir íslensk vötn
með tilliti til jarð- of vatnafræðilegra
þátt sem og efna- og eðlisþátta. Að
sama skapi var kísilþörungaflóran
allfjölbreytt. Alls greindust 329 teg-
undir og afbrigði sem tilheyrðu 14
ættkvíslum, en af þeim voru 139
tegundir og afbrigði algeng. Af teg-
undunum og afbrigðunum 139 eru
38, eða 27,3%, sem ekki hafa verið
greind áður hér á landi og því er um
fyrsta fund tegundanna að ræða á
Íslandi. Nærri lætur að tegundirnar
og afbrigðin sem greind voru í rann-
sókninni, 329 talsins, svari til 58% af
80
103
114
106
84
87
83
75
85
122
82
112
81
10986
110
111
108
107
105
113104
2.
á
s
(λ
=
0
,1
46
)
1. ás (λ = 0,268)
2. Aðrir smáir botnþörungar
1. Smá, botn-
læg gjarðeski
4. Stórar
ásætur
3. Sviflægir
þörungar
39
80 1-2#loka.indd 51 7/19/10 9:52:18 AM