Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007
Helgarblað DV
Laugardagslögin hafa nú verið á dagskrá frá þvi í haust og eiga örfá ný lög eftir að líta dagsins ljós. DV
hringdi í helstu Eurovision-fræðinga landsins og fékk þá til þess að meta stöðuna. Það er Barði
Jóhannsson sem er talinn sigurstranglegastur með lag sitt Hey Hey Hey We Say Ho Ho Ho. Eurovision
landslagið hefur breyst með tilkomu Laugardagslaganna. Nú leita menn síður í svokallaðar Eurovision-
>
formúlur, heldur eru frumleikinn og fjölbreytnin í fyrirrúmi.
„Ég held að það liggi alveg fyrir að Barði
vinni þetta. Ég held að ég haíi bara séð þrjú
lög en ég þarf ekki að sjá meira. Ég veit bara
að þetta lag vinnur. Þetta er eitthvað svo
hrikalega vont lag að það er eiginlega bara
orðið gott. Við getum haldið áifam með
þessa undankeppni í einhverja fjóra mánuði
í viðbót þess vegna, en þetta endar pottþétt
svona," segir Logi Bergmann Eiðsson frétta-
maður.
„Þetta yrði í annað sinn sem við sendum
grínlag út og það skilar náttúrulega engu
ffekar en annað. Þetta er bara eins og
landsliðið í fótbolta. Það vinnur aldrei nein
stórmót. En það má alveg hafa gaman af
þessu.
Logi segist ekki vera hrifinn af
fyrirkomulaginu sem nú er á undan-
keppninni. „Mér finnst fyrirkomulagið sem
er á keppninni núna ekki skemmtilegt. Þetta
veltur allt á einhverjum hugrifum, það er
í rauninni verið að velja lag sem fólk sér í
mesta lagi einu sinni og þegar fólk er að kjósa
Söngkonan Helga Möller varö
svo pirruð af aö horfa á Eurov-
ision í fyrra aö hún vill að við
drögum okkur úr keppni.
*****
Logi Bergmann Eiðsson, fréttamaður á Stöð 2, hefur þrisvar farið utan til
að fylgjast með Eurovision.
liggur það ekkert yfir þeim lögum sem eru í
keppninni. Það kýs bara eftir því sem gerðist
það kvöldið. Það eina sem skiptir máli er að
lagið virki strax. Þú getur lent í því að eitthvert
lag venst ef þú ert búinn að heyra það af og
til í þrjá mánuði en það lag er ekkert að fara
neitt áfram," segir Logi og bætir við: „Mér
finnst að það eigi klárlega að vera keppni um
það hver fer. Það er samt farið að vanta marga
góða höfúnda sem nenna ekkert að senda í
þetta lengur. Svo finnst mér að kerfið ætti að
vera þannig að það er bara undankeppni sem
tekur bara 2 3 kvöld áður en lagið er valið."
Eins og svo margir sem fylgst hafa með
Eurovision-keppninni á Logi sitt uppáhalds-
lag af framlögum okkur íslendinga. „Uppá-
haldslagið mitt er Nína, það er ekki spurn-
ing. Nína er bara klassík og það er svo góð
stemning í því og þeir Stebbi og Eyfi eru líka
svofínir"
Log hefur sjálfúr farið þrisvar utan til að
fylgjast með Eurovision og segir það eitt af því
skemmtilegasta í kringum keppnina. „Það
er alltaf ofsalega mikil stemning í kringum
keppnina og það er rosalega gaman að vera
úti og upplifa stemninunga, það er eiginlega
það sem er skemmtilegast Það er rosalega
gaman og maður upplifir hlutina allt öðru-
vísi. Þá upplifir maður hvað þetta er mikið
mál fyrir suma og hvað þetta er náttúrulega
tryllingslega fyndinn bransi líka."
Logi heldur að það sé engin sérstök form-
úla sem virki betur í Eurovision en eitthvað
annað: „Menn hafa verið að gera alis
konar tilraunir með þetta. Að vera rosalega
náttúrulegir eða þjóðlegir eða senda jafitvel
teknó eða óperur. Það er bara þannig að
stundum virkar það og stundum ekki. En
mér sýnist við bara ekkert vera rosalega góð í
að grísa á það rétta. Kalt mat hjá mér er að við
eigum við aldrei efdr að fara upp úr þessari
undankeppni. Ég held að við eigum bara ekki
séns. Eftir að þjóðum fjölgaði svona mikið er
landslagið bara þannig að það þarf eitthvað
ótrúlegt til að koma okkur áfram þama," segir
hann að lokum.
„Ég var svo svekkt í fyrra hvemig
fór fyrir honum Eiríki Haukssyni
vini mínum að ég mynd helst bara
vilja hætta þessari Eurovision-vit-
leysu," segir Helga Möller sem var
sú fyrsta sem tók þátt í Eurovision-
keppninni fyrir íslands hönd ásamt
félögum sínum í Icy með laginu
Gleðibankanum.
lagið sem er á keppninni núna vera
alveg þrælskemmtilegt. Það er ein-
faldlega verið að gera íslenska tón-
list og um það snýst þetta. Mér líst
reyndar ekki nógu vel á það að það
séu valdir einhverjir einstaklingar
til að semja lögin. Þeir standa þá
aðeins framar og fá að búa til þrjú
lög hver og hafa þrjú tækifæri á
meðan hinir almennu keppendur
fá bara eitt og ég er ekki hlynnt því.
Mér finnst að allir ættu bara að fá
tækifæri og það væru fleiri
ar, það fyndist mór miklu i
legra."
