Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 211
Sr. Lárus Þorv. GuómuDdsspii,
Sendiráósprestur,
0ster Voldgade 12,
1350 Kcibenhnvn K.
'bl/o. /
Kaupmannahöfn, 10. okt. 1990.
í Kaupmannahöfn er íslenskur söfnuður, sem reynlr aó starfa
eins og hver annar stór söfnuður á fslandi. Þar er dugandi
sóknarnefnd, öflugur kirkjulcór, organistj og söngstjóri,
kirkjuskóli er starfræktur fyrir börn og foreldrar mœta þar
meó.
Söfnuóurinn reynir eftir megni að fylgjast ineó og hlynna að
gamal mennu in.
Sóknarnefndin stendur fyrir fjár-söfnun til kaupa á
nauðsynlegustu kirkj ugripuiu til nota við guósþj ónustur
sínar, s.s. höklum, kaleik og patínu, svo og borðkrossi,
skí rnarskál og kertastjökum til notkunar við skírnir og
hjónavígslur, sem oftast fara fram í minningarsafni Jóns
Sigurðssonar í "Jónshúsi".
Söfnuuin liefur gengió luokkalega vel, og hafa dansklr
menningarsjóðir dugað best í henni.
>Sj ál f boðastarf er upjaistaóa starfsins, s.s. við
kirkjuskóla, í kirkjukór og heimsóknum til aldraðra.
Dóms- og Kirkjumálaráðuneytiö greiðir prestslaunin í
Kaupmannahöfn og áætlaðan ferðakostnað hans til tveggja
messa á ári til allra "annexía" embœttis hans, (Árósa,
Álaborgar, óðinsvéa, Gautaborgar, Lundar og Malmö) , neina
til Oslóar, einu sinni á ári
Ekkert fé er cetlaó til messuhalds eða annars satnaðacs.tarfs.
Tvö undanfarin ár hefur Kristnisjóður veitt styrk til
starfsins, Það fé liefur bœói komió seint og engan veginn
verið í samrœmi við kostnaðaráætlun sóknarnefndarinnar.
Þetta hefur valdið sárindum og miklum erfiðleikum og verið
lamandi fyrir safnaðarstarfið.
iiinnig liefur só knarnef ndi n leitað eftir styrk h j á
Jöfnunarsjóði Prestakalla, en ekki fengiö svar vió þeirri
u iiisó kn.
Hér með fylgja, til upplýsingar, sundurlausar glefsur < í
samansetium 1jósritum) úr nokkrum bréfum, sem ég hef
slcrifað undanfarandi eitt og hálft ár til nokkurra
ráðamanna í kirkjunni og starfsfólks á Biskupsstofu vegna
f j árliagsvanda kirkjulegs starfs í Kaupmannahöf n og ví ðar.
Vonandi varpa þessar glefsur nokkru ljósi á staðreyndir
málsins og þann vanda, sem hér er við að etja, og draga má
þj«5r sainan í nokkra ef tirfarandi punkta:
1. Þokkalegri "skikk og skipan" hef ég komið á
saf naðarstarf ið með mí nuiu peningum og þeim, sein mér
hefur lánast að krí a út til starfsins.
2. Fjárliagsvandræði hafa lieft safnaðarstarfið hér og
tekiö of mik'lnn tíina og orku frá því starfi, sem
nauðsynlegt er að vinna og góður jarðvegur er fyrir.
Söfnuðurinn hér, er án efa, stœrsta "útibú" íslensku
kirkjunnar ef ekki stœrri en flest prestaköll heima.
(íslendingar á Worðurlöndum eru ca 13-14 þúsund).
208
3.