Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 244

Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 244
að færi fram hjá okkur. í viötali í DV 13.okt. s.l. talar viökomandi farprestur um hvítasunnuhreyfinguna og mikla útbreiöslu hennar og ber hana saman viö lúthersku kirkjuna. Hér er ekki á ferð mikill skilningur á lútherskum söfnuöi. í sama viötali er talaö um nýaldarhreyfinguna sem eitt skelfilegasta fyrirbæri samtímans, til eru þeir kirkjunnar menn, m.a. í Svíþjóö, sem telja þann trúflokk sem viökomandi farprestur er aö því er best verður séð því sem næst virkur félagi í ekki síöur hættulegt fyrirbæri. Þar er aö margra mati kristnum boöskap snúið á haus, þar er trúin oröin aö leiö til aö hagnast, einhvers / konar stormarkaöur þar sem best er aö versla án tillits til hinna smæstu. I greinargerðum sem sendar voru frá noröurlandakirkjunum öllum nema þeirri íslensku vegna ráöstefnu um safnaöaruppbyggingu nýlega í Þýskalandi er hvarvetna getiö um karismatísku hreyfinguna, í sænsku skýrslunni sérstaklega getið um Livets Ord, trúflokk sem telst boöa hættulega kenningu og andstæöa þeirri kenningu sem okkur prestum hefur hingaö til verið eölilegt aö fást viö. Ég hef það fyrir satt aö sænska kirkjan hafi sérstaklega varaö viö trúfélaginu Livets ord og víða um Svíþjóð hafi verið stofnaöir stuðningshópar því fólki til hjálpar sem hefur lent í kfónum á þessum flokki. Viöbrögö kirkjunnar eru sem sagt á svipaða lund og áöur var brugðist viö Moon hreyfingunni alræmdu. í áðurnefndu DV viðtali segir orðrétt: "Vegna tengsla sinn við Orð lífsins tengdist Guömundur komu bandarísks sjónvarpsprédikara hingað til lands fyrir rúmu ári. Sá heitir Lester Sumrill og boðar fagnaöarerindið meðal annars gegnum sjö sjónvarpsstöðvar op safnar fé til bágstaddra kristinna safnaða í þriöja heiminum." Svo mörg voru þau orö. A almennum safnaðarfundi í Seltjarnarneskirkju kom fram aö þessi maöur feröast hingaö til lands með einkaþotu, maöur sem er aö safna fé til bágstaddra, feröamáti sem ekki einu sinni páfinn léti sér í hug koma hvaö þá fulltrúum alþjóölegra kirkjusamtaka eins og Alkirkjuráðsins eöa Lútherska heimssambandsins að ekki sé talað um fulltrúa hjálparstofnana. I áöurnefndri greinargerö frá sænsku kirkjunni vegna safnaöaöuppbyggingar segir aö trúflokkurinn Orö lífsins hafi komiö meö bandaríkjamanninum Kenneth Hagin á síöari hluta áttunda áratugarins til Svíþjóöar, fyrst til Uppsala og síöan breiöst út um landiö. Nú er komiö aö einu þeirra meginatriöa sem vandinn snýst um þegar karismatíska hreyfingin er annars vegar og samskipti hennar þjóðkirkjur eöa aörar heföbundnar "stórkirkjur". Það er safnaöarskilningurinn. Annars vegar er hinn breiöi skilningur þar sem skírnin markar inngöngu í kirkju Krists og starf kirkjunnar er síöan skilið í framhaldi af henni, í fýrstu sem skírnarfræösla, uppbygging í trúnni þar sem allt miöar aö tvennu: að barnið verði kristinn maður í lífi sínu og starfi og að söfnuöurinn verði samfélag um Guös orö og byggist sífellt upp og endurnýist í því orði og í samfélagi við Krist. Hins vegar er svo sértrúarskilningurinn þar sem ekki er lengur gengið út frá hinum breiða söfnuöi og heldur ekki barnaskírninni heldur er litið á hinn breiöa söfnuö sem eins konar kristniboösakur, hóp af ókristnu fólki sem þarf aö taka afturhvarf, skírast í andanum eða ganga í gegnum einhvern annan sérstakan þróunarferil sem viðkomandi sértrúarviðhorf byggist á. Söfnuðurinn á að þeirra mati að vera "hreinn". Greinilegast er þetta í þeim trúflokkum sem skera sig út úr kirkjunum, ógreinilegra er þaö í fýrstu þar sem þeir hreiðra um sig meö slíkan skilning innan hins breiða safnaöar og vilja stofna eins konar "ecclesiola in ecclesia" eða litla kirkju innan stóru kirkjunnar. Af þessum safnaðarskilningi leiðir margt, t.d. ákveöinn still í trúrækni. sífelldar bænir fyrir öörum, bænir um að þeir snúi sér til "trúar", sífellt mat á trú annarra, stanslausar efasemdir um heilindi annarra í trúnni, hinu heföbundna umburðarlyndi, sem er eitt einkenni þjóökirkjusafnaöarins, er hafnaö í verki 241
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.