Gerðir kirkjuþings - 1998, Blaðsíða 99
1998
30. KIRKJUÞING
4. mál
Á hveiju kirkjuþingi skal vera sérstakur íyrirspumatími þar sem kirkjuþingsmönnum
gefst kostur á að bera fram munnlegar fs'rirspumir til ráðherra, biskups og kirkjuráðs.
Skal einn þingfundur tekinn til slíkra fyrirspuma, að jafhaði þegar íS’rri umræðu mála
er lokið. Efiii fyrirspuma skal lagt fram með sólarhrings fyrrir\'ara.
Skriflegum fyrirspumum sem bomar em fram með leyfi forseta, skal svara skriflega.
Svara skal fyrirspumum ef kleift er í umræðu og þær snerta fyrirliggjandi málefiii.
Gerðabók kirkjuþings.
20. gr.
Kjömir þingskrifarar halda gerðabók imdir umsjón forseta. Þar skal geta framlagðra
og fyrirtekinna mála ásamt meginatriðum umræðna og úrslita mála. Ráða skal
sérstakan ritara sem annast færslu fundargerða undir yfirumsjón og á ábyrgð hinna
kjömu skrifara, enda undirrita þeir fundargerðir. Fundargerð liggur ffammi í upphafi
fundar og geta fulltrúar gert athugasemdir við skrifara til næsta fundar og skal þá
fundargerðin undirrituð af forseta og skrifurum. Heimilt er að hljóðrita umræður á
kirkjuþingi ef henta þykir. Hljóðritun geymist fram yfir næsta kirkjuþing.
Fundarsköp.
21. gr.
Forseti stýrir umræðum og kosningum á þinginu og heldur mælendaskrá. Kosningar
skulu vera skriflegar. Varaforseti gegnir starfi forseta í forfollum hans. Ef forseti
tekur þátt í umræðum, öðrum en þingstjóm gefur tilefhi til, víkur hann sæti á meðan
og annar stýrir fundi.
22. gr.
Forseti ákveður fyrir lok hvers fundar dagskrá fyrir næsta fund og lætur dreifa henni
til kirkjuþingsmanna eftir því sem við verður komið og ef með þarf, í samráði við
þingið, enda skal þar tilgreint hvenær næsti fundur verður, nema seinna boðist með
dagskrá. Dagskrár, umræður og úrslit mála má birta jafhóðum í fjölmiðlum eftir því
sem um semst og forseti leyfir. Annast biskupsritari og þingritari ffamkvæmd þess í
samráði við skrifara og forseta.
23. gr.
Málfrelsi og tillögurétt á fundum kirkjuþings hafa auk kirkjuþingsmanna, biskup,
vígslubiskupar, kirkjuráðsmenn, sem eigi em þingfulltrúar, kirkjumálaráðherra eða
fulltrúi hans og fulltrúi guðffæðideildar Háskóla íslands.
. 24. gr.
Flutningsmaður máls en ekki nema einn þótt fleiri flytji og ffamsögumenn nefhda
mega við hveija umræðu um mál, tala þrisvar. I fyrsta sinn í allt að þrjátíu mínútur, í
annað sinn í allt að tíu mínútur og í þriðja sinn í allt að fimm mínútur. Aðrir mega
ekki tala oftar en tvisvar, tíu mínútur í fyrsta sinn og fimm mínútur í annað sinn.
Fyrirspyijandi, sbr. 6. mgr. 19. gr., en ekki nema einn þótt fleiri standi að fyrirspum -
og sá sem svarar fyrirspum -, mega ekki tala oftar en tvisvar. I fyrra skiptið má tala í
allt að þrjár mínútur og í seinna skiptið í allt að tvær mínútur.
94