Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 77

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 77
77 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Í heimsfréttum birtast hvað eftir annað jákvæð viðhorf annarra þjóða til þessara tignarlegu dýra. Frétta- stofan Associated Press dreifði nýlega þeirri frétt, sem birtist m.a. í New York Times, að hún Flocke í Nürnberg og hann Raspútín frá Rússlandi myndu flytja saman í sérstakan dýragarð í Suður-Frakk- landi og vonast væri til að þau mynduðu fjölskyldu. Dýragarð- urinn í Kaupmannahöfn tilkynnti nýlega að gera ætti endurbætur þar á aðstöðu hvítabjarna sem mundu kosta 150 milljónir danskra króna. Í Japan fæddist nýlega birna sem þegar hefur komið fram á alþjóð- legum fréttaskjám og aðdáunar- fullir áhorfendur horfðu á hana leika sér með bolta. Miðað við söguna gætu slík „vísindaskrif“ sem vitnað var til í Náttúrufræðingnum birst á nokk- urra ára fresti. Frekar hefði mátt búast við slíkri grein í skotveiðiriti. Í grein náttúrufræðinganna segir frá ályktun umhverfisráðuneytis á þá leið að þessir gestir sem koma hingað reglulega skuli drepnir án nokkurra frekari tilrauna til að fanga þá og ráðstafa. Niðurstaða ráðuneytisins byggist að því er virðist á fjórum meginatriðum: þeir séu ekki í útrýmingarhættu,a) dýrin séu stórhættuleg óargadýr b) og mannætur, ítarlega hafi verið ráðgast við alla c) fræðimenn, of dýrt.d) Ekki get ég tekið undir neitt af þessu. Hvítabirnir á Íslandi Á síðasta ári birtist í Náttúrufræðingnum grein sem skýrði frá og rétt- lætti dráp tveggja hvítabjarna í Skagafirði árið 2008 og sennilega birtist svipað eftir dráp hvítabjarnar í Þistilfirði. Einstakir hvítabirnir komast ekki í heimsfréttir nema þegar þeir eru drepnir á Íslandi eða verða stjörnur í dýragörðum erlendis, eins og t.d. Knútur í Berlín. Náttúrufræðingurinn 80 (1–2), bls. 77–78, 2010 Efri mynd: Hansína í Meistaravík sumarið 1962. Ljósm.: Birgir Guðjónsson. Neðri mynd: Óargadýr?? Birgir Guðjónsson Umræða 80 1-2#loka.indd 77 7/19/10 9:53:32 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.