Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 61

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 61
61 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags helst þegar þurrt er í veðri. Þó getur vindur ýft upp svifryk sem sest hef- ur til við umferðargötur, á bygging- arsvæðum og á berangri. Umferð er helsta uppspretta svifryksmengunar, en sandstormar, opnir húsgrunnar og fjarlægari uppsprettur eiga einn- ig þátt í menguninni.20, 21,22 Áramótin 2005/6 og 2006/7 var veðrið mjög gott, vindur hægur og þurrt. Veðrið um áramótin 2007/8 var hins vegar mjög frábrugðið. Það rigndi um áramótin, en mestu munar að vindurinn var mun meiri. Vindátt og vindhraða í Reykjavík um þessi áramót sem við skoðum, hvort tveggja mælt af Veðurstofu Íslands og í stöðvunum GRE og FHG, má sjá á 5. mynd. Frá því um klukkan 22:30 þann 31. desember 2005 til um klukkan 03:00 þann 1. janúar 2006 var vindurinn innan við 2 m/s, sem á Íslandi verður að teljast mjög stillt veður. Áramótin 2006/7 var vindurinn jafnvel enn minni, en hins vegar var vindurinn um áramótin 2007/8 mun meiri, eða yfir 10 m/s frá klukkan 22:30 þann 31. des. 2007 til klukkan 02:30 þann 1. jan. 2008. 6. mynd. Mældur styrkur svifryksmengun- ar (PM10 (µg/m3); 30 mín. gildi frá miðjum desember til miðs janúar á mælistöðvunum GRE, FHG og FAR, áramótin 2005/6, 2006/7 og 2007/8. Staðsetning mælistöðv- anna er sýnd á 3. mynd. Athugið að kvarð- inn fyrir styrk mengunar (µg/m3) er mismunandi milli stöðva og ára. – Meas- ured level of PM10 pollution from mid- Desember to mid-January at GRE, FHG and FAR, during New Year 2005/6–2007/8. Note that the scale for the level of pollution changes between stations and years. * vantar gögn vegna bilana 2. tafla. Sólarhringsgildi svifryksmengunar (PM10) 1. janúar 2006–2008. – Average (24-hour mean) level of particulate matter pollution on 1 January 2006–2008. 0 500 1000 GRE 12/18/05 12/25/05 01/01/06 01/08/06 01/15/06 0 500 1000 1500 2000 2500 FAR P M 10 ( g/ m 3 ) µ P M 10 ( g/ m 3 ) µ 12/18/06 12/25/06 01/01/07 01/08/07 01/15/07 0 500 1000 1500 2000 GRE P M 10 ( g/ m 3 ) µ 0 100 200 300 GRE 0 100 200 300 400 500 FHG 12/18/07 12/25/07 01/01/08 01/08/08 01/15/08 0 200 400 600 P M 10 ( g/ m 3 ) FAR µ P M 10 ( g/ m 3 ) µ P M 10 ( g/ m 3 ) µ GRE FHG FAR 1. janúar 2006 107 77 184 1. janúar 2007 123 * * 1. janúar 2008 33 24 53 80 1-2#loka.indd 61 7/19/10 9:52:47 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.