Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 Dagskrá DV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SkjárEinnkl. 22.50 Sjónvarpið kl. 22.55 ^ Sjónvarpiðkl.20.15 MastersofHorror Þekktustu hrollvekjuleikstjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Að þessu sinni er það leikstjórinn Rob Schmidt (Wrong Turn) sem leikstýrir hrollvekjandi sögu með Martin Donovan í aðalhlutverki. Konu í dauðadái er haldið lifandi en eiginmaður hennar berst fyrir því að fá að binda enda á líf hennar. WickerPark Bandarísk bíómynd frá 2004. Auglýs- ingamaður [ Chicago sér konu á kaffihúsi og heldur að þar sé fyrrverandi kærasta hans komin. Hann fær hana á heilann og setur allt annað (bið á meðan hann reynir að hafa uppi á henni. Leikstjóri er Paul McGuigan og meðal leikenda eru Josh Hartnett, Rose Byrne, Matthew Lillard og Diane Kruger. Laugardagslöain Þá er komið að áttunda pættinum af Laugardagslögunum. Þeir höfundar sem nú taka þátt komust allir inn með eitt lag. Hara-systurnarflytja lagið I Wanna Manicure eftir Hallgrím Óskarsson og Friðrik Ómar, Regína Ósk og Eurobandið flytja lagið Fullkomið líf. Að lokum flytja síðan Menn ársins lagið If You Were Here eftir örlyg Smára. NÆST Á DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 23. NÓVEMBER 4$ SJÓNVARPIÐ 16.05 07/08 bíó leikhús I þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa Maria Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. e. 16.35 Leiöarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (54:65) 17.52 Villt dýr (25:26) 18.00 Snillingarnir (37:42) 18.24 Þessir grallaraspóar (6:26) 18.30 Svona var það (10:22) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.10 Barnaby ræður gátuna - Slæmar fregnlr (Midsomer Murders: Bad Tidings) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Daniel Casey. 22.55 Ódrepandi ást (Wicker Park) Bandarísk bíómynd frá 2004. Auglýsinga- maður í Chicago sér konu á kaffihúsi og heldur að þar sé fyrrverandi kærasta hans komin. Hann fær hana á heilann og setur allt annað í bið meðan hann reynir að hafa uppi á henni. Leikstjóri er Paul McGuigan og meðal leikenda eru Josh Hartnett, Rose Byrne, Matthew Lillard og Diane Kruger. 00.50 Á krossgötum (Belly) Bandarískspennumynd frá 1998.Tveirvinir sem hafa efnast á eiturlyfjasölu og ránum taka upp nýja lífshætti. Leikstjóri er Hype Williams og meðal leikenda eru DMX, Nas, Hassan Johnson.Taral Hicks og Tionne 'T- Boz'Watkins. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok N STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:55 f ffnu formi 09:1 OThe Bold and the Beautiful 09:30 Wings of Love (70:120) 10:15 Numbers (21:24) 11:10 Veggfóður 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Forboðin fegurð (109:114) 13:55 Forboðin fegurð (110:114) 14:40 Lffsaugað III (e) 15:20 Bestu Strákarnir (4:50) (e) 15:55 Barnatfmi Stöðvar 2 17:28 The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar (Neighbours) 18:18 fsland f dag og veður 18:30 Fréttir 19:35 The Simpsons (12:22) (e) 20:00 Logi f beinni 20:35 Tekinn 2 (11:14) Önnur sería hinnar geysivinsælu þáttaraðar Tekinn þar sem Auðunn Blöndal fetar í fótspor Ashtons Kutchers og hrekkir fræga fólkið á óborganlegan hátt. 2007. 21:05 Stelpurnar 21:30 Eulogy 23:05 Kill Bill Frábær hasarspennumynd sem sópaði að sér viðurkenningum. Fyrir fjórum árum þusti glæpamaðurinn Bill inn í kirkju þar sem fyrrverandi ástkona hans var að bindast öðrum manni. Allir viðstaddir voru myrtir köldu blóði en ástkonan lifði árásina af. Hún særðist lífshættulega en er nú vöknuð úr dái og hefur aðeins eitt takmark í lífinu. Bill skal fá að gjalda gjörðir sínar dýru verði. Aðalhlutverk: UmaThurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl Hannah, David Carradine. Leik- stjóri: Quentin Tarantino. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00:55 Derailed 02:20 The Stepford Wives 03:50 Bulletproof 05:10 Stelpurnar 05:35 Fréttir og fsland f dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTiVf © SKJÁREINN 07:30 Gametfvf(e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:00 Vörutorg 17:00 Game tfvf (e) 17:25 7th Heaven (e) Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. 18:15 Dr.Phil 19:00 Friday Night Lights (e) 20:00 Charmed (15.22) 21:00 Survivor. China (10.14) 22:00 Law & Order. Criminal Intent Bandarískir þættir um störf stórmála- sveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Ung kona finnst myrt á hótelherbergi í Brooklyn. Kvöldið fyrir morðið hafði hún staupað sig með vinkonu sinni og tveimur ókunnugum mönnum en vinkonan er ekki mjög áræðanlegt vitni. 