Gerðir kirkjuþings - 1990, Page 118
1990
21. Kirkjuþing
5. mál
T I L L A G A
til bingsályktunar um aö kirkiubing mótmæli
skeröingu á tekiustofnum kirkiunnar.
Flutt af kirkjuráöi
Frsm. sr. Jón Einarsson
Kirkjuþing mótmælir þeirri aögerö stjórnvalda aö skeröa sóknargjöld og kirkjugarösgjöld
og Jöfnunarsjóö sókna á yfirstandandi fjárlagaári.
Hér er um aö ræöa skerðingu á lögbundnum tekjustofnum kirkjunnar. Kirkjuþing mótmælir
einnig fyrirhugaöri skerðingu þessara tekjustofna á næsta ári sem boöuð er í frumvarpi
til fjárlaga, og krefst þess aö viö þau áform veröi hætt.
Greinargerö
1. Inngangur.
Lengst af þessarar aldar hafa tekjur kirkna veriö ákveöinn persónuskattur, sem lagður var
á alla þjóðkirkjumenn á aldrinum 16-67 ára. í veröbólgu síðustu áratuga vildu tekjur þessar
lækka að verögildi. Jafnframt var þaö oftast komið undir ákvöröunarvaldi ráöherra, hversu
hár þessi skattur skyldi vera hverju sinni.
Tekjur þær, sem kirkjurnar fengu með persónuskattinum, nægöu illa til aö standa undir
nauðsynlegustu útgjöldum. Mál þessi voru oft rædd á vettvangi kirkjunnar, svo sem á
kirkjuþingum, héraösfundum og víðar. Þær umræöur leiddu loks til þess, aö áriö 1985 voru
sett ný lög um sóknargjöld og tóku þau gildi 1. janúar 1986. Þau lög byggöu í
meginatriðum á tillögum Starfsháttanefndar þjóðkirkjunnar frá 1977. Meginbreytingin var
sú, aö sóknargjaldið var aftekiö sem persónuskattur, enda var þaö í samræmi viö aöra
þróun í þjóðfélaginu. Þess í staö var nú ákveöið, að sóknargjaldiö yröi ákveöinn
hundraðshluti af útsvarsstofni hvers gjaldanda samkvæmt IV. kafla laga nr. 73/1980 um
tekjustofna sveitarfélaga. Skyldi gjaldiö vera 0.20-0.40% af útsvarsstofni og nýttu allar
sóknir sér þaö aö fullu nema í Reykjavíkur- og Kjalarnesprófastsdæmum. Jafnframt var
lögfest aö hækka mætti sóknargjöldin um allt að tvöföldu, ef tekjur hrykkju ekki íyrir
nauðsynlegum útgjöldum, enda kæmi til samþykki kirkjumálaráðherra. Arið 1986 synjaði
ráðherra um slíka hækkun af sérstökum ástæðum, en heimilaði 50% hækkun sóknargjalda
árið 1987, þar sem þess var óskað.
115