Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 199
Við samanburð á mismun á rcttarslöðu fólks sem er í hjúskap/óvígöri sambúö
annarsvegar og stöðu cinslæðra foreldra hinsvegar cr einkum um mismun aö ræöa á
sviði skattamála, dagvistunarmála, varðandi greiöslur úr tryggingakerfi og möguleika til
fclagslegra íbúöa.
Þaö er hlutfallslega ódýrara fyrir tvo einstaklinga aö halda saman heimili, en fyrir einn
og þaö mat tryggingakerfisins varðandi greiöslur til elli- og örorkulífeyrisþega því ekki
óeölilegt. Sérreglur um einstæða foreldra réltlætast hins vegar af því aö ábyrgö á
heimilishaldi hvílir á einum aðila. Þeir fá m.a. greidd mæöra/feöralaun, hærri
barnabætur og dagvistun er grcidd niður.
Á hitt cr svo aö líta aö tekjur hjóna eru yfirleitt hærri en tekjur einstæöra foreldra. Hjá
einstæðu foreldri er einungis um ein laun aö ræöa og einnig ber aö hafa í huga aö
cinstæðir foreldrar geta síður tekiö aö sér eftirvinnu til aö auka tekjur sínar, sem í
mörgum tilvikum skipta miklu máli fyrir efnahagslega afkomu heimilisins. Telja vcröur
aö auknar bætur til einstæðra foreldra réltlætist því fyrst og fremst af hag barna þeirra
Því hefur stundum verið haldiö fram að sumir reyni í auögunarskyni aö misnota sér þá
félagslegu aöstoö, scm boöiö er upp á í þjóöfélaginu, þótt þaö sé erfilt aö sanna, þar
sem engar kannanir Iiggja fyrir um slíkt. Meö því aÖ ran^færa hjúskaparstööu sína gæti
fólk hugsanlcga aukiö ráöstöfunartekjur sínar nokkuö. I slíkum tilvikum væri þaö aö
brjóta aö a.m.k. þrenn lög, þ.e. lög unt lögheimili, sem gera ráö fyrir aö hver
einstaklingur sé skráöur þar sem hann á heimili, lögin um almannatryggingar og
skattalög. Auk þess lög og reglur um lán til íbúöarkaupa ásamt reglum sveitarfélaga
um niðurgreiðslur dagvistunarkostnaöar.
Ekki getur nefndin fallist á, aö cnda þótt reglur séu brotnar í einhverjum tilvikum, þá
réttlæti þaö brcytingar á þeim reglum sem hér um ræöir. Slíkar breytingar gætu
óhjákvæmilega haft í för meö sér skeröingu á réttindum þeirra einstakiinga, sem þeim
er ællaö að hjálpa, j).e. þeim sem í raun eru cinstæðir foreldrar. Hins vegar hefur verið
bent á að ein leið til aö koma í veg fyrir misnotkun á rétti lil mæöra/feðralauna og
barnabóta sé aö tekjutengja slíkar greiöslur. íhugunarefni er hvort ekki sé óheppilegt
aö miöa réttindi fólks viö persónulegar aöstæöur þegar um ljárhagsaöstoö er aö ræöa.
Rétt er aö geta þess hér aö 1. janúar 1991 ganga í gildi ný Iög um lögheimili en þar
er um aö ræöa breytingu á lögheimilishugtakinu. I nýju lögunum er kveöiö svo á að
maður eigi lögheimili þar sem hann hefur fasta búsetu. í greinargerö meö lögunum
segir aö í þessu felist mikilvæg brcyting frá gildandi lögum, en þar er kveðiö á um aö
maður eigi lögheimili þar sem heimili hans er. Hugtakið föst búseta er síðan skilgreint
í lögunum. Ennfremur segir í greinargeröinni aö ákvæöi gildandi laga hafi nú á síðari
árum þótt gefa færi á hentisemi og hringlanda viö ákvöröun lögheimilis. Þaö hafi því
verið nauösynlegt aö skapa meiri l'estu um ákvöröun lögheimilis en veriö hafi, þar sent
lögheimilisskráning skipti miklu um framkvæmd ýmissa laga, sérstaklega skattalaga.
Ennfrcmur vegna þess hve opinberir aðilar og ýmsir aörir séu orönir háðir
heimilisföngum í þjóöskrá.
196