22:50 Masters of Horror (9.13) 23:40 Backpackers (21.26) 00:10 Law & Order. SVU (e) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í NewYorksem rannsakar kynferðisglæpi. Grunur leikur á að átta ára drengur hafi verið misnotaður kynferðislega. Grunur fellur á föður hans sem sat inni fyrir að misnota eldri son sinn. 01:00 Allt f drasli (e) 01:30 C.S.I. Miami(e) 02:15 World Cup of Pool 2007 - NÝTT (e) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotterdam (Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keþþni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 03:00 ICE Fitness (e) 04:50 ICE Fitness - undirbúningur (e) 05:15 C.S.I.(e) 06:15 Vörutorg sön sýn 07:00 Meistaradeild Evrópu f handknattleik (Valur - Veszprém) 17:40 Meistaradeild Evrópu f handknattleik (Valur - Veszprém) 19:00 Gillette World Sport 2007 19:30 NFL Gameday 20:00 Spænski boltinn - Upphitun 20:30 Meistaradeild Evrópu - Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu - Fréttaþáttur) Vandaður fréttaþáttur um allt það helsta sem er á döfinni í þessari sterkustu knattspyrnudeild heims. 21:00 World Supercross GP 2006-2007 21:55 World Series of Poker 2007 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöll- ustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:40 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heims að borðum og keppa um háar fjárhæðir. 23:30 Mayweather/Hatton 24/7 00:00 Mayweather/Hatton 24/7 00:30 NBA körfuboltinn (Boston - L.A. Lakers) SÝN2 17:30 Arsenal - Man. Utd. 19:10 Liverpool - Fulham 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru uþp samdægurs. 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Goals of the season Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23:50 Premier League Preview Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. SIRKUS 16:00 Hollyoaks (64:260) 16:30 Hollyoaks (65:260) 17:00 Talk Show With Spike Feresten 17:20 Ren & Stimpy 17:45 Totally Frank 18:05 Queen Live at Wembley (e) 19:00 Hollyoaks (64:260) 19:30 Hollyoaks (65:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandiþar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 2006. 20:00 TalkShowWith Spike Feresten 20:20 Ren & Stimpy 20:45 Totally Frank 21:05 Queen Live at Wembley (e) 22:00 Numbers (6:24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. Charlie er stærðfræði- snillingur sem notar þekkingu sína til að aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála. 2006. 22:45 SilentWitness (3:10) 23:40 Hollywood Uncensored Hvað gerist á bak við tjöldin í Hollywood. Hér verður öllum spurningum svarað. 2007. 00:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BIÓ 06:00 The Singing Detective (Syngjandi spæjari) 08:00 Mrs. Doubtfire (Frú Doubtfire) 10:05 Bee Season (Stafsetning) 12:00The Full Monty (Meðfullri reisn) 14:00 Mrs. Doubtfire (Frú Doubtfire) 16:05 Bee Season (Stafsetning) 18:00The Full Monty (Með fullri reisn) 20:00 The Singing Detective 22:00 Mississippi Burning ((Ijósum logum) 00:05 American Cousins (Bandarísk fjölskylda) 02:00 Alfie 04:00 Mississippi Burning NÆSTÁDAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 24. NÓVEMBER e SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (67:104) 08.05 Fæturnir á Fanney (24:26) 08.16 Halli og risaeðlufatan (37:52) 08.28 Snillingarnir (38:42) 08.53 Bitte nú! (11:26) 09.15 Krakkamál 09.25 Skúli skelfir (6:52) 09.37 Matta fóstra og fmynduðu vinir hennar (56:66) 10.00 Latibær (130:136) 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bfó leikhús 12.15 Kæling til lækningar 13.05 Ensemble Intercontemporain á þrftugu 13.50 Loftinblá 15.20 Polly 16.55 Bronx brennur (4:8) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður, Örn og gesta- leikarar bregða á leik. Stjórn upptöku: Björn Emilsson.Textað á síðu 888 ÍTextavarpi. 20.15 Laugardagslögin 21.15 Hrúturinn Hreinn (7:40) 21.25 Laugardagslögin - úrslit Kynnt verða úrslit í símakosningu. 21.40 Fjölskyldugildi (OneTrueThing) Bandarísk bíómynd frá 1998. Framakona í New York segir upp starfi sínu til að hjúkra dauðvona móður sinni og kemst að ýmsu forvitnilegu um foreldra sína. Leikstjóri er Carl Franklin og meðal leikenda eru Meryl Streep, Renée Zellweger og William Hurt. 23.50 Treyjan 01.30 Síðasta kappræðan 03.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok fA STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:05 Algjör Sveppi 10:30 Eloise at Christmastime Falleg og skemmtileg jólamynd frá Disney um Lísu litlu sem hlakkar svo mikið til jólanna og langar að hjálpa til við undirbún- inginn. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Sofia Vassilieva. Leikstjóri: Kevin Lima. