Gerðir kirkjuþings - 1998, Page 225
1998
30. KIRKJUÞING
15. mál
Prestakall Sóknir Prestssetur
Miklabæj arprestakall Hólaprestakall Hofsóssprestakall Siglufjarðarprestakall Silfrastaða-, Miklabæjar-, Flugumýrar- og Hofsstaðasóknir Hóla-, Viðvíkur- og Rípursóknir Hofsóss-, Hofs-, Fells- og Barðssóknir SigluQarðarsókn Miklibær Hólar Hofsós Siglufjörður
Eyjafjarðarprófastsdæmi
Prestakall Sóknir Prestssetur
Ólafsfjarðarprestakall Ólafsfjarðarsókn Ólafsfjörður
Dalvíkurprestakall Upsa-, Tjamar-, Urða- og Vallasóknir Dalvík
Hríseyjarprestakall Hríseyjar- og Stærra-Árskógssóknir Hrísey
Möðruvallaprestakall Möðruvalla-, Bakka-, Bægisár- og Glæsibæjarsóknir Möðruvellir
Glerárprestakall Lögmannshlíðarsókn
Akureyrarprestakall Akureyrar- og Miðgarðasóknir
Laugalandsprestakall Grundar-, Saurbæjar-, Hóla-, Möðruvalla-, Munkaþverár- og Kaupangssóknir Syðra-Laugaland
Þingeyjarprófastsdæmi
Prestakall Sóknir Prestssetur
Laufássprestakall Svalbarðs-, Laufáss- og Grenivíkursóknir Laufás
Ljósavamsprestakall Draflastaða-, Háls-, Illugastaða-, Ljósavams-, Lundarbrekku- og Þóroddsstaðarsóknir Háls
Skúmstaðaprestakall Skúmstaða-, Reykjahlíðar- og Víðirhólssóknir Skúmstaðir
Grenjaðarstaðarprestakall Grenjaðarstaðar-, Þverár-, Einarsstaða- og Nesssóknir Grenjaðarstaður
Húsavíkurprestakall Húsavíkursókn Húsavík
Skinnastaðarprestakall Skinnastaðar-, Garðs- og Snartarstaðasóknir Skinnastaður
Raufarhafharprestakall Raufarhafharsókn Raufarhöfn
Þórshafnarprestakall Sauðaness- og Svalbarðssóknir Þórshöfn
220