Gerðir kirkjuþings - 1998, Side 7
1998
30. KIRKJUÞING
Kirkjuþing 1998, hið 30. í röðinni, var
háð í safnaðarheimili Háteigskirkju í Reykjavík.
Kirkjuþing hófst með messu sunnudagskvöldið 11. október 1998, kl 20:00 í
Dómkirkjunni í Reykjavík. Karl Sigurbjömsson, biskup íslands, predikaði. Lexíu
dagsins lásu: Sr. Bolli Gústavsson (íslensku), dr. Gunnlaugur A. Jónsson (hebresku),
Heiðrún Kjartansdóttir (swahili), sr. Sigurður Sigurðarson (latínu), sr. Toshiki Toma
(japönsku), og Valgerður Gísladóttir (amharísku). Pistilinn las Hildur Gunnarsdóttir.
Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni, sr. Toshiki Toma, prestur nýbúa, sr. Sigurður Ami
Þórðarson, verkefnisstjóri, og sr. Þorvaldur Karl Helgason, biskupsritari, allt
starfsmenn á biskupsstofu, þjónuðu fyrir altari. Unglingakór Grafarvogskirkju söng
undir stjóm Hrannar Helgadóttur. Organisti var Marteinn H. Friðriksson,
dómorganisti. Eftir messu bauð sóknameíhd Dómkirkjunnar til kaffisamsætis.
Þingfundir hófust mánudaginn 12. október kl 10.
Við setningu kirkjuþings fór íram helgihald þar sem sunginn var sálmur og þijú böm
bám inn kross, biblíu og tvö kertaljós, sem biskup tók við.
Biskup setti síðan þingið og sfyrði fyrsta fundi þess.
Stutt yfirlit um störf þingsins
Þingfundir sem urðu alls 16 hófust með helgistund, sem þingfulltrúar önnuðust til
skiptis.
Fyrirspumartími var á dagskrá 10. fundar og em þær birtar í lok gjörða kirkjuþings.
Fundir í nefndum þingsins vom: Allsheijamefhd 8, fjárhagsnefhd 8, löggjafamefiid 14,
og þingfararkaupsnefnd 2 talsins.
Fyrir þingið vom lögð 35. mál, kirkjuráð lagði fram 25 mál, þingmenn 7 mál,
biskupafundur 1 mál, fjárhagsnefnd 1 mál og löggjafamefiid 1 mál. Öll málin hlutu
þinglega afgreiðslu og fara hér á eftir eins og þingið afgreiddi þau.
Kirkjuþingsmenn, makar þeirra og aðrir gestir þáðu boð kirkjumálaráðherra Þorsteins
Pálssonar og frú Ingibjargar Rafhar að Hótel Loftleiðum.
Fimmtudaginn 15. október bauð sóknamefnd Háteigskirkju kirkjuþingsmönnum.
starfsfólki og öðrum gestum til kaffi í safiiaðarsal kirkjunnar.
2