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Hádegisfréttir 12:25 The Bold and the Beautiful 12:45 The Bold and the Beautiful 13:05 The Bold and the Beautiful 13:25 The Bold and the Beautiful 13:45 The Bold and the Beautiful 14:10 Örlagadagurinn (25:31) 14:55 Side Order of Life (6:13) 15:45 Two and a Half Men (14:24) Fjórða sería af þessum bráðskemmtilegum þáttum um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 16:10 Oprah 16:55 Tekinn 2 (11:14) 17:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar f bíóhúsunum? Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn. 17:55 Næturvaktin (1012) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Fjölskyldubfó-The Daltons 20:35 Before Sunset 21:55 Kill BilhVol. 2 00:10 Envy 01:45 Touch of Frost - Near Death Exprience 03:20 Johnson Family Vacation 04:55 Tekinn 2 (11:14) 05:25 Two andaHalfMenfl 4:24) 05:50 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 10:30 Vörutorg 11:30 Dr.Phil(e) 13:00 Herra fsland (e) 14:30 LessThan Perfect (e) Bandarlsk gamansería sem gerist á frétta- stofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Claude fær lánaðan bdinn hjá Carl en það endar með ósköpum. 15:00 According to Jim (e) Bandarísk gamansería með grínistanum Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim fær ekki svefnfrið. þegar Dana flytur inn á heimilið með barnið sitt á meðan Ryan er ekki heima. 15:30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16:30 Survivor(e) 17:30 Giada's Everyday Italian (e) 18:00 Game tfvf (e) 18:30 7th Heaven 19:15 2007 American Music Awards 22:10 Heroes (e) 23:00 House (e) 00:00 Law & Order. Criminal Intent (e) 00:50 Californication (e) Glæný gamanþáttaröð með David Duchov- ny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Hank þarf að takast á við eftirköst þess að hafa átt innilega stund með Karen. 01:25 State of Mind (e) Bandarlsk þáttaröð um sálfræðing sem á sjálfur í miklum sálarflækjum. Ann annast konu sem er sakbitin eftir að hafa gefið nýfætt barn sitt til ættleiðingar. Barry fær skuggalega skjólstæðinga og Ann erekki ánægð. James fær fyrrverandi konuna sína í heimsókn með óvænt tíðindi. 02:15 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 03:05 C.S.I. (e) 03:50 C.S.I. (e) 04:35 C.S.I. (e) 05:20 Vörutorg sön s*N 08:30 Omega Mission Hills World Cup 11:40 fslenska landsliðiö Þáttur þar sem rætt er um stöðu íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 12:30 NBA körfuboltinn (Boston - L.A. Lakers) 14:30 EM 2008 - Undankeppni (Danmörk- ísland) 16:10 EM 2008 - Undankeppni (England - Króatia) Útsending frá leik Englendinga og Króata sem fram fór miðvikudaginn 21. nóvember. 17:50 NFL Gameday Upphitun fyrir leiki helgarinnar í bandaríska fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif siðustu helgar eru sýnd. 18:20 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 18:50 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 20:50 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 22:50 Mayweather/Hatton 24/7 23:20 Box: Miguel Cotto - Shane Mosl (Box - Miguel Cotto vs Sugar Shane Mosley) SÝN2 09:25 Premier League World 09:55 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 10:25 PL Classic Matches 10:55 Goals of the season 11:55 Premier League Preview 12:25 Newcastle - Liverpool 14:45 Bolton - Man. Utd. 17:00 Derby - Chelsea 19:1044 2 20:30 4 4 2 21:50442 23:1044 2 IH: SIRKUS 14:30 Hollyoaks (61:260) 14:55 Hollyoaks (62:260) 15:20 Hollyoaks (63:260) 15:45 Hollyoaks (64:260) 16:10 Hollyoaks (65:260) 16:35 Skífulistinn 17:45 Smallville (19:22) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Talk Show With Spike Feresten 19:20The George Lopez Show (17:22) (e) 19:45 E-Ring (17:22) 20:30 Tru Calling (3:6) 21:15 The Starlet (4:6) Skemmtilegur og spennandi raunveruleika- þáttur þar sem stórstjörnur á borð við Vivicu A. Fox og Faye Dunaway leita að næstu stórstjörnu ( Hollywood. Fylgst verður með 10 ungum leikkonum sem dreymir um að slá í gegn en aðeins ein stendur uppi sem sigurvegari. 2005. 22:00 Deliberate Intent 23:25 Most Shocking 00:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:05 Bridget Jones 2 (Bridget Jones 2: Mörk skyn) 08:00 In Her Shoes (í hennar sporum) 10:10 Cheaper By The Dozen 2 (Fullt hús af börnum 2) 12:00 Herbie: Fully Loaded (Kappaksurs- bjallan Herbie) 14:00 Bridget Jones 2 (Bridget Jones 2: Mörk skyn) 16:00 In Her Shoes (í hennar sporum) 18:10 Cheaper By The Dozen 2 (Fullt hús af börnum 2) 20:00 Herbie: Fully Loaded (Kappaksurs- bjallan Herbie) 22:00 Shallow Grave (e) (í grunnri gröf) 00:00The Man (Maðurinn) 02:00 Kinsey (Kinsey prófessor) 04:00 Shallow Grave (e) ((grunnri gröf)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.