Gripla - 20.12.2011, Page 142
GRIPLA142
Nv er gangleri heyrir þetta þa verþꝛ gnẏr mikill ok er hann á lettum
velli.
ok er æirnir heẏra þetta sagt gáfo þeir sér þei non aanna, at þa er
langar tundir liþi eaþiz menn ecki at allir veri einir þeir æir er nv er
ra agt ok þeir æir er nú voro, ok var avko þorr kallaðꝛ aa þorr.
Þeir æir þago heimboþ at ægi í hle ey. Aþr haþi oþinn hanvm
heim boþit. (Grape o.fl. 1977, 35.7).
Hér eru engin þáttaskil, aðeins skipt um svið. Vilji menn taka umbrot
handritsins alvarlega eru miklu stærri skil á bls. 36 þar sem er fyrirsögn
sem tekur á þriðju línu:
her egir ꝛa þvi at æir ato at heimboþi at ægi ok hann pvrþi bꝛaga
hvaðan a kom kalldskapꝛinn. ra þvi er qvaer [var] kapaþꝛ. her
her miok etning kalld kapar. (Grape o.fl. 1977, 36).
Þessi texti er fyllilega sambærilegur við fyrirsögn Gylfaginningar. Það
virðist blasa við að ritstjóri hefur flutt til efni en ekki gáð að breyta fyr-
irsögnum. Þannig er ljóst að hin síðasttalda hefur átt heima annars staðar,
en í U hefur gleymst að búið var að færa sviðslýsinguna til.
Guðrún Nordal lýsti sviðsskilunum svo:
The compiler of U does not make any distinction between the end
of Gylfaginning and the first sections of Skáldskaparmál (fols. 19r–
22v). Skáldskaparmál in U starts in the same way as Codex Regius
(R) of the Snorra-Edda, but the sequence is broken after the address
to the young poets in chapter eight (Ská). Instead of continuing as
R with the story of Priamus (omitted in U) and with the kennings
for poetry, the compiler inserts the narratives of Þórr’s conquest, in
the world of giants, over Hrungnir and Geirrøðr. U omits the poem
Þórsdrápa, even though the poem and its author Eilífr Goðrúnarson
are mentioned. The omission of the poem con curs with the scribe’s
practice at other places in the manuscript. He omits long poems
such as Haustlǫng and Grottasǫngr, and therefore it would not be
according to his habit to include Þórsdrápa at this point. (Guðrún
Nordal 2001, 125–126).