Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 36
Náttúrufræðingurinn 36 Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars 50 60 70 80 90 100 0 2 000 4 000 6 000 8 000 10 000 12 000 14 000 16 000 Smittíðni – Prevalence Meðalsmitmagn – Mean intensity Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars 0 5 10 15 20 25 30 0 5 000 10 000 15 000 20 000 25 000 30 000 35 000 40 000 Smittíðni – Prevalence Meðalsmitmagn – Mean intensity 3. mynd. Árstíðabreytingar í smittíðni og smitmagni (þolhjúpar í g saurs) Eimeria muta. Byggt á rjúpnasaur sem safnað var á Suð- vesturlandi frá apríl 2007 til og með mars 2008 og norður í Hrísey í mars 2008. – Seasonal changes in prevalence of infection and mean intensity (oocysts per g faeces) of Eimeria muta. Based on Rock Ptarmigan faecal samples collected in South-west Iceland from April 2007 through March 2008 and in Hrísey, N-Iceland in March 2008. 4. mynd. Árstíðabreytingar í smittíðni og smitmagni (þolhjúpar í g saurs) Eimeria rjupa. Byggt á rjúpnasaur sem safnað var á Suð- vesturlandi frá apríl 2007 til og með mars 2008 og norður í Hrísey í mars 2008. – Seasonal changes in prevalence of infection and mean intensity (oocysts per g faeces) of Eimeria rjupa. Based on Rock Ptarmigan faecal samples collected in South-west Iceland from April 2007 through March 2008 and in Hrísey, N-Iceland in March 2008. S m itt íð ni (% ) – P re va le nc e (% ) M eð al s m itm ag n – M ea n in te ns ity strika fyrirvara á eftirfarandi hug- leiðingum varðandi ónæmissvar- anir. Líklegt er að rjúpur myndi ónæmi gegn hníslunum en mis- hratt. E. muta virðist ná að smita flestar rjúpur í stofninum og smit er viðvarandi mánuðum saman áður en hlutfall ónæmra ósýktra fugla eykst. Þessi framvinda smits bendir eindregið til virkrar mótefnasvör- unar gegn sníkjudýrinu. Annars konar mynstur virðist koma fram hjá E. rjupa, því bratt fall smittíðni er um mánuði fyrr en hjá E. rjupa. Aukið smitmagn að hausti tengist hugsanlega hærra hlutfalli sýna úr rjúpuungum. Ferlarnir sem lýsa smittíðni voru ólíkir á milli tegund- anna. Smittíðni E. muta náði hámarki mánuði seinna en smitmagnið og smittíðni hélst há fram eftir öllum vetri. Meðalsmitmagn og smittíðni E. rjupa náðu hámarki í október en hríðlækkuðu svo í framhaldinu. Óljóst er hvernig beri að túlka þessi gögn og því rétt að undir- og tvær mjög sjaldgæfar, P. serpen- tulus (0,3%) og T. tenuis (0,3%). Verulegur stærðar- og útlitsmunur er á E. muta og E. rjupa og er sú fyrr- nefnda minni.28 Smittíðni E. muta sveiflaðist frá 56% upp í 100%, en hjá E. rjupa á bilinu 3−27%. Í grófum dráttum voru breytingar á meðal- smitmagni þær sömu hjá E. muta og E. rjupa, þ.e. ákveðinn toppur að hausti en miklu minna smit á öðrum tímum árs. Munurinn felst fyrst og fremst í því að hámarkssmit E. muta S m itt íð ni (% ) – P re va le nc e (% ) M eð al s m itm ag n – M ea n in te ns ity 80 1-2#loka.indd 36 7/19/10 9:51:55 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.