Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 216

Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 216
Hagstofa íslands Reykjavík, 12. janúar 1990 Fréttatilkynning nr. 3/1990 ✓ Islendingar erlendis 1. desember 1965-89. Hér á landi voru 1. desember 1989 9.473 íbúar fæddir erlendis og 4.774 með erlent ríkisfang. Til samanburðar er fróðlegt að vita, hve margir íslenskir ríkisborgarar og fólk fætt hérlendis býr í útlöndum. í inngangi hagskýrsluritanna með niður- stöðum aðalmanntala 1920-50 er greint frá tölu fólks ínokkrum löndum 1910-50, semfætt var á ís- landi en búsett í þeim samkvæmt þarlendum mann- tölum: 1910 1920 1930 1940 1950 Færeyjar 33 71 60 ... 109 Danmörk 783 1.208 1.110 1.355 1.290 Noregur (200) 324 301 ... 324 Svíþjóð 7 15 29 ... 146 Kanada 7.109 6.776 5.731 4.425 3.239 Bandaríkin (2.500)(2.300)2.764 2.104 2.455 Tölur í svigum em áætlaðar. Síðari ár hefur verið birt í Norrænni tölfræði- handbók tala fólks á Norðurlöndum eftir ríkisfangi samkvæmt manníjöldaskýrslum hvers lands. Is- lenskirríkisborgararhafasamkvæmtþessumheim- ildum verið taldir sem hér segir við árslok: Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð 1973 1.865 ,,, • • • 1.526 1974 1.932 • •• 778 1.444 1975 * 1.901 19 925 1.596 1976 2.012 ... 1.059 2.272 1977 2.247 29 1.252 3.107 1978 2.447 26 1.398 3.269 1979 2.651 29 1.400 3.518 1980 2.768 20 1.545 3.916 1981 2.777 28 1.648 3.698 1982 2.767 1.643 3.394 1983 2.937 39 1.751 3.151 1984 3.063 ... 1.831 3.276 1985 3.267 47 2.143 3.436 1986 3.394 59 2.480 3.532 1987 3.168 65 2.483 3.455 1988 3.046 • •• 2.323 3.581 * Noregur 1. apríl 1976 Annars konar tölur, ófullkomnar en samt fróðlegar á sinn hátt, má fá úr töflum um fæðingar- land og ríkisfang fólks, sem skráð er á þjóðskrá hér með lögheimili erlendis. Þeir, sem fara til údanda til atvinnudvalar, flytja að jafnaði lögheimili sitt til viðkomandi lands, en námsmenn halda yfirleitt lögheimili sínu á íslandi. Þetta á þé ekki við þá, sem hafa farið til náms á Norðurlöndum eftir að samningur milli Norður- landa um almannaskráningu kom til framkvæmda 1. október 1969. Til þess að komast á almannaskrá í dvalarlandinu þurfa námsmenn héðan að leggja fram samnorrænt flutningsvottorð, en því fylgir brottfall af almannaskrá á Islandi. Námsmenn á Norðurlöndum og skyldulið hafa því bæst í hóp þeirra, sem teljast til „Islendinga erlendis11 sam- kvæmt þjóðskrá. Það skal upplýst, að fyrir skóla- árið 1988/89 sótti 1.091 námsmaður á Norður- löndum (1987/88: 1.134) um aðstoð hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Voru 619 (684) íDanmörku, 236 (218) í Noregi, 217 (216) í Svíþjóð og 19(16) í Finnlandi. Islenskt sendiráðsfólk erlendis og fylgdarlið þess heldur lögheimili sínu hér á landi. Tölur í töflu þeirri, sem hér fylgir, eru sam- kvæmt þjóðskrá 1. desember 1965-1989. Marga fyrirvara þarf að gera varðandi þessar tölur. Skulu hér á eftir nefnd helstu frávik frá því, að þær svari til upplýsinga úr manntölum annarra landa: 1.1 tölumar vantar alla, sem fluttust til útlanda 1952 eða fyrr og eru enn á lífi á viðmiðunardegi. Árið 1989 eru liðin 37 árfrástofntímaþjóðskrárog hefur þá þessu fólki fækkað mikið, en miklu munar hér árið 1965. íslendingum erlendis fjölgar því minna hlutfallslega ár frá ári en þessar tölur sýna. 2. Það er undir hælinn lagt, hvon hingað berst vitneskja um andlát Islendinga, sem sest hafa að í údöndum. A það einkum við um þá, sem tengjast fjölskylduböndum þar. Mun nokkurrar oftalningar Islendinga erlendis gæta af þessum sökum. 3. Á tölu íslenskra ríkisborgara vantar trúlega allstóran hluta bama, sem hafa fæðst erlendis, en hafa íslenskt ríkisfang að íslenskum lögum. Á þetta 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.