Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 231
ráöinn í Eyjafjarðarprófastsdæmi, mætti hugsa sér aö honum yröi falið að þjóna
sókninni".
Þessi síöasta breyting átti sér nokkurn aödraganda. Nefnd sú er kirkjumálaráðherra
skipaöi til aö endurskoöa prestakallaskipunina, og er undanfari þessarar lagasetnin-
gar, lagði til að Miögaröasókn færöist til Hríseyjarprestakalls meö þeirri röksemd,
aö "prestur í fámennu prestakalli hafi betri aöstæöur til þess aö sinna þjónustu viö
umrædda sókn en prestur í fjölmennu prestakalli". Þeirri tillögu var eindregiö hafnaö
af sóknarpresti og sóknarnefnd Hríseyjarprestakalls og héraösfundur Eyjaf-
jaröarprófastsdæmis ítrekaöi fyrri samþykktir um aö Miðgarðasókn yröi á ný gerö
að sjálfstæöu prestakalli. Sú hugmynd mætti skilningi á kirkjuþingi 1988 þótt ekki
reyndi á meö samþykkt vegna þeirrar málsmeöferöar sem þaö kirkjuþing viöhaföi
í afgreiöslu sinni. Sá valkostur kom þá mjög til álita að Grímseyingar fengju meö
lögum sérstakan sóknarprest eins og ýmsar aörar afskekktar byggöir.
Þá skal líka á þaö minnt aö þaö hefur um árabil verið eindregin ósk frá
heimamönnum, eða söfnuöi Miðgaröasóknar, að fá prestsembætti til Grímseyjar á
ný.
3. Þetta mál horfir nú viö Grímseyingum þannig, aö eftir að þeir voru fyrr á þessu ári
færöir meö löggjöf til Akureyrarprestakalls (og enn án þess aö þeirra eigin álits væri
leitaö og aöeins ári eftir aö þeir voru látnir taka þátt í prestskosningu í
Glerárprestakalli !), þá eigi þeir að sætta sig viö þjónustu farprests sem kann aö
veröa ráðinn einhvern tíma í Eyjafjaröarprófastsdæmi.
Við þetta er ýmislegt aö athuga. Miöaö viö þær starfsskyldur sem farpresti eru
ætlaöar er ólíklegt aö hann veröi látinn hafa búsetu í Grímsey. Erfiöleikarnir viö aö
leita prestsþjónustu til lands veröa því eftir sem áður til staðar. Veröi hins vegar sú
ákvöröun tekin aö staösetja hann í Grímsey kemur hann ekki til meö aö geta gegnt
farprestsþjónustu í prófastsdæminu eins og það er skilgreint í lögunum (9.gr.) t.d.
meö afleysingum o.s.frv. Grímseyingar koma ekki til meö að "kjósa" farprest og hafa
því ekki sömu stööu gagnvart presti sínum og aðrar sóknir þar sem farprestar veröa
"ráönir" til starfa. Og þaö sem undirrituöum þykir vega þyngst í þess máli, er sú
staöreynd, að vegna samgönguerfiðleikanna er eini möguleikinn til þess aö
Grímseyingar geti notiö þeirrar kirkjulegu þjónustu sem þeir eiga, eins og aörir, rétt
á lögum samkvæmt, sá aö prestur búi á staönum.
Aö framansögöu telur frsm. að ekki veröi lengur vikist undan því að tryggja Grímsey-
ingum prestsembætti meö fastri búsetu á staðnum og styrkja um leið mannlíf og byggö hjá
þessum útvöröum þjóöarinnar. Frsm. vill hins vegar ekki kveða upp úr á hvern hátt það
veröi gert og hvort um veröi aö ræöa sjálfstætt sóknarprestsembætti,
aöstoöarprestsembætti, farprestsembætti (sem þó hefur veriö hrakiö hér að framan) eöa
annaö sérþjónustuembætti (sbr. 14. gr.laganna frá 1. júlí 1990 og sjá einnig 22. gr. sömu
laga) í fljótu bragði viröist þó hreinlegast aö hér veröi um fullgilt sóknarprestsembætti að
ræða, því að þótt sóknin sé fámenn er sérstaöa Grímseyjar slík að engin byggö í landinu
getur boriö sig saman viö hana eöa vitnað í sóknarprestsembætti þar sem fordæmi.
228