Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Síða 24
24 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007
4
Konur DV
KONURTIL
FYRIRMYNDAR
Rannsóknir í Bandaríkjunum
hafa sýnt fram á það að miðaldra
konur eru kurteisari en flestir í
umferðinni. Þeir allra dónalegustu
eru hins vegar ungir karlmenn sem
aka um á blæjubflum. Rannsókn
sem gerð var nýlega á hegðun
kynjanna í umferðinni sýndi þær
niðurstöður að konur væru mun
ólfldegri til að baða út höndum,
öskra eða flauta á aðra bfla ef þær
yrðu pirraðar í umferðinni en alls
voru flmm hundruð ökumenn
í úrtakinu. Samanborið við
karlpeninginn eru konur greinilega
fyrirmyndarbflstjórar þar sem
einnig kom í ljós að lítil hætta
stafaði af konum í umferðinni þar
sem þær bíða þolinmóðar í röðum
og keyra ekki of nálægt öðrum
bflum.
KÓNGURINN 0G
STÓRSVEITIN
5. janúar 2008 mun Stórsveit
Reykjavflcur koma ffarn í Laugar-
dalshöll, á glæsilegum ný-
árstónleikum,
ásamt, kóngin-
um sjálfum
Bubba Morth-
ens.
Bubba þarf
ekki að kyrma
fyrir neinum
en hann hefúr
verið áberandi
í íslenskri menningu síðustu
áratugina og tónlist hans skipar
sérstakan sess í þjóðarsálinni.
Bubbi og Stórsveitin hafa nú þegar
hafið æfingar og Þórir Baldursson
vinnur nú hörðum höndum
að því að útsetja lög Bubba í
stórsveitarbúning.
Stemningin fyrir jólir
hefur aldrei verið betr
að mati Brynjars og
Geirþrúðar, eigenda
Föndursmiðjunnar
sem segja vinsælasta
námskeiðið fyrir jólir
vera í kortagerð.
argir hverj irhafaskapað
sