Gerðir kirkjuþings - 1998, Page 248
1998
30. KIRKJUÞING
19. mál
áfrýjunamefhdar skal að jafhaði kveðinn upp innan sex vikna frá því að mál barst
nefhdinni.
30. gr.
Úrskurðir áfrýjunamefndarinnar skulu rökstuddir og em endanlegir og bindandi innan
valdsviðs þjóðkirkjunnar.
IV. KAFLI.
Ymis ákvæði.
31. gr.
Kirkjulegir framkvæmdavaldshafar skulu ffamfýlgja úrskurðum úrskurðamefndar eða
áffýjunamefndar undir yfirumsjón kirkjuráðs og fylgjast jafnframt með því að farið sé
eftir úrskurðum er snerta starfsemi eða ffamferði einstakra starfsmamia.
32. gr.
Úrskurðir úrskurðamefhdar og áffýjunamefiidar skulu gefnir út með reglubundnum
hætti en þess gætt að málsaðila sé ekki getið með nafni.
33. gr.
Úrskurðamefnd gefur biskupi og kirkjuráði árlega stutta skýrslu um störf sín.
34. gr.
Kostnaður við störf úrskurðamefndar og áffýjunamefhdar greiðist úr kristnisjóði.
35. gr.
Þóknun til nefiidarmanna í úrskurðamefnd og áffýjunamefhd skal ákveðin af
þóknananefnd þjóðkirkjunnar, sbr, starfsreglur um kjör til kirkjuþings og þingsköp.
36. gr.
Starfsreglur þessar sem settar em skv. heimild í 12., 13. og 59. gr. laga um stöðu,
stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, öðlast þegar gildi.
Starfsreglur þessar skal endurskoða innan tveggja ára frá gildistöku þeirra.
Greinargerð.
í 12. og 13. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 em
ákvæði um úrskurðamefhd og áffýjunamefhd.
Úrskurðamefnd er skv. 12. gr. laganna ætlað að fjalla um ágreining á kirkjulegum
vettvangi eða þau tilvik þegar starfsmaður þjóðkirkjunnar er borinn sökum um
siðferðis- eða agabrot. Sömuleiðis er nefhdinni ætlað að fjalla um embættisfærslu
presta. Hver sem hagsmuna á að gæta getur borið mál undir nefhdina.
Niðurstöður úrskurðamefndar má kæra til áfrýjunamefndar.
Biskup skal skipa þijá einstaklinga í úrskurðamefnd til íjögurra ára í senn og
jafhmarga til vara. Einn er tilnefiidur af leikmönnum á kirkjuþingi, einn af
prestastefnu og formaður, sem skal vera löglærður, er skipaður án tilnefningar.
Varamenn em skipaðir með sama hætti.
Kirkjuþing skal setja nefhdunum starfsreglur og reglur um málsmeðferð.
Nýskipuð úrskurðamefnd, sem í eiga sæti Dögg Pálsdóttir hrl., formaður, Amfríður
Einarsdóttir aðstoðarmaður héraðsdómara, tilnefnd af leikmönnum á kirkjuþingi og sr.
243