Gerðir kirkjuþings - 1998, Síða 24

Gerðir kirkjuþings - 1998, Síða 24
1998 30. KIRKJUÞING 1. mál prestakalla í hendur kirkjuþings og er það rökstutt út frá ábyrgð biskupanna á þjónustu kirkjunnar og yfirsýn þeirra. Þá er það verkefni vígslubiskupa sem ekki er síst mikilvægt og það er sú ábyrgð er þeir bera á helgihaldi dómkirkna sinna og uppbyggingu stólanna fomu. Skálholt og Hólar þurfa að verða andlegar aflstöðvar kirkjunni, sem með helgihaldi sínu, fræðslustarfsemi og andrúmslofti helgrar iðkunar, laði fólk að til uppbyggingar í trú. Vegna þeirrar ábyrgðar sem biskupsembættið ber sérstaklega á kenningu og boðun kirkjunnar tel ég að Kenningarnefnd, sem gert er ráð fyrir í kirkjulögunum, 14. grein, og er ráðgjafamefhd um kenningarleg málefhi, skipi biskup Islands og vígslubiskupar, prófessor í trúfræði við Háskóla íslands og einn guðfræðingur sem kenningamefnd kallar til hveiju sinni. Ég vildi líka sjá að hugmynd starfsháttamefhdarinnar frá 1977 um Kirkjustefnu verði að veruleika. Ég sé það fyrir mér sem samstarfsvettvang presta og leikmanna í hvom vígslubiskupsumdæma fyrir sig til að ráðgast um sameiginleg mál. Kirkjustefha væri til dæmis skipuð héraðsnefhdum viðkomandi prófastsdæma auk varamönnum leikmanna, og væri undir forystu vígslubiskupa. Undan Skálholtsstifti mætti að þessu leyti undanskilja Rvíkur og Kjalamessprófastdæmi og mynda þar kirkjustefhu undir forystu prófastanna til skiptis í umboði vígslubiskups. Sókna og prestakallaskipanin. Samkvæmt nýgerðu samkomulagi um kirkjueignir hefur þjóðkirkjan 138 stöðugildi presta til umráða. Þessi embætti skiptast svo: 34 prestaköll em með færri en 500 íbúa. 18 af þeim með um eða undir 300 íbúa. Sex prestaköll hafa færri en 200 íbúa. 23 prestaköll em með fleiri en 5000 íbúa og þjóna þeim 35 prestar. í einu prófastdæmi em 6400 manns sem 8 prestar þjóna. í öðm búa tíu sinnum fleiri, 64000 sóknarböm, og þeim þjóna 14 prestar. Samanburðurinn er ekki alls kostar sanngjam því mann - fjöldi eða -fæð segir ekki alla sögu varðandi þjónustubyrði. Ýmsir aðrir þættir koma þar inn í. Fámenn prestaköll em samansett af mörgum sóknum og víða em vegalengdir miklar og samgöngur erfiðar, allt hefur þetta í för með sér margvíslegt óhagræði, og í fámenninu er presturinn einyrki án þess stoðkerfis og samstarfsfólks sem fjölmennari og öflugri sóknir bjóða upp á. Ekki má heldur vanmeta það að oft liggja söguleg og menningarleg verðmæti til grundvallar því að prestsetrum er haldið í fámennum byggðum. Þessa þætti verður kirkjan að vega og meta þegar hún horfist í augu við hvemig hún beitir kröftum sínum og mannauði í þjónustu orðs og sakramenta. Það má víða lagfæra og hagræða. Við komumst ekki hjá því að taka á þessu misvægi í mannahaldi og horfast í augu við stórfellda fólksflutninga í landinu og vöxt þéttbýlis. Starfsaðstaða prestanna og kjör em víða bágborin og verður að ráða bót þar á, jafna kjör og bæta aðstöðu presta og fjölskyldna þeirra. Sums staðar em prestaköll of fámenn til að unnt sé að halda uppi reglubundnu helgihaldi og annarri fmmþjónustu í sóknunum. Annars staðar em prestar ofhlaðnir verkefnum í allt of stórum prestaköllum. Kirkjan þarfnast þar fleiri presta og annarra starfsmanna, djákna og kennara. Nauðsynlegt er að marka stefnu og skipa forgangsröð í hveiju prófastsdæmi varðandi þjónustuþörf og kröfur, og starfsaðstæður og nauðsyn starfsfólks. Sameining sókna er brýnt verkefni til að efla þjónustu kirkjunnar, og nauðsynlegt er að ljúka brauðamati og styrkja prestsþjónustu jafnt í fámenninu sem og í ört vaxandi 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.