Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 243

Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 243
mynd sem hann sá eitt sinn í búöarglugga þar sem stóð letrað : Jóhannes 3,16: Svo elskaði Guð Bandaríkin að hann gaf son sinn eingetinn. En hér er það sem sagt innihald sálmanna sem vekur hann til umhugsunar. Þær hugleiðingar birtast í þessum orðum sem hann vitnar í frá guðfræðingnum Richard Niebuhr: "Kristnir menn eru ekki þeir sem hafa verið frelsaðir frá heiminum heldur þeir sem vita að þessi heimur hefur verið frelsaður." Og hann heldur áfram og segir: "Við sungum um himininn í gamla daga, vissulega, en þar var aldrei gefið í skyn hvað þá meira að Jesús væri ekki nálægur hér og nú. Það var holdtekjan, fannst mér, sem vantaði í þessum nútímalega konsert um fagnaðarerindið. Hljóðin og tæknin var allt af nýjustu gerð en villutrúin var af elstu gerð: dóketismi. Kristur var á himnum, bíðandi." í grein í sama tímariti sem bandaríski kirkjusöguprófessorinn við Chicagóháskóla, hinn virti og vinsæli Martin Marty ritar 15. febrúar 1989, segir hann í lokin: "Næstu 12 ár geta ekki orðið ár hinna evangelísku (nánast sama merking og í karismatísku) á sama hátt og undanfarin 12 ár. Tímabili er lokið. Hin karismatíska endurnýjun hafði ekki í för með sér almenna endurnýjun, í vændum kunna að vera erfiðir tímar fyrir allar skipulega uppbyggðar kirkjudeildir." Marty byrjar greinina raunar á að takast á við sífellda kröfu karismatískra um afturhvarf og segir að hinn lútherski skilningur sé daglegt afturhvarf, afturhvarf til skírnarsáttmálans, minning þess að við erum skírð og afturhvarf til hans sem tók við okkur þá. Daglega en ekki í eitt skipti fyrir öll.^ Vissulega hefur karismatíska hreyfingin ekki verið gagnslaus, hún hefur gegnt sínu hlutverki þrátt fyrir allt, á það hafa menn einnig bent.5 Þar má nefna stúdentaprestinn Dean Snyder við Drexel háskóla í Fíladelfíu sem ritar af eigin reynslu og vitnar til guðfræðinga eins og Krister Stendahl (frá 1976, síðar varð Stendahl biskup í Stokkhólmi). Ég vil einnig benda á verk svissneska prófessorsins Walter J. Hollenweger5 sem hefur fjallað mikið um andann í tenglum við praktíska guðfræði og hefur víða skýrt frá reynslu sinni. Max L. Stackhouse, prófessor í guðfræði við Andover Newton háskólann í Mas- sachusetts í Bandaríkjunum hefur fjallað um það fyrirbæri sem hér er til umræðu í alþjóðlegu samhengi og bent á fyrirbærið fundamentaiismi sem hér er oftast þýtt með bókstafstrú en það orö nær merkingunni hvergi nærri, þar setur hann þessar þróun í alþjóðlegt samhengi og sýnir hvernig fundamentalismi virðist spretta upp í öllum trúarbrögðum nánast samtímis. Eins og fram hefur komið er fundamentalismi og karismatík ekki það sama og þar á milli hefur iðulega verið lítiö um kærleika (sbr. Missouri sýnóduna sem bannaði karismatísku hreyfinguna). Hins vegar virðist sem slík öfgafyrirbæri geti sprottið upp samtímis/ Hér hefur einkum verið fjallað um karismatísku hreyfinguna í Bandaríkjunum sem er eðlilegt þar sem hennar raunverulegu heimskynni eru vestanhafs í hinu mikla kraöaki trúflokka sem þar er að finna. Á meginlandi Evrópu hefur hún vissulega einnig gert vart við sig og ekki á annan hátt en vestanhafs/ Einnig væri áhugavert að rekja áhrif hennar í Suður-Ameríku og annars staðar í þriðja heiminum.9 Upphaf þessa máls voru spurningar vegna atburða í einum söfnuði hér á Reykjavíkursvæðinu þar sem sóknarnefnd segir af sér og veruleg upplausn virðist eiga sér stað. Það er að mínu viti hlutverk kirkjuþings, meðal annars, að fara ofan í saumana á slíkum málum, skilgreina þau, finna vandann og reyna að koma í veg fyrir aö slíkt endurtaki sig. Ég hef reynt aö færa rök að því að hér er aö ferð vandi sem aðrar kirkjur þekkja orðið býsna vel víða um heim. Vandi sem við hér á landi gátum ekki vonast eftir 240
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.