Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 Fréttir DV Upphafið að endinum Allt tekur enda og árið 1967 varð vendipunktur í samstarfl félaganna frá Liverpool. Þeir höfðu ekki náð þrítugsaldri en voru engu að síður búnir að skrá nöfn sín á blöð sög- urnar. Árið 1967 dó Brian Epstein vegna ofneyslu eiturlyfja og eftir stóðu Bítlarnir án þeirrar föðurlegu forsjár sem hann hafði veitt þeim. Eins og oft vill verða þar sem mikl- ir hagsmunir eru í húfi var stutt í átökin. Fyrst um sinn hugðist Paul taka að sér hlutverk Brians og um tíma voru Bítíamir eins og stjórn- laus skúta. Árið 1969 dró til tíðinda og bresta fór að gæta í sambandi Bítíanna. Paul McCartney vildi að faðir Lindu, eiginkonu hans, tæki við stjórn Apple-fyrirtækis Bítíanna, en John, George og Ringo vildu fá endurskoðandann Allen Klein til starfans. Apple-fyrirtækið stóð þá mjög illa og einkenndist af fjármála- legu fumi. McCartney tapaði þeirri rimmu og samstarfi Bítíanna var strangt til tekið lokið. 1 árslok 1970 höfðaði Paul mál á hendur sínum fyrrverandi félögum og hljómsveitín hafði sungið sitt síðasta. Blankheit og nýtt upphaf Eftir að Bítlarnir slitu samstarfi tóku við erfiðir tímar. Málefni App- le-fyrirtækisins voru ekki til lykta leidd fyrr en árið 1975 og á tíma- bili var Paul McCartney svo blank- ur að hann þurfti að leita á náðir tengdaföður síns. McCartney brá þá á það ráð að semja aftur við út- gáfufyrirtæki Bítlanna og náði mun betri samningi en fyrrverandi fé- lagar hans og fram undan var betri tíð með blóm í haga. Árið 1973 gaf fþeirra. Þó var ýmislegt sem hann vildi breyta; gallabuxur og leð- urjakkar viku fyrir jakkafötum og stranglega bannað var að éta sam- lokur eða annað á meðan þeir voru Allt er með öðrum hætti nú hjá ásviði. Paul McCartney en var fyrir hart- Um mitt ár 1962 landaði Epstein nær hálfri öld þegar hann hóf tón- samningi við bresku hljómplötu- listarsamstarf með þremur öðrum útgáfuna Parlophone. Þar lentu drengjum frá Liverpool. Þessir þrír þeir í höndunum á George Martín, drengir voru John Lennon, George trommuleikarinn Pete Best var lát- Harrison og Ringo Starr og á end- inn taka pokann sinn og Ringo Starr anum fékk hljómsveitin nafnið The settistviðsettiðíhansstað. OgBítía- Beatíes. Engan óraði fyrir því að þeir æðið var rétt handan hornsins. yrðu teknir í guða tölu hjá æsku þess tíma og legðu heiminn að fótum Lennon/McCartney sér. Öll þau ár sem Bítlarnir störf- Sú varð þó raunin, en engum uðu voru lagasmíðar nær ein- blöðum er um það að fletta að upp- göngu í höndum Johns Lennon hafþessferðalags,semstóðíáratug, og Pauls McCartney og lagasmíð- var enginn dans á rósum. ar þeirra voru skrifaðar á þá báða, Eins og margar hljómsveitír þess óháð því hvort um var að ræða af- tíma spiluðu Bítlarnir í reykfýllt- sprengi samvinnu eða ekki. Yfir- um litíum klúbbum í Liverpool fyr- leitt má heyra hvor samdi Iagið eða ir smáaura. Þeir töldu sig því hafa meirihluta þess því sá er aðalsöngv- himin höndum tekið þegar þeim ari þess. Blóð, sviti og tár voru að bauðst að fara til þýsku hafnarborg- baki, og þrátt fyrir afleita samninga arinnar Hamborgar og má segja að við Parlophone streymdu auramir í þar hafi drengirnir fengið eldskírn- kassann. ina, en þar spiluðu þeir í allt að sex- Það varð fljótt ljóst að Paul tán tíma á dag, sváfu í óvistíegum McCartney hafði viðskiptavit og bakherbergjum og tengdust bönd- á