Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 50

Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 50
2 ur, forseta sameinaðs þings, og Steingrím Hermannsson forsætisráðlierra til þess að ræöa um undirbúning hátíðarhaldanna. í kjölfar þess skipaði ríkisstjórnin 20. okt. sl., að tillögu biskups, forseta íslands, handhafa forsetavalds og biskup íslands í starfshóp til að undirbúa þátt ríkisvaldsins í hátíðarhöldunum. Hefur þessi hópur verið kallaður „kristnihátíðarnefnd“. Pegar liggur fyrir sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kosta þýðingu Gamla testamentisins úr hebresku og nýja útgáfu Biblíunnar og er það verk þegar hafið og komið ú nokkurn rekspöl. í kristnihátíðarnefndinni hefur forseti sameinaðs þings iagt fram tillögu um að Alþingi standi fyrir samningu kristnisögu, þ.e. rits um sambúð kirkju og þjóðar og um kristna inenningu hennar í þúsund ár. Er sú fyrirætlan nokkuð í hátt við áðurgreinda samþykkt ríkisstjórnarinnar, auk þess sem samning rits af þessu tagi stendur Alþingi nær en margt annað sem til greina kæmi. Forsetar hafa rætt kristnihátíðarmálið ítarlega á fundum sínum og ráðgast nánar um það við forustumenn kirkjunnar og nokkra fræðimenn. Hefur biskup lýst stuðningi við tillöguna og áform Alþingis í þessa átt. í brcfi til forscta þingsins segir biskup m.a.: „Eftir að ég fékk uppkast að nefndri þingsályktunartillögu hef ég borið hana undir ýmsa mcnn, þar á meðal prófessorinn í kirkjusögu við guðfræöidcild Háskóla íslands og aðra þá sem gerst munu kunnugir þcssu máli, og hafa allir lokið upp einum munni um gagnsemi þessa rits.“ Jafnframt hafa forsetar leitað samstöðu um málið meðal formanna þingflokkanna. Er tillaga þessi, sem hér er gerð, niðurstaða þessa samráðs. Gert er ráð fyrir að forsetar skipi ritstjórn og ráði ritstjóra verksins. Um það munu þcir hafa fullt samráð við biskup. Mikilvægt er að ritverk þetta verði læsilegt og höfði jafnt til leikra sem lærðra. Er áætlað að það verði tvö til þrjú bindi að stærð og skiptist í nokkra meginkafla: Kristnitökutímann, þ.e. þegarfornnorræn menningogkristin menningmættust á íslandi. Kristni þjóðveldistímans þegar hin sérstæða þjóðfélags- og kirkjugerð þróaðist áður en ríkisvald í eiginlegum skilningi hafði náð að festast í sessi hér á landi. Katólskar miðaldir þegar efling ríkisvalds hélst í hendur við aukinn styrk kirkjunnar sem stofnunar hér á landi. Á þessu tímaskeiði verður þáttur listfræði og bókmenntafræði sérstaklega mikill. Tíma siðbreytingar, einveldis og ríkiskirkju þegar fjölþættar breytingar gengu yfir og höfðu djúp áhrif á flest svið þjóðlífsins. Tíma sjálfslæðis, lýðrœðisþróunar, þjóðkirkju, trúfrelsis og fjölhyggju. Ætla þarf nokkru lengri tíma til samningar ritsins en umfang þess í bindum virðist í fljótu bragði gefa tilefni til. Kemur þar margt til. í fyrsta lagi er hér nokkur nýjung á ferðinni því að hingað til hefur saga þjóðar og kirkju ekki verið rituð út frá því gagnvirka menningarsögulega sjónarhorni sem hér yrði lagt til grundvallar. Munu því höfundar þurfa nokkurn tíma til að sammælast um rannsóknaraðferðir. Pú mun óhjákvæmilegt að stundaðar verði talsverðar frumathuganir á ákveðnum tímabilum og viðfangsefnum. Verður að-fenginni reynslu að gefa væntanlegum höfundum nokkurt svigrúm til að losa sig frá öðrum verkpfnum áður en vinna af þessu tagi getur hafist að fullu. Óvarlegt er því að ætla skemmri tíma en fimm ár til ritunar verksins. Á hinn bóginn ber eindregið að stefna að því að höfundar verksins miði allar áætlanir sínar við þau tímamörk. Ritstjóri verksins hlýtur, auk virkrar, fræðilegrar ritstjórnar að vera einn af aðalhöfund- um verksins. Ekki virðist ráðlegt að ætla til ritstjórnarinnar minna en hálft stöðugildi allan þann tíma sem samning ritsins stendur. Um ráðningu annarra höfunda verður að gæta mikils sveigjanleika allt eftir því hversu stór hlutur þeim er ætlaður að verkinu. í heild virðist ckki óraunhæft að ætla að til verksins muni þurfa tvö til tvö og hálft stöðugildi allan þann tíma sem á samningu ritsins stendur. Vinnan mun hins vegar dreifast með misjöfnum hætti á tímabiiið. Laun og önnur ráðningarkjör ritstjóra og höfunda verður að miða við laun háskólakennara. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.