Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 37
37
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Enginn munur var á smittíðni
hníslategundanna tveggja í október
2006 á Norðausturlandi29 og 2007
á Suðvesturlandi (þessi rannsókn).
Hlutföllin (Norðausturland:Suð-
vesturland) voru: E. muta 92%:97%;
E. rjupa 26%:27%. Þetta er athyglis-
vert í ljósi fjarlægðar á milli svæð-
anna (um 300 km) og eins að um
sitthvort árið er að ræða.
Meðalsmittíðni C. caudinflata
yfir árið var 11%. Smittíðnin var
Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars
0,4
0,5
0,6
0,7
0,8
0,9
1,0
Eimeria muta
Eimeria rjupa
Capillaria caudinflata
6. mynd. Breytingar á dreifistuðli Eimeria muta, E. rjupa og Capillaria caudinflata. Byggt á talningum sníkjudýra í rjúpnasaur
sem safnað var á Suðvesturlandi frá apríl 2007 til og með mars 2008 og norður í Hrísey í mars 2008. – Seasonal changes in the dis-
crepancy index for Eimeria muta, E. rjupa and Capillaria caudinflata. Based on counts of Rock Ptarmigan parasites in faecal samples
collected in SW-Iceland from April 2007 through March 2008 and in Hrísey, N-Iceland in March 2008.
5. mynd. Árstíðabreytingar í smittíðni og smitmagni (egg í g saurs) Capillaria caudinflata. Byggt á rjúpnasaur sem safnað var á
Suðvesturlandi frá apríl 2007 til og með mars 2008 og norður í Hrísey í mars 2008. – Seasonal changes in prevalence of infection
and mean intensity (eggs per g faeces) of Capillaria caudinflata. Based on Rock Ptarmigan faecal samples collected in South-west
Iceland from April 2007 through March 2008 and in Hrísey, N-Iceland in March 2008.
og smitmagns strax í nóvember
og desember, strax á eftir topp-
inum í október, gæti bent til þess
að rjúpur nái hratt að þróa mót-
stöðu gegn hníslinum. Því gæti lág
smittíðni endurspeglað tiltölulega
sjaldgæfar endursýkingar sem
ganga tiltölulega hratt yfir áður
en þær hverfa. Erfitt er að fullyrða
um mun á smithæfni hníslanna
en smitmynstrið bendir til að líf-
fræði tegundanna sé gjörólík. Aðrar
hugsanlegar skýringar gætu tengst
mun á tíðni affalla eða dánartíðni
sýktra og ósmitaðra fugla en þetta
er óþekkt fyrir rjúpuna. Einnig
gæti smitmynstrið á einhvern hátt
byggst á þeim fjölda þolhjúpa sem
lifandi eru í umhverfinu á hverjum
tíma. Hugsanlegt er til dæmis að
þolhjúpar E. rjupa, sem er með
þykkari hjúp en E. muta, lifi lengur
í umhverfinu. Allar þessar upplýs-
ingar skortir.
0
5
10
15
20
25
30
35
Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars
20
40
60
80
100
120
140
0
Smittíðni – Prevalence
Meðalsmitmagn – Mean intensity
M
eð
al
s
m
itm
ag
n
–
M
ea
n
in
te
ns
ity
S
m
itt
íð
ni
(%
) –
P
re
va
le
nc
e
(%
)
D
re
ifi
st
uð
ul
l –
D
is
cr
ep
an
cy
in
de
x
80 1-2#loka.indd 37 7/19/10 9:51:56 AM