Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 106

Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 106
Önnur grein frumvarpsins fjallar um látna líffæragjafa. Hér eru skýr fyrirmæli um að til þess að fjarlægja megi líffæri til ígræðslu þurft að liggja fyrir samþykki hins látna eða nánasta vandamanns hans enda sé það ekki talið stríða gegn vilja hins látna. Viðhorf til þess að hvaða marki þurfi samþykká gjafa eða aðstandenda hans er mismunandi með þjóðum.27 Ekki er vitað til að nokkurs staðar megi fjarlægja ígræðslulíffæri gegn vilja hins látna eða aðstandenda. í flestum löndum er að óreyndu gen ráð fyrir samþykki (presumed consent). Þetta þýðir að hafi engum mótbárum verið hreyft eða sé ekki vitað til að slíkt sé andstætt lífsskoðun hins látna megi fjarlægja líffæri til ígræðslu. Víðast mun þó eigi að síður leitað eftir samþykki aðstandenda. í mörgum löndum er þó krafist samþykkis hins látna eða nánustu aðstandenda eins og gert er í frumvarpi því sem fyrir hggur. Liggi slíkt samþykki ekki fyrir er gert ráð fyrir að hinn látni kynni að hafa neitað (presumed non-consent) og má þá eigi fjarlægja líffæri til ígræðslu.28 Ganga mætti skrefi lengra og krefjast skriflegs samþykkis hins látna í öllum tilfellum (obligatory active consent). Slíkt krefðist almennrar notkunar „gjafakorta“ (donor cards) sem þeir bæru á sér sem gefa vildu líffæri að sér látnum. Þótt þetta hafi hvergi verið gert að ófrávíkjanlegu skilyrði, er mönnum víða gefinn kostur á að bera slfk kort, en erfitt er að skipuleggja slíkt kerfi og viðhalda því svo vel sé. í frumvarpinu eru taldir upp þeir sem til greina koma sem nánustu aðstandendur hins látna. Slíkan lista er erfitt að setja því vel kann að vera að sá sem nánastur er sé alls ekki vandamaður hans. Auðvelt er að hugsa sér aðstæður þar sem erfitt er að beita lista þessum. I 4. grein frumvarpsins eru ýmis ákvæði sem ætlað er að tryggja hlutleysi lækna í ákvörðunum og aðgerðum er varða úrtöku líffæra til ígræðslu. Þótt svo virðist sem í þeim gæti tortryggni í garð lækna er hitt líklegra að þau séu ffá læknum sjálfum komin. Varðandi þörf fyrir ígræðslur í íslenska sjúklinga, ígræðslur sem gerðar hafa verið til þessa og hvemig að þeim yrði staðið framvegis má vísa til upplýsinga sem fylgja frumvarpinu. Það er ljóst að frumvarpið um brottnám Ifffæra er í samræmi við frumvarpið um skilgreiningu dauða sem er rætt hér að framan. 27Erland Aspelin, „'Presumerat icke-samtycke' principen vid uttagande av organ frán avlidna". Lakarndningen 87 (1990), s. 174-176. 28Þótt það falli ekki undir verkefni þessa starfshóps má geta þess að hið sama gildir um heimild í sama frumvarpi til að kryfja lík í læknisfraiðilegum dlgangi. Hér er það alfarið lagt í vald hins láma eða nánustu aðstandenda að heimila slíkt. Vandamönnum cr jafnvel heimilað að krefjast krufningar þótt læknar telji hana þarflausa. Hér er brouð blað frá fyrri reglum sem lögðu það í endanlegt vald (yfm)læknis að ákveða þörf krufningar. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.