Gerðir kirkjuþings - 1998, Page 129
1998
30. KIRKJUÞING
5. mál
Vanhæfi.
17. gr.
Sóknamefnd skal fylgja vanhæfisreglum stjómsýslulaga um meðferð einstakra mála,
sbr. og 40. gr.
Sérnefndir.
18. gr.
Sóknamefiid getur skipað nefiidir úr sínum hópi eða utan hans til að fjalla um einstök
málefni, þ. á m. um byggingarffamkv'æmdir. Slíkar nefiidir starfa á ábwgð
sóknamefndar. Sóknamefiid skal að jafiiaði setja nefnd erindisbréf.
Stjórn kirkjugarðs.
19. gr.
Ef sóknamefhd fer með stjóm kirkjugarðs sbr. 2. mgr. 8. gr. laga um kirkjugarða,
greftrun og líkbrennslu nr. 36 4. maí 1993, skal halda fjárhag kirkjugarðs algerlega
aðgreindum fiá íjárhag sóknar.
Sóknamefiid skal víkja sæti úr stjóm kirkjugarðs ef mál varðar einkaréttarleg viðskipti
milli sóknar og kirkjugarðs, þ.m.t. málefhi er varða framlög til útfararkirkju og
greftrunarkirkju, sbr. 2. og 3. mgr. 20. gr. laga nr. 36 4. maí 1993. Taka varamenn
sóknamefndar sæti aðalmanna í stjóm kirkjugarðsins. Ef varamaður er vanhæfur til
meðferðar máls skv. 17. gr. skipar biskup mann í hans stað í sóknamefhd til
meðferðar málsins.
Bækur sóknarnefndar.
20. gr.
Sóknamefiid heldur þessar bækur:
1. Gerðabók, og skulu þar bókaðar fundargerðir sóknamefhda og safhaðarfunda. Ef
byggingamefnd kirkju er skipuð, skal hún halda sérstaka gerðabók. Heimilt er að
færa gerðabók í tölvutæku formi. Fundargerð skal prentuð út og hún staðfest af
formanni og ritara. Við lok hvers almannaksárs skal fundargerð bundin inn. Sú
fundargerðarbók skal staðfest af prófasti.
2. Bréfabók, þar sem varðveitt skulu bréf til sóknamefndar og afrit af bréfum, er hún
ritar.
3. Kirkjubók, og skal í hana rita allar kirkjuathafhir og greina í megindráttum frá
öðrum safhaðarstörfum.
4. Kirkjuskrá um sóknarkirkju, byggingarsögu hennar, viðhald kirkju og réttindi
hennar o.fl.
Bækur samkvæmt 1.-3. tölul. löggildir prófastur, en sóknin kostar andvirði þeirra.
Bækur samkvæmt 4. tölul. löggildir biskup og leggur sókninni til.
Aðalsafnaðarfundur.
21. gr.
Sóknamefnd boðar til aðalsafhaðarfundar með minnst þriggja daga fyrirvara á sama
hátt og tíðkanlegt er um messuboð. Aðalsafnaðarfundi er þó heimilt að ákveða að
boða skuli aðalsafnaðarfund með allt að viku fyrirvara. Fundarefni skal kynnt í
124