Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Side 61
PV Dagskrá FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 61 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR Stöð2kl21.55 ^ Stöð2kl21.20 ► SkjárEinn kl. 22.30 KillBill; Vol2 Hörkuspennandi verðlaunamynd frá QuentinTarantino með Umu Thurman í aðalhlutverki. Myndin er framhald hinnar gifurlega vinsælu Kill Bill þar sem brúðurin hóf hefndaraðgerðir gegn þeim sem myrtu unnusta hennar. ( seinni hlutanum heldur hún blóði drifinni för sinni áfram en lokatakmarkið er að drepa Bill. PrisonBreak Þriðja serían um Scofield- bræðurna. Nýttfangelsi og ný , flóttatilraun. (lok síðustu þáttaraðar lentu flótta- mennirnir í klóm laganna varða í Panama og hafa nú verið lokaðir inni í í skelfilegasta fangelsi Panama og þótt víðar væri leitað. Michael gerir örvæntingarfulla tilraun til þess að ná sambandi við fólk utan fangelsismúranna en hann getur ekkert gert án hjálpar frá samföngum sínum. Californiœtion Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Hank missir föður sinn og drekkir sorgum sínum með dópi og áfengi. Karen reynir sitt besta til að fá Hanktil að mæta íjarðarförina. Óbeisluð fegurð! Berglind Hásler upplifði óbeislaða fegurð á isafirði. Ég lenti á ísafirði á mánudagsmorgun í þeim erindagjörðum að taka viðtal. Óbeisluð fegurð var það fyrsta sem kom upp í hugann. Þetta er fallegasti staður sem ég veit um og stolt segi ég hverjum þeim sem heyra vill að héðan sé ég ættuð. Ég húkkaði mér far af flugvellinum og inn á Eyrina. Ég hoppaði út á góðum stað og rölti í Gamla bakaríið. Síðastliðinn sunnudag var sýnd heimildarmyndin Óbeisluð fegurð á RÚV sem fjallar um nokkrar vestfirskar konur sem tóku ráðin í sínar hendur og héldu fegurðarsamkeppni þar sem aldurstakmarkið var 40+ og algjör skylda að vera búin að eignast barn. Er ég sat þarna í bakaríinu kom heldri maður inn og pantaði sér kaffi og með því. Hann skiptist á nokkrum orðum við afgreiðslukonuna, myndarlega konu um sextugt, líklegast dönsk. Svo sagði hann, „Ég sá þig í sjónvarpinu í gær. Þú tókst þátt í fegurðarsamkeppninni," konan játaði þvi og sagðist hafa skemmt sér vel. „Gott hjá þér," sagði maðurinn við dönsku afgreiðslukonuna, „mjög gott hjá þér." Fallega veðrið kallaði á útiveru svo ég arkaði út í óvissuna. Ég hafði ekki gengið lengi er ég mætti ég Matthildi Helgadóttur sem er ein þeirra sem tóku þátt í fegurðarsamkeppninni Óbeisluð fegurð og verið áberandi í allri umræðu í tengslum við myndina. Skemmtileg tilviljun þar sem myndin var sýnd kvöldið áður. Ég kom við í kirkjugarðinum og brá svolítið við að sjá hvað honum er illa haldið við. Þaðan gekk ég yfir á Gamla sjúkrahúsið þar sem nú er bókasafn. Ég fékk góðar móttökur hjá afgreiðslukonunum sem hjálpuðu mér svo ísafjörður Það erfallegtumað : • litastá (safirði. við að fínna leigubíl. Leigubílstjórinn kom léttur í lund og hafði orð um fallega veðrið en veðrið hefur verið nokkuð umhleypingasamt fyrir vestan þetta misserið, sagði hann mér. Því miður var þetta bara dagsferð en sátt við minn dag gekk ég út á flugvöll. Þar hafði ég ekki setið lengi er meistari Mugison ásamt Mugipapa gekk þar inn með gítar á bakinu. Ég réð ekki við mig og brosti út í annað því þama var komið fjórða dæmið um óbeislaða fegurð ísafjarðar þennan daginn - svona óbeint. Ég fjárfesti nefnilega í nýútkomnum diski Mugisons á dögunum og á eiginlega engin önnur orð yfír hann en: óbeisluð fegurð! © RÁS 1 FM 92,4/93,5 FÖSTUDACUR Föstudagur23. nóvember2007 Rás 1 • 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Skáldað í skörðin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Sfðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Tímakornið 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns LAUGARDAGUfí 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Tímakornið 15.20 Bókaþing 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra? 21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Á hljóðbergi: Der Diva Hanna Schygulla 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SUNNUDAGUR 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Upp og ofan 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Vindur, vindur, Ijá mér lið: Slóðir Grimmsbræðra II.OOGuðsþjónusta í Fella-og Hólakirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Gárur 14.00 Hvað er að heyra? 15.00 Útvarpsleikhúsið: Sitji guðs englar 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlifinu 17.30 Úrgullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og inní daginn 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilíföinni 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 25. NÓVEMBER ^ SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 f næturgarði (8:26) 08.29 Róbert Bangsi (15:26) 08.39 Kóala bræður (28:52) 08.49 Landið mitt (2:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Herkúles (38:56) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur (10:21) 09J8Arthur (143:145) 10.18Ævintýri HC Andersen (23:26) 10.50 Váboði (4:13) 11.15 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.50 Hjálp óskast: Börn 15.25 Hvað veistu? Danskur fræðsluþáttur um hinar björtu miðaldir. 16.00 HM 2010 Dregið í riðla fýrir HM í knattspyrnu karla 2010. 16.30 Óbeisluð fegurð 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Frá Póllandi til Englands 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 20.20 Glæpurinn (7:20) 21.20 Lffoglfkn 21.50 Sunnudagsbfó - Maðurinn sem vissi of mikið (The Man Who Knew to Much) Bandarísk biómynd frá 1956. Fjölskylda sem er í fríi í Marokkó kemst á snoðir um morðsamsæri en samsærismennirnir eru staðráðnir í að hindra að þau fletti ofan af áformunum. Leikstjóri er Alfred Hitchcock og meðal leikenda eru James Stewart og Doris Day. 23.50 Silfur Egils 01.00 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 01.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Fl STÖÐ TVÖ 07:00 Hlaupin 07:10 Barney 07:40 Addi Paddi 07:45 Funky Walley 07:50 Ffff 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Kalli og Lóla 10:10 Ben 10:35 Tracey McBean 10:45 Tutenstein 11:10 A.T.O.M. 11:35 Háheimar 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 Italfuævintýri Jóa Fel NÝTT (5:8) 14:40 Extreme Makeover (22:23) 15:30 Freddie (17:22) 15:55 Til Death (14:22) 16:20 Logi f beinni 16:55 60 mfnútur 17:45 Oprah 18d0 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Mannamál með Sigmundi Erni 20:00 Næturvaktin (11:12) 20:30 Damages (8:13) 21:15 Prison Break(3:22) 22.-00 Iron Jawed Angels 00:00 Crossing Jordan (2:17) 00:45 Stolen Summer 02:151 KnowWhat You Did Last Summer 03:55 Speed 2: Cruise Control Það muna allir eftir fýrri myndinni þar sem Annie Porter lenti í því að stjórna langferða- bifreið á leifturhraða og Ifklega hefur stúlkan talið að hún væri búin að fá sinn skammt af lífsháska. Nú fer hún i rómantíska siglingu með unnusta sfnum en ferðin breytist í hreinustu martröð þegar brjálæðingur um borð tekur völdin og hótar öllu illu. 05:55 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 10:00 Vörutorg 11:00 World Cup of Pool 2007 (3.31) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotterdam í Hollandi fýrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna liö. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 12KW Skrekkur(e) 14:00 Friday Night Lights (e) 15:00Charmed (e) Bandarískir þættir um þrjár fagrarog kyngimagnaðar örlaganornir. Andsetinn maður verður tii þess að Phoebe og Drake ferðast aftur í tímann til ársins 1899 til að komast að því hvað gerðist í stórbruna þar sem hundruðir manna létust. Allt fer á versta veg og þau komast ekki til baka. 16:00 America's NextTop Model (e) 17KK) Innlit / útlit (e) 18:00 Rules of Engagement (e) 18:35 7th Heaven Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undan- farinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að. Camden- fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa i mörg horn að líta. Pabbinn er prestur og mamman er heimavinnandi húsmóðir. Elsti sonurinn byrjaður að reykja og á erfitt með að tolla í vinnu á meðan elsta dóttirin er farin að eltast við stráka. 19a5 30Rock(e) 20:00 Dýravinir (5.14) 2030 Ertu skarpari en skólakrakki? 2130 Law & Order. SVU - Lokaþáttur 2230 Californication (8.12) 23K1S C.S.I. New York (e) 00:00 C.S.I. Miami (e) 01 K)0 Backpackers (e) 01:30 Vörutorg 0230 Óstöðvandi tónlist SlsfJl SÝN 08:25 Omega Mission Hilis World Cup (Heimsmótaröðin f golfi 2007) 12:25 Spænski boltinn Útsending frá leik (spænska boltanum. 14:05 NBA körfuboltinn (Boston - L.A. Lakers) Útsending frá leik Boston og L.A. Lakers í NBA körfuboltanum. 15:55 Þýski handboltinn (Flensburg - Grosswallstadt) Bein útsending frá leik Flensburg og Gross- wallstadt í þýska handboltanum. Meði liði Flensburgar leika þeir Alexander Petersson og Einar Hólmgeirsson. 17:25 Meistaradeild Evrópu - Frétta- þáttur Vandaður fréttaþáttur um allt það helsta sem er á döfinni í þessari sterkustu knattspyrnudeild heims. 17:50 Spænski boltinn Útsending frá leik I spænska boltanum. 19:50 Spænski boltinn Útsending frá leik f spænska boltanum. 21:50 NFLdeildin SÝN2 09:10 Arsenal - Wigan 10:50442 12:10 Premier League World 12:40 PL Classic Matches 13:10 West Ham - Tottenham 15:40 Fulham - Blackburn 18:15 Derby - Chelsea 19:55 Newcastle - Liverpool 21:3544 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting f umfjöllun um enska boltann á Islandi.Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtilegan og nákvæman hátt. (slensk dagskrárgerð eins og hún gerist best. 23:00 Bolton - Man. Utd. '■ SIRKUS 14:30 Holiyoaks (61:260) 14:55 Hollyoaks (62:260) 15:20 Hollyoaks (63:260) 15:45 Hollyoaks (64:260) 16:10 Hollyoaks (65:260) 16:35 Hollywood Uncensored 17:15 Most Shocking 18:00The George Lopez Show (17:22) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Sjáðu 19:25 Arrested Development 3 19:50 Janice Dickinson Modelling Agency 20:30 Windfail (10:13) (e) 21:15 Johnny Zero (3:13) 22:OOTekinn 2 (11:14) 22:30 Stelpurnar Stelpurnar snúa nú aftur í fjórðu þáttaröðinni hlægilegri en nokkru sinni fyrr. Þátturinn hefur notið gífurlegrar vinsældar enda eru þarna samankomnir margir af bestu gamanleikurum íslands. 22:55 Smallville (19:22) (e) 23:40 Kenny vs. Spenny 00:00The Starlet (4:6) 00:45 Ren & Stimpy 01:10Tónlistarmyndbönd frá PoppTV STÖÐ2-BIÓ 06:00 Big Momma's House 2 (Hasar hjá ömmu 2) 08:00 In Good Company (I góðum félagsskap) 10:00 Fever Pitch (Ástá vellinum) 12:00 Spanglish (Spenska) 14:10 Big Momma's House 2 16:00 In Good Company 18:00 Fever Pitch (Ast á vellinum) 20:00 Spanglish (Spenska) 22:10 Paper Soldiers (Pappirshermenn) 00:00 Back in the Day (I þá gömlu góðu daga) 02:00 Suspect Zero (Hinn grunaði) 04:00 Paper Soldiers (Pappírshermenn)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.