Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 195
Það varö því niöurstaðan aö miöa lánsrétt hjóna/sambúöarfólks viö meöaltal lánsréttar,
en jafnframl sett sérregla um þá hópa sem eölí máls samk\faemt eru ekki félagar í
lífeyrissjóöum, s.s. heimavinnandi fólk, aldraöir, öryTkjar og langvarandi sjúklingar. Til
þess aö námsmenn gætu ööiast rétt til láns úr Byggingasjóöi ríkisins var þeirri
framkv'æmd komið á aö allir námsmenn, sem ættu rétt á láni frá L.I.N. gætu greitt
iögjöld til Söfnunarsjóös lífeyrisréttinda.
Geta má þess.aö húsbréfakerfiö tók til starfa áriö 1989. Það mætir nú í auknu mæli
þörf nranna fyrir lán til húsnæöiskaupa.
4.2 Félagslegar eignaríbúöir.
Þann 5. maí 1990 var samþykkt á Alþingi breyting á lögum um Húsnæöisstofnun
ríkisins, sem feiur í sér verulegar breytingar á hinum félagslega hluta húsnæöiskerfisins.
Lögin tóku gildi 1. júní 1990. Meö lögunum eru settar fram nýjar áherslur og markmiö
í húsnæöismálum landsmanna. Lögö er áhersla á aö fólk eigi val um þá kosti sem í
boöi eru, aö fólk geti eignast eöa leigt ibúöir eftir aöstæöum hvers og eins.
Ráöstöfun á félagslegum ibúöum fer fram á vegum húsnæöisnefndar í umboöi
sveitarstjórnar. Réttur til aö festa kaup á félagslegri eignaríbúö eöa félagslegri
kaupleiguíbúö er bundinn viö þá sem ekki eiga íbúð og hafa lægri tekjur en þafer
viömiöunartekjur .sem eru í gildi hverju sinni, Binnig þurfa íbúöarkaupendur aö sýna
fram á greiðslugetu til aö standa undir íbúöakaupum og er hún metin hjá
húsnæðisnefnd sveitarféiaga eöa öörum aöila sem hún vísar til. Viö þaö skal rniöaö að
greiöslubyröi lána fari ekki yfir þriöjung af tekjum.
Tekjumörk sem gilda um rétt manna til aö festa kaup á félagslegri eignaríbúö eöa
féiagslegri kaupleiguíbúö eru þannig, aö tekjuv-iðmiöun fyrir hjón hækkar um 25% frá
því sem áöur gilti. Hér fylgir yflrlit yfir hámark tekna sem umsækjendur mega hafa
tekjuárin 1987, 19S8, 1989:^
Tekjuár Einstaklingur Hjón
19S7 kr. 998.900,- kr. 1.248.625.-
19SS - 1.198.600,- - 1.498.250.-
1989 - 1,348.425.- - 1.6S5.531.-
Þegar litiö er á hámarksljárhæöir tekna (s já töflur hér ; 1 undan) má
launaöur einstaklingur eöa einstætt foreJdri, sem þó hefur næga greiöslugetu, hefur
betri möguleika á rétti til aö kaupa félagslega íbúö en hjón/ sambýlisfólk meö lágar
tekjur, vegna þess hve viömiöunartekjur hækka IítiÖ þegar um lijón/sambýlisfólk er aö
ræöa. Hins vegar, meö hækkun á tekjumarki fyrir hjón, var stefnt aö því aö
láglaunahjón ættu hér sams konar möguleika og einstaklingar. Meö því er verulega
dregiö úr þeim mun sem áöur var á rétti hjóna og einstaklinga.
192