Gerðir kirkjuþings - 1998, Page 139
1998
30. KIRKJUÞING
5. mál
Ráðningar starfsmanna.
17. gr.
Sóknamefiid, í samráði við sóknarprest ræður starfsmenn sóknarinnar.
Ráðningarsamningur starfsmanna skal vera skriflegur og með gagnkvæmum þriggja
mánaða uppsagnarfresti, en mánaðar uppsagnarfresti á fyrstu þremur mánuðum í
starfi. Sóknamefiid í samráði við sóknarprest semur erindisbréf fyrir þessa starfsmenn
18. gr.
Ef upp kemur ágreiningur um störf starfsmanna innan sóknar sem ekki tekst að leysa
þar á vettvangi, skal vísa málinu til prófasts.
Nýbyggingar og viðhald.
19. gr.
Ef aðalsafnaðarfundur ákveður að reisa nýja kirkju, endurbyggja eða breyta vemlega
kirkju skal sóknamefhd hafa samráð við bygginga- og listanefnd þjóðkirkjunnar.
Sama hátt skal hafa á um aðrar fasteignir sóknarinnar svo sem safhaðarheimili.
Gildistaka.
20. gr.
Starfsreglur þessar, sem settar em skv. heimild í 55.og 57. gr. laga um stöðu, stjóm
og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar 1999.
Ákvæði til bráðabirgða.
Kosið skal til allra sóknamefhda landsins á aðalsafnaðarfundum á árinu 1999, sbr. 52.
og 53. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Að tveimur
árum liðnum frá kosningunni skal nokkur hluti kjörinna aðalmanna og varamanna
ganga úr nefndinni, þ.e. einn af þremur, tveir af fimm, þrír af sjö og fjórir af níu, og
ræður hlutkesti, nema samkomulag sé innan nefhdarinnar. Kjörtímabil annarra
nefndarmanna lýkur eftir fjögur ár. Skal þessi tilhögun síðan gilda til frambúðar að
breyttu breytanda. Að lokinni kosningu sóknamefndar skal kjósa safhaðarfulltrúa og
varamann hans úr hópi sóknamefhdar til fjögurra ára, sbr. 56. gr. laga um stöðu, stjóm
og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997.
Eftirfarandi breytingartillögur voru samþykktar í 2. umræðu.
1. Starfsreglur nefiiist “Starfsreglur um sóknamefndir”
2. 10» gr. orðin “einhverri” og “prestakallsins” falli brott.
3. 1. ml. 2. mgr. 13. gr. Við ákvæðið bætist: “... og sóknarprestar fundi
ffamkvæmdanefhdar ef hún starfar.”
4. 5. gr. í stað orðsins “ekki” komi “ sem minnst” niður á almennu kirkjustarfi.
5. 2. mgr. gr. 1. gr. byrjaði þannig: “Sóknamefnd starfar á grundvelli laga um stöðu,
stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar og á evangelísk - lútherskum gmnni”
134