Gerðir kirkjuþings - 1998, Side 278
Samkvæmt 2. mgr. 62. laga nr. 78/1997, um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar,
skal næstu 8 ár ffá samþykkt laganna greiða sem nemur einum árslaunum sóknarprests. Því er
heildarviðmiðun 16 árslaun. Framlag þetta fellur niður í árslok 2005.
Um 7. gr.
Att er við styrki samkvæmt ákvörðun Alþingis, samningsbundnar og lögboðnar greiðslur,
ss. greiðslur til Skálholtsstaðar, Hallgrímskirkju, Hóladómkirkju, Kirkjumiðstöðvar Austurlands,
Löngumýrar í Skagafirði og Skálholtsskóla. Auk þess innheimtir ríkissjóður eins og verið hefur
sóknar- og kirkjugarðsgjöld fyrir þjóðkirkju íslands og innir af hendi lögbundnar greiðslur í
kirkjumálasjóð, jöfnunarsjóð sókna og kirkjugarðasjóð.
Ekki er gert ráð fýiir verðlagshækkun ijárffamlaga samkvæmt þessari grein. Tekið er mið
af almennum venjum við gerð og meðferð fjárlaga en við undirbúning ffumvarps til fjárlaga hefur
það ekki tíðkast að verðlagsbæta styrkjaliði heldur er tekin ákvörðun hveiju sinni um styrkfjár-
hæð. Taki liður hækkun samkvæmt lögum eða samningi þar um, sbr. 7. gr., hækkar fjárffamlag til
samræmis við það.
Um 8. gr.
Niðurstaða þessa samnings er ákveðin fjárhæð fyrir hvert ár. Ef tekjur eða gjöld breytast á
fjárlagalið þjóðkirkjunnar þarf að breyta samsvarandi þannig að greiðsla úr ríkissjóði standi
óbreytt.
Um 9. gr.
Með orðunum „fjárlagaliðar þjóðkirkju íslands11 er átt við viðfangsefnið 1.01 Þjóðkirkja
íslands á fjárlagalið 06-701 Biskup Islands, eða sambærilegan lið, verði brejting á ffamsetningu
fjárlaga ffá frumvarpi til fjárlaga 1999.
í fjárlögum 1998 var veitt tímabundið ffamlag til prestsembættis í Grafarvogsprestakalli.
Dóms - og kirkjumálaráðherra skipaði prestinn til tveggja ára frá 1. september 1997 og er því gert
ráð fyrir framlagi á árinu 1999 sem svarar til 8 mánaða launa. Framlagið fellur niður í fjárlögum
ársins 2000.
í fjárlögum árið 2000 fellur niður tímabundið ffamlag til embættis sérþjónustuprests er
þjónar meðal íslendinga búsettra á meginlandi Evrópu.
Um 10. gr.
Með orðunum „fjárlagaliðar þjóðkirkju íslands“ er átt við viðfangsefnið 1.01 Þjóðkirkja
íslands á fjárlagalið 06-701 Biskup Islands, eða sambærilegan lið, verði bre\1mg á framsetningu
fjárlaga ffá ffumvarpi til fjárlaga 1999.
Um 11. gr.
Hér er einungis átt við meiri háttar breytingar, s.s. meiri háttar breytingar á efiiisatriðum
úrskurða kjaranefndar, dagsett 3. febrúar 1998, og úrskurða kjaradóms, dagsett 17. desember
1997.
Um 12. gr.
Lagaákvæði er svohljóðandi: Ráðherra ákveður, að fengnum tillögum biskups, fynrfram til
5 ára i senn, embættiskostnað hvers prestakalls. Upphæðin greiðist síðan prestinum mánaðarlega
á sama hátt og embættislaun.
Þarfiiast ekki skýnnga.
13. gr.
5