Gerðir kirkjuþings - 1998, Page 149
1998
30. KIRKJUÞING
6. mál
e) að umsækjendur geri grein fyrir persónulegum upplýsingum, menntun sinni,
starfsferli og öðru því sem þeir óska að taka fram
f) hvar unnt sé að fá nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu
lög og reglur sem um starfið gilda, svo og prestssetur ef því er að skipta
g) hvaða reglur gildi um breytingar á starfsskyldum
h) hvenær umsóknarfrestur rennur út
i) hvert umsóknir skuli senda
j) hvort almenn kosning skuli viðhöfð.
Skylt er, sé þess óskað, að veita almenningi aðgang að upplýsingum um nöfn og
starfsheiti umsækjenda þegar umsóknarfrestur er liðinn.
Val sóknarprests og meðprests/ kapelláns sem starfar í prestakalli.
14 gr.
Að liðnum umsóknarffesti sendir biskup valnefhd umsóknir þeirra er sótt hafa, enda
hafi ekki borist ósk um almennar prestskosningar innan tilskilins ffests.
15. gr.
Valnefnd velur sóknarprest og meðprest/kapellán. Hún skal skipuð viðkomandi
vígslubiskupi, prófasti og fimm fulltrúum prestakalls. Fulltrúar prestakalls og
jafnmargir varamenn þeirra eru valdir til fjögurra ára á sóknamefndarfundi eða á
sameiginlegum fundi sóknamefhda í prestaköllum þar sem sóknir em fleiri en ein. Það
val skal fara ffam að loknum fyrstu sóknamefhdarkosningum eftir gildistöku þessara
reglna. Sé ein sókna prestakallsins fjölmennari en hinar samanlagt skulu varamerm
hennar einnig taka þátt í vali fulltrúanna. Þess skal gætt að sanngimi gagnvart
íbúafjölda sóknanna ráði við val fulltrúa.
16. gr.
Biskup felur vígslubiskupi að boða valnefnd til fundar innan tilskilins ffests.
Fundir valnefndar em lokaðir. A fyrsta fundi skulu umsóknir ásamt fylgigögnum skv.
4. ml. 17. gr. liggja ffammi til athugunar. Þeim presti sem áfram kann að þjóna í
prestakallinu skal boðið að tjá sig um umsækjendur við valnefndina sé hann sjálfur
ekki einn umsækjendanna.
17. gr.
Við mat á hæfhi mnsækjenda skal valnefhd m.a. líta til menntunar þeirra, starfsaldurs,
starfsreynslu og starfsferils. Sé áskilin sérstök þekking eða reynsla í auglýsingu um
laust embætti eða starf er að öðm leyti mjög sérhæff, skal meta umsækjendur eftir því
hvemig þeir uppfylla þau sérstöku skilyrði. Við val skvamkvæmt ofanskráðu skal
gæta ákvæða jafhréttislaga nr. 28/1991. Valnefnd aflar þeirra gagna og upplýsinga
sem hún telur að öðm leyti þörf og boðar þá umsækjendur á sinn fund sem hún telur
helst koma til greina. Nefndin skal hraða störfum svo sem kostur er.
18. gr.
Við ákvörðun í valnefnd telst það samstaða ef enginn mótmælir niðurstöðu. Hjáseta
rýfur ekki samstöðu. Valnefnd skal reiðubúin að rökstyðja ákvörðun sína verði effir
því leitað af þeim sem eiga hagsmuni í málinu.
Náist ekki samstaða sker biskup Islands úr.
144