hátindi Bítíaæðisins var hann um sem, þrátt fyrir allt sem ffamtíð- spurður hvort hann myndi gera eitt- in átti eftir að bera í skautí sér, rofn- hvað öðmvísi ef hann fengi tæki- uðu aldrei. Hljómsveitin fór tvisvar færi til. Hann svaraði eitthvað á sinnum til Hamborgar. þá leið að hann myndi finna fjóra hæfileikaríka einstaklinga eins og Brian Epstein og Bítíana og gerast umboðsmaður. Þó útgáfusamningur Bítlana skorti ekki fé lærðu þeir ekki Síðla árs 1961 hófust kynni að umgangast fjármuni. Ef þá lang- Bítíanna og Brians Epstein. Bri- aði í eitthvað á þeim tíma skrifuðu an heillaðist strax af þessum ungu þeir nafn sitt á kvittun og síðan var og óhefluðu drengjum og það varð sendur reikningur tíl umboðsskrif- úr að hann gerðist umboðsmaður stofuþeirra. Paul McCartney út sína vinsælustu hljómplötu Band on the Run og síðan þá hefur ferill hans vart tekið dýfu, svo nokkm nemi. Árið 1979 höfðuðu Bítlarn- ir mál gegn útgáfufélögunum EMI og Capitol á þeirri forsendu að þeir ættu inni sem næmi tíu og hálfri milljón sterlingspunda. Enn og aftur var höfðað mál á hendur EMI árið 2005 þá vegna vangoldinna höfund- arlauna. Sátt náðist í málinu. Virtur og auðugur Paul McCartney er meðal virt- ustu tónlistarmanna sögunnar og hann hefur auk þess viðskipta- vit. Tekjur hans af tónlist og vegna snjallra fjárfestinga hafa gert hann að einum af auðugustu mönnum Bretlands. Hann er metinn á sem nemur 100 milljörðum íslenskra króna, en allt útíit er fyrir að pyngja Pauls muni léttast verulega í náinni ffamtíð. Paul McCartney stendur nú frammi fyrir skilnaði við síðari eig- inkonu sína, Heather Mills. Eng- inn vafi leikur á að sá skilnaður mun verða Paul McCartney dýr- keyptur. Þrátt fyrir yfirlýsingar af hálfu Heather í upphafi skilnað- arferils hjónakornanna að hún væri reiðubúin til að veita hon- um skjótan skilnað fyrir um það bil nítíu milljarða íslenskra króna, hafa verið blilcur á lofti. Bresk al- þýða fylgist með málinu í ofvæni, því fram undan gæti verið dýrasti skilnaður breskrar sögu og sumir telja að Heather gætí fengið allt að tvö hundruð milljónum sterlings- punda þegar upp verður staðið. Framhald að viku liðinnt Paul McCartney er einn af auöugustu mönnum Bretlands og er metinn á sjö hundruö og sextíu milljónir sterlingspunda. Árið 2003 þénaöi hann fimm milljarða íslenskra króna og var tekjuhæsti skemmtikraftur landsins og hann bætti um betur áriö 2005, en þaö ár þénaöi hann sex og hálfan milljarð islenskra króna. Liverpool árið 1960 Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Paul steig sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. fA '1^' , iwiii ui a ^ J újbd samnefndri r tBÍ hljómplötu árið 1970. Paul samdi lagið eftir að hafa séð móður sína í draumi, en á þeim tíma gætti mikillar spennu í samstarfi Bítlanna. Mary, móðir Pauls, dó úr krabbameini þegar hann var fjórtán ára og sagði hann að hún hefði verið innblásturinn að „Mother Mary"- texta lagsins. Lagið hefur allajafna fengið jákvæða gagnrýni og árið 2004 var lagið i tuttugasta sæti tímaritsins Rolling Stone yfir fimm hundruð bestu lög allra tíma. John Lennon sagði í viðtali við Playboy- tímaritið að lagið hefði ekkert með Bítlana að gera og að hann skildi engan veginn hvað Paul væri að hugsa þegar hann semdi tónlist. KOLBEINN ÞORSTEINSSON bladamadur skrifar: kolbeinn@dv.is SÁrið 1968 samdi Paul McCartney lagið Hey Jude. Upphaflega