Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 48
Náttúrufræðingurinn 48 í öllum vötnunum 49 sem voru rannsökuð (5. mynd). Á meðal gjarðeskjanna voru greindar 19 teg- undir og afbrigði en algengastar voru F. brevistriata (67), F. construens var. venter (75), F. pinnata (83), F. pseudoconstruens/construens (85), F. parasitica (82), F. virescens var. exigua (87), F. lapponica (79) og F. construens var. binodis (74). Allar síðastnefndu tegundirnar voru ríkjandi í grunn- um vötnum (hámarksdýpi < 5 m). Vegna mikillar hlutdeildar þessara fáu tegunda gjarðeskja (50–98%) var tegundafjölbreytileiki fremur lítill í grunnu vötnunum (5. mynd). Önnur botnlæg gjarðeski, þ.e. F. arcus (66), F. brevistriata var. inflata (68), F. capucina og afbrigði (69–73), F. elliptica (78), F. neoproducta (81) and F. pinnata var. intercedens (84), fundust í vötnunum en í mun minna mæli. Mesta grósku meðal kísilþörung- anna var að finna í meðaldjúpum vötnum með hámarksdýpi 5–25 m (5. mynd). Auk gjarðeskjanna voru aðrir hópar smárra, botnlægra kísil- þörunga áberandi í meðaldjúpu vötnunum, einkum agneski, þ.e. tegundir af ættkvíslinni Achnan- thes, t.d. A. minutissima (18), A. lacus-vulcani (13), A. pusilla (25), A. lanceolata ssp. frequentissima (15), A. suchlandtii (28), A. didyma (8), A. impexa (11), A. subatomoides (27), og A. gracillima (9) (6. mynd). Jafnframt bar nokkuð á stórum botnlægum þörungum og ásætuþörungum, þ.á m. á ýmsum esseskjum, t.d. Nitzschia acicularis (115), N. dis- sipata (117) og N. fonticola (118), sem og tafleskinu Tabellaria floc- culosa (139), bjalleskinu Cymbella silesiaca (58) og kleyfeskinu Diatoma tenuis (60). Hlutfallslegt magn þessara þörunga var ávallt lítið (< 10%), en allar tegundirnar eru þekktar fyrir að vera meira elskar að fjöru- og strandgrunnsbúsvæði en djúpbotni. Sviflægar kísilþörungategundir voru ríkjandi í djúpum vötnum og á meðal algengustu tegundanna voru dóseskin Cyclotella pseudos- telligera (51) og C. comensis (47), stjarneskið Asterionella formosa (35), sáldeskið Aulacoseira subarctica (43) og gjarðeskið Fragilaria cf. croton- ensis (76) (6. mynd). °C 8583 F. capucina var. 82 87 84 81 m ax 5. mynd. Þáttur botnlægra gjarðeskja (Fragilaria-tegundir) í stöðuvötnunum 49 raðað eftir dýptarflokkum vatnanna (mesta dýpi, Zmax). Sýnt er hlutfallslegt magn (% Magn) 15 helstu tegunda gjarðeskja og heildarmagn gjarðeskja (G, svartar súlur) og sviflægra kísilþörunga (S, ófylltar súlur). – Relative abundance profiles of benthic Fragilaria spp. and total benthic Fragilaria (G, black colums) versus total planktonic taxa (S, open colums) for 49 Icelandic lakes arranged by maximum lake depth (Zmax) categories. 80 1-2#loka.indd 48 7/19/10 9:52:16 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.