Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 37
37 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Enginn munur var á smittíðni hníslategundanna tveggja í október 2006 á Norðausturlandi29 og 2007 á Suðvesturlandi (þessi rannsókn). Hlutföllin (Norðausturland:Suð- vesturland) voru: E. muta 92%:97%; E. rjupa 26%:27%. Þetta er athyglis- vert í ljósi fjarlægðar á milli svæð- anna (um 300 km) og eins að um sitthvort árið er að ræða. Meðalsmittíðni C. caudinflata yfir árið var 11%. Smittíðnin var Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0 Eimeria muta Eimeria rjupa Capillaria caudinflata 6. mynd. Breytingar á dreifistuðli Eimeria muta, E. rjupa og Capillaria caudinflata. Byggt á talningum sníkjudýra í rjúpnasaur sem safnað var á Suðvesturlandi frá apríl 2007 til og með mars 2008 og norður í Hrísey í mars 2008. – Seasonal changes in the dis- crepancy index for Eimeria muta, E. rjupa and Capillaria caudinflata. Based on counts of Rock Ptarmigan parasites in faecal samples collected in SW-Iceland from April 2007 through March 2008 and in Hrísey, N-Iceland in March 2008. 5. mynd. Árstíðabreytingar í smittíðni og smitmagni (egg í g saurs) Capillaria caudinflata. Byggt á rjúpnasaur sem safnað var á Suðvesturlandi frá apríl 2007 til og með mars 2008 og norður í Hrísey í mars 2008. – Seasonal changes in prevalence of infection and mean intensity (eggs per g faeces) of Capillaria caudinflata. Based on Rock Ptarmigan faecal samples collected in South-west Iceland from April 2007 through March 2008 and in Hrísey, N-Iceland in March 2008. og smitmagns strax í nóvember og desember, strax á eftir topp- inum í október, gæti bent til þess að rjúpur nái hratt að þróa mót- stöðu gegn hníslinum. Því gæti lág smittíðni endurspeglað tiltölulega sjaldgæfar endursýkingar sem ganga tiltölulega hratt yfir áður en þær hverfa. Erfitt er að fullyrða um mun á smithæfni hníslanna en smitmynstrið bendir til að líf- fræði tegundanna sé gjörólík. Aðrar hugsanlegar skýringar gætu tengst mun á tíðni affalla eða dánartíðni sýktra og ósmitaðra fugla en þetta er óþekkt fyrir rjúpuna. Einnig gæti smitmynstrið á einhvern hátt byggst á þeim fjölda þolhjúpa sem lifandi eru í umhverfinu á hverjum tíma. Hugsanlegt er til dæmis að þolhjúpar E. rjupa, sem er með þykkari hjúp en E. muta, lifi lengur í umhverfinu. Allar þessar upplýs- ingar skortir. 0 5 10 15 20 25 30 35 Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars 20 40 60 80 100 120 140 0 Smittíðni – Prevalence Meðalsmitmagn – Mean intensity M eð al s m itm ag n – M ea n in te ns ity S m itt íð ni (% ) – P re va le nc e (% ) D re ifi st uð ul l – D is cr ep an cy in de x 80 1-2#loka.indd 37 7/19/10 9:51:56 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.