Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 15
DV Helgarblað
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 15
„Hvert sjálfsvíg og einnig al-
varleg tilraun tilslíks geturhaft
alvarleg og langvinn áhrifá
fjölda einstaklinga í umhverfi
viðkomandi. Við þurfum að
muna að á bak við hvern ein-
stakling sem sviptir sig lífi er
fjöldi fólks sem syrgir. Það má
búast við að það séu um og yfir
tvö þúsund nýir syrgjendur á
hverju ári sem bætast við þá
sem enn eru að syrgja frá því á
árunum á undan og þar aferu
að minnsta kosti 150 til 200
manns foreldrar, makar, börn
og systkini sem þarfnast frekari
aðstoðar ár hvert."
FÓTBOLTAMENN
KOSTA MILLJÓNII
T' ?■'. '
«r4r~'c____
SYRGIR
SONINN
0GK0STUI
AROMPAIMI
VILLHITTA
W00DYALLEN
halda. Þeir þurfa á því að halda að
það sé komið í heimsókn tíl þeirra
eða hringt í þá. Ættingjar og vinir
spilastóranþáttíþeirriaðstoð. Það
þarf að hlusta af athygli á hugrenn-
ingar þeirra. Nánustu aðstandend-
ur þurfa oft hjálp við einföldustu
hlutí fyrst um sinn og ef börn eru
á heimilinu þarf að gefa þeim tíma
og útskýra vel stöðu mála. Börn eru
mjög næm á líðan foreldra og því
er mikilvægt að leyfa þeim að fylgj-
ast eins vel með og aidur þeirra
leyfir. Hlutí aðstandenda þarf frek-
ari aðstoðar við eins og fyrr segir.
Aðstoðin getur verið í formi við-
tala við presta sem margir hverj-
ir hafa mikla þekkingu og reynslu
af að tala við syrgjendur en stund-
um þurfa syrgjendur tímabund-
ið meiri þjónustu sérfræðinga frá
heilbrigðis- og félagskerfinu þar
sem svefn hefur farið úrskeiðis eða
kvíði og langvarandi depurð hef-
ur tekið völdin; jafnvel hjónavandi
þar sem foreldrar voru ekki sam-
stíga að vinna úr sorginni. Það má
einnig nefna að sorgarsamtökin
Ný dögun hafa verið reglulega með
góða fræðslu fyrir aðstandendur
sem misst hafa ástvin af völdum
sjálfsvígs og eins sjálfshjálparhópa
sem leiddir hafa verið af djákna
eða prestí."
Endanleikinn ekki alltaf
fyrirséður
Nú sést œ oftar í minningar-
greinum að gengið er hreint til
verks og sagt að viðkomandi hafi
valið að svipta sig lífi. Er rétt að
segja sannleikann?
„Það er nýtt í íslensku samfélagi
að ræða um það í minningargrein-
um að einhver hafi fyrirfarið sér.
Það er vandmeðfarið en ef það er
gert af varfærni og heilum hug get-
ur það átt fullan rétt á sér. Það þarf
þá einnig um leið að ræða um þá
vanlíðan sem viðkomandi átti við
að stríða og þann harmleik sem
það er þegar einhver manneskja
er komin í slíkt öngstrætí að hún
ákveður að svipta sig lífi. Það get-
ur hins vegar stundum verið erfitt
að fjalla um það þegar ung mann-
eskja á í hlut þar sem sjálfsvígið
kom öllum í opna skjöldu, þeg-
ar hvatvísi tók völdin. Við verðum
einnig að muna að ungmenni gera
sér ekki alltaf grein fyrir endanleik-
anum. Mér finnst í raun að þegar
fjölmiðlar ræða um sjálfsvíg verði
að gera það af varfærni og virðingu
og það er eitt af því sem við höfum
lagt áherslu á í allri okkar vinnu.
Sjálfsvíg eru alltaf harmleikur. Þau
eru mjög ólík innbyrðis, ættingj-
ar og vinir eru oft í losti framan af
og vita jafnvel ekki sitt rjúkandi
ráð. Ein ónærgætin setning getur
skipt gríðarlegu máli í allri sorgar-
vinnu."
Falleg setning á fínu skjali
Hvert er þitt mat á
hraðanum í þjóðfélaginu og
lífsgœðakapphlaupinu? Getur það
haft áhrif?
„Þetta er erfið spuming. Margt
jákvætt gerist og sem betur fer hafa
orðið miklar ffamfarir í ýmsu en að
mínu matí þurfum við að staldra
við og spyrja okkur hvert við stefn-
um, hvað skiptir máli. Ég er mjög
uppteldn af álagi sem er á ungar
fjölskyldur, hraðinn er mjög mikill,
kröfur um að allt eigi að gerast helst
í gær, atvinnurekendur segjast vera
með fjölskyldustefnu og sveigjanleg-
an vinnutíma en það virðist oft vera
falleg setning á fi'nu skjali. Ég trúi að
allir foreldrar vilja gera sitt besta en
samt eru allt of mörg böm sem búa
við óöryggi, þeim er þeytt á milli í
pössun og njóta of fárra stunda með
foreldrum. Stundum finnst mér eins
og uppeldið eigi að fara fram í leik-
skólunum eða grunnskólunum. Það
er þó vitað mál að börn þurfa að fá og
eiga rétt á að fá tíma með báðum for-
eldrum sínum. Við þurfum að breyta
þessu, gera foreldmm auðveldara
að sinna sínu hlutverki og virkja þá
meira tíl þátttöku í lífi bama sinna.
Það er nauðsynlegt að hlúa betur
að fjölskyldum. Ekki bara barnafjöl-
skyldum heldur einnig ömmum og
öfum, frænkum og ffændum. Við
þurfum að vera til staðar hvert fyrir
annað og láta okkur varða það sem
gerist í nærsamfélagi okkar. Kannski
er best að við byrjum á að skoða
hverju við getum breytt hjá okkur
sjálfum. Spyrja spurninga eins og
hvemig við viljum láta koma ffam
við okkur og um leið hugsa um hvort
við séum nógu nærgætín við okkar
nánustu, treystum við hvert öðm,
hlustum við á það sem verið er að
segja við okkur, hlæjum við saman,
hrósum við hvert öðm nóg, brosum
eða hvetjum þá sem em í samskipt-
um við okkur? Það þarf oft lítið til að
breyta en samt krefst það áræðni að
byrja. Hlúum betur að okkur sjálfum
og nánustu ættingjum og vinum.
Vemm til staðar. Mig langar að lok-
um að enda með tilvdtnun í William
Feather en hann sagði:
„Fjöldi fólks glatar hlut sínum í
hamingjunni. Ekki vegna þess að
það hafi aldrei fundið hana, heldur
vegna þess að það nam aldrei staðar
til að njóta hennar.""
annakristine@dv.is
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
ö
BETUSAN
kt við tíðarandann!
©
Matjurtir
.? iíVy Í6 •• . ***
l
„Abgengileg, falleg,
fróbleg og sibast en ekkl
síst skemmtileg bók -
alvöru hvatning fyrir
hörbustu innlpúka til ab
laumast út á svalir eba í
garblnn slnn og prófa ab
rækta eiglb grænmeti!"
Bryndfs Loftsdóttir
Vömstjórl Eymundsson
HókahúO Máls oy mennlngar
S U M A R 11 U S I Ð
RSGarðurinn
Sí&umúla 15, 108 Reykjavík
Síml 586 8003, www.rlt.ls
Nýr
bóka-
flokkur
■t;p
VILLI
Óbéer/-
/eg
sP*nna!
Blóðug ástarsaga úr gagganum.
Villl, Sirrí & Eva.
www.tindur.is
tindur@tindur.is