Gerðir kirkjuþings - 1998, Page 135
1998
30. KIRKJUÞING
5. mál
Starfsreglumar munu leysa af hólmi 1. um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknamefndir,
héraðsfundi o.fl. nr. 25/1985 og fl. ákvæði sem falla brott 1. janúar 1999.
Nefndarmenn: Helgi Hjálmsson, Sigurjón Pétursson og Dalla Þórðardóttir.
Helstu nýmæli.
1. Reglur um stöðu, störf og starfshætti sóknamefnda eru skýrðar frá því sem nú er
og þeim skipað meira samfellt og skipulegar.
2. Stjómsýsluleg staða sóknamefhdar er skilgreind á grundvelli laganna.
3. Helstu störf sóknamefnda em skilgreind í skipulegri upptalningu.
4. Settar em nýjar reglur um íjármálastjóm sókna, sem kveða m.a. á um skyldu til að
gera rekstraráætlun fyrir hvert ár í senn og greiðsluáætlun. Heimildir sókna til að
stofna til ffamtíðarfjárskuldbindinga em takmarkaðar. Þak er sett á það hvert
hlutfall skuldbindinga af ffamtíðartekjum sóknar er og gerður er áskilnaður um
samþykki safnaðarfundar. Sóknamefnd verður óheimilt að efha til
fjárskuldbindinga með persónulegum ábyrgðum einstaklinga. Bókhald skal fært
til samræmis við lög um bókhald eins og við getur átt. Nota skal að jafnaði
samræmdan bókhaldslykil sem biskup leggur til. Ársreikningur skal settur upp til
samræmis við lög um ársreikninga.
5. Heimilt er, ef brýna nauðsyn ber til, að víkja ffá ofangreindum reglum og skal þá
sérstök skilanefnd fara yfir málið og meta umsókn sóknar þar að lútandi. Þá er
heimilt að skipa sérstakan tilsjónarmann með sókn, til allt að eins árs í senn.
6. Settar em almennar reglur um starfshætti sóknamefhda að öðm leyti svo sem um
verkaskiptingu sóknamefndarmanna, fundi sóknamefhdar o.fl.
7. Settar em reglur um sérstakt hæfi svo og sérreglur um einkaréttarleg viðskipti
milli kirkjugarðs og sóknar.
8. Ekki er lengur gert ráð fyrir að haldin sé sérstök löggilt sjóðsbók, svo sem verið
hefur í lögum.
9. Sett em ákvæði um aðalsafnaðarfundi og talin upp þau málefhi sem þar ber að
taka fyrir og tekið á ýmsum atriðum er varða nánari ffamkvæmd fundar. Gert er
ráð fyrir að heimilað verði að greiða fyrir setu í sóknamefnd.
10. Settar em sérreglur um kirkjubyggingar og viðhald kirkna svo og safnaðarheimili.
M.a. er gert ráð fyrir að ítarleg forkönnun fari ffam áður en ráðist er í
kirkjubyggingu m.a. um þörf fyrir bygginguna og líklega þróun sóknarskipunar.
Gera þarf fjárhagsáætlanir þ. e. að áætla stofhkostnað og rekstrarkostnað þ.m.t.
viðhald. Settar em ítarlegar reglur um endurbyggingu kirkju og undirbúning
hennar.
11. Gera skal kirkjulýsingu, en það er skrifleg lýsing á kirkju, búnaði hennar og
innréttingu. Bygginga - og listanefnd þjóðkirkjunnar skal staðfesta
kirkjulýsinguna til að hún öðlist gildi. Haga ber ffamkvæmdum til samræmis við
staðfesta kirkjulýsingu.
12. Sett em almenn ákvæði um stöðu og störf starfsmanna sókna m.a. um að gera
skuli skriflega ráðningarsamninga er skuli ekki vera til lengri tíma en fimm ára.
Þá hefur kirkjuráð, eftir aukahéraðsfundi sl. vor ákveðið að breyta drögunum
sem hér segir og eru þau þá breytt frá því sem var kynnt á vorfundum:
130