hét __ og varPaul með sonJohns Lennon í huga því hjónaband Johns og konu hans var að renna sitt skeið. Það eru fleiri kenningar til um tilurð lagsins. John Lennon taldi að lagið hefði verið samið fyrir hann og skilaboðin væru þau að hann ætti að yfirgefa Paul. Hey Jude braut blað í sögu popptónlistar því það er yfir sjö mínútur að lengd og var sem slíkt það fyrsta til að komast á topp breska vinsældalistans. Það var tilnefnt til Grammy-verðlaunanna árið 1968, en hlaut ekki verðlaunin. Árið 2004 var það i áttunda sæti yfir fimm hundruð bestu lög sögunnar i tímaritinu Rolling Stone YESTERDAY Lagið Yesterday eralvinsælasta ® Wf lag Bítlanna. Þótt það hafi fyrst konrið út á plötunni Help árið 196S hafði það legið óhreyft i þó nokkurn tíma. Paul sagði að lagið hefði orðið til í draumi og lengi vel hafði hann áhyggjur af því að hann hefði ómeðvitað stolið lagasmíð einhvers annars. Það var ein ástæða þess að það var ekki gefið út strax. Hin ástæðan var sú að félagar hans í hljómsveitinni settu sig upp á móti því að lagið yrði gefið út á smáskífu, því það var að þeirra mati engan veginn í anda Bítlanna. Það má til sanns vegar færa því Yesterday var fyrsta Bítialagið sem allir meðlimirn- ir komu ekki að. Paul sá um flutninginn við undirleik strengja- kvartetts. Vinnuheiti lagsins var á sínum tíma Scrambled eggs. McCartney hefur orðiö mikils heiðurs aðnjótandi gegnum tíðina undinum, saintals í ficiri en þrjú þúsund og fimnt hundruö útgáfum og hefur verið spilað oftar en sjö milljón sinnum í útvarpl og sjón- varpi í Randaríkjunum. Lag Pauls Mull of Kintyre var mest selda lag Bretlands frá því það kom út árið 1977 til ársins 1984. Árið 1990 spiiaði hann fyrir mestan fjölda álteyrenda sem vitað var um er hann hélt tónleika fyrir 184.000 manns í Rio de Janeiro í Bras- ilíu. Sína jtrjú þúsundustu tón- leika hélt hann árið 2004 í Rúss- landi. Paul McCartney kont fram 2.523 sinnum með félögum sínuin í Bítlunum. 12. júní 1965 var Paul óskarsverðlauna fyrirlögsín Van- illa Sky og Live and let Die í sam- nefndum kvikmyndum. Árið 1970 fengu Bítlarnir óskarsverðlaun- in fyrir bestu tónlist í kvilcmynd í lcvikntyndinni Let it be. Grammy- heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar lilaut Paul McCartney árið 1990 og í mars 1999 var hann tekinn inn í frægöarhöll rokktón- listarinnar sem stakur iistamaður. Bítiarnir höfðu notið sama heið- urs ellefu árum áður. Árið 1983 var smástirnið 4148 uppgötvað og var það nefnt Mc- Cartney Paul McCartney til heið- urs. Paul McCartney er sainkvæmt Heimsmetabók Guinness farsæl- asti lagasmiður og tónlistarmaður í sögu popptónlistarinnar. Hann hefur selt eitt hundrað milljón- ir smáslcífa og fengið sextíu gull- plötur. Tónlist hans hefur tuttugu og níu sinnuin náð efsta sæti vin- sældalista í Bandaríkjununt, jiar af eru tuttugu lög ineð Bítlunum. Svipaða sögu er að segja í Bret- landi, en þar státar iiann af tuttugu og fjórum lögum sem náð hafa fyrsta sæti, þar af eru sautján með Bítlunum. Lag McCartneys Yest- erday er það popplag sem oftast hefur verið flutt af öðrum en höf- Bítlarnir 1967 Menningarleg áhrif þeirra verða seint ofmetin. McCartney ásamt félögum sínum í Bítlunum sæmdur MBE-orðu breska heimsveldisins. Hann var aðlaður í mars 1997 og tileinkaði sínum fyrrverandi félögunt aðals- tignina. Hann var tilnefndur til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.