Helga segir að
oft farin að snúast uj
fi'flagang. „Er það fíflagangur sem
við erum að leita eftir? Nei, allavega
ekki til að senda eitthvað lag í Euro-
vision," segir hún en viðurkennir
þó að flestir á hennar heimili hafi
verið mjög hrifnir af laginu hans
Baröa. „ Stelpunni minni fannst það
lag mjög sniðugt og skemmtilegt.
Þetta lag er náttúrulega bara í anda
Eurovision, en þama erum við
ekki sjálfum okkur samkvæm. Mér
finnst ffekar eins og það sé verið að
erum við þá að þessuV'
Helga veltir því líka fyrir sér af
hverju fslendingar séu famir að
eftir því að fá údendinga til
*" ’ sín. „Við eigum fúllt
isku tónlistarfólki
sem eiga að
inlist. Svo er það
svolítið um það
vera útlenskur þegar
finnst bara
stolt af okk-
:og<
i eftir öðrum 1
til að reyna að vinna. Þegar mað-
ur er listamaður verður maður að
standa og falla með sjálfum sér og
því sem maður hefur trú á. Frek-
ar vil ég að við lendum í þrítug-
asta sæti og komumst ekki áfram
í staðinn fyrir að reyna að finna
eitthvað sem öðrum hentar," segir
hún og bætir við: „Við erum komin
í svo marga hringi með þetta að við
erum farin að bíta sjálf okkur í rass-
inn með þessu."
Helga segir að fsland eigi enga
möguleika í keppninni eins og fyrir-
komulagið er orðið. „Það em orðn-
ar svo margar austantjaldsþjóðir
með gríðarlegum fólksfjölda. Mér
að
og
inn minn.
frekar
tónlist og
■■I eigin
Helga ákveðin að
um nokkr-
pirruð af
og það
ilisdag-
við ættum
Sigga Beinteins saknar margra þekktra höf-
unda úr keppninni.
BARÐIBESTUR HINGAÐTIL
„Mér finnst fyrirkomulagið sem slíkt
ágætt," segir Sigríður Beinteinsdóttir
tónlistarkona um Laugardagslögin. „En
mér finnst samt skrýtið að sjá ekki meira af
okkar þekktu höfundum sem hafa verið að
semja mikið og senda lög í keppnina," segir
Sigga og nefrfir höfúnda eins og Gunnar
Þórðarson, Grétar Örvarsson og Friðrik
Karlsson. „Þorvaldur Bjami er líka í þessum
hópi en hann er í öðm að þessu sinni."
Sigga hefur mikla reynslu af Eurovision
og hefur farið margoft út í keppnina sem
aðal- og bakraddasöngkona. „Þegar maður
hefúr farið svona oft út fær maður tilfinningu
fyrir því hvað virkar í keppninni. Mér finnst
ekki mörg Iög í keppninni að þessu sinni
sem myndu ná árangri úti," segir Sigga um
lögin hingað til. „Ég á þá ekki við að lögin
séu léleg. Heldur eru sum lög bara mjög
íslensk og þau vlrka mjög vel héma heima,"
og nefnir Sigga lagið sem Baggalútur flutti
eftir Magnús Eiríksson. „Það er flott lag
hjá Baggalúti og Magga og virkar vel héma
heima en það myndi ekld gera mikið í svona
keppni að mínu mati."
Siggu finnst lagið Hey, Hey, Hey We Say
Ho, Ho, Ho standa upp úr það sem af er
keppni. „Mér fannst það mjög fínt og ferskt
lag og ég tel að það gæti gert fína hluti úti.
Þetta er auðvitað langt frá því að vera búið
en fyrir minn smekk finnst mér lag Barða
flottast"
Aðspurð hvort hún haldi að verið sé
að gera grín að keppninni með sumum
lögunum segir Sigga að svo geti vel verið.
„Ef fólk ætlar að taka þátt með því hugarfari
verður árangurinn eftir því. En ef fólk vill
ná langt verður það að leggja sig ffarn og ég
held að allir sem fari og hafi farið fýrir okkar
hönd vilji gera sitt allra besta."
Birgitta Haukdal, söngkona:
EUR0VISI0N-F0RMÚLUR
EKKILENGUR NOTAÐAR
m
„Ég hef reyndar ekki fvlgst alveg
nógu vel með, en þó eitthvað," segir
söngkonan Birgitta Haukdal um Laug-
ardagslögin. Birgitta keppti fýrir ís-
lands hönd í Eurovision árið 2003 og er
því öllum hnútum kunnug í keppninni.
I lún segir mörg góö atriði hafa verið í
Laugardagslögunum, en einnig mörg
sem eiga ekki erindi til Serbíu næsta
vor, en þannig er það nú víst á hverju
ári. „Það sem er skemmtilegt við þetta
núna er fjölbreytnin. Það eru margir
ólíkir listamenn og óltkar tónlistarstefn-
ur, hin dæmigeröa Eurovision-formúla
hefur því vikiö lýrir fjölbreytninni," seg-
ir Birgitta. Er þaö hald manna að þátt-
taka Silvíu Nætur
hafi rutt leiöina
fyrir þá sem hafa
hingað til ekki
talið sig eiga er-
indi í keppnina.
„Já, ætli það ekki. •
Hún opnaði lýrir
rokkarana og hugs-
anlega þá sem eru aö
grínast líka. Núna er
jtetta keppni fyrir alla
þar sem besta lagið
sigrar, hvort sent það
er rokk, popp eða
hiphop."