Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 240

Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 240
Sé þetta mál allt skoðað í víðara samhengi kemur það óðara í Ijós að hér eru á ferð atriði og vandamál sem eru býsna vel þekkt úr nágrannakirkjum okkar um þessar mundir og þó raunar frekar á undanhaldi en hið gagnstæða. Það eru áhrif karismatísku hreyfingarinnar sem birtast í þessu máli. Um þessa hreyfingu hefur verið fjallað mjög mikið erlendis á undanförnum árum en hér hefur þetta mál mér vitanlega aldrei komið til umfjöllunar á opinberum vettvangi kirkjunnar. Nú tel ég kominn tíma til að taka þessa hreyfingu til ofurlítillar umræðu. Erlendis hefur karismatíska hreyfingin víða reynst allt annað en uppbyggjandi fyrir safnaðarlíf innan kirknanna. Fjöldi flokka sem siglir undir hennar merkjum er líka óteljandi, sumir eru sérstakir trúflokkar og aðrir reyna að hasla sér völl innan kirknanna. Það sem erfiðleikum veldur er margt og tíminn nægði ekki til að telja það allt upp. Lækningar, tungutal og fleira í þeim dúr sem tilheyra karismatísku hreyfingunni er ekkert sérkristið fyrirbæri, trúarlegar lækningar, tungutal og margs konar yfirnáttúrleg fyrirbæri er að finna í öllum trúarbrögðum og jafnvel utan þeirra. Hér er ekkert á ferð sem teljast verður kristið út af fyrir sig, gæti jafnvel reynt hið gagnstæða þegar farið færi að athuga málið betur. Einn þeirra sem gert hefur hvað best úttekt á þróun karismatísku hreyfingarinnar er J. Robert Hale sem er professor emeritus fyrir kirkju og samfélag við Lutheran Theological Seminary í Gettysburg, hann flutti fyrirlestraröð um þetta efni við Berkley háskóla í Kaliforníu 1987 og ritaði síðan grein um sama efni/ Þar rekur hann sögu hreyfingarinnar - eins og aðrir - til ársins 1960: "Það hófst 1960 í kirkju heilags Markús- ar, biskupakirkjusöfnuði í Van Nuys sunnarlega í Kaliforníu. Upphafsmaðurinn var Dennis Bennett." Bennett hafði skipt um kirkjudeild frá congregationalistakirkju yfir í anglokaþólska kirkjudeild, þjónaði nú 2500 manna söfnuði í hverfi þar sem velstætt fólk bjó. Hann skírðist í heilögum anda eins og hann orðaði það þá árið 1959 og innan fjögurra mánaða höfðu aðrir sjötíu í söfnuðinum reynt það sama og allir töluðu einnig tungum. En deilur komu upp og Bennett varð að yfirgefa söfnuðinn og var kallaður rugludallur og ofstækismaður og biskupinn í Los Angeles bannaði allt tungutal. Bennett fór til Seattle í Washingtonfylki og starfaði þar í biskupakirkjusöfnuði uns hann lagði fyrir sig ferðaiög sem prédikari. í næsta nágrenni við Bennett í Kaliforníu, í San Pedro, var Larry Christensen, lútherskur prestur. I söfnuði hans gerðust álíka hlutir og hjá Bennett og svo fór að kirkja Christensens varö með tímanum, allt til þessa dags, eins konar miðpunktur hinnar lúthersku tegundar karismatísku hreyfingarinnar í Ameríku. Ur þessum söfnuði komu með tímanum alls um þúsund prestar. En einnig hér urðu heiftarlegar deilur milli karismat- ískra og annarra, karismatiska hreyfingin meðal lútherskra breiddist til norðlægari fylkja þar sem fyrir voru skandinavískir píetistar sem margir hverjir voru opnir fyrir þessum nýjungum. Christensen er sjálfur prestur í Minneapolis núna og ferðast mikið og prédikar. Nú rekur Hale þessa þróun þannig að á sjöunda áratugnum hafi víða verið miklar deilur og mikill klofningur hvarvetna þar sem karismatíska hreyfingin náði áhrifum. Henni fylgdi tungutal, lækningafyrirbæri, spádómar o.s.frv. Hún náöi til allra kirkjudeilda meira eða minna. Hale líkir henni við önnur félagsleg fyrirbæri sem andæfðu gegn hvers konar stofnanavaldi og bendir þar einkum á það sem hann kallar "the human potential" hreyfingu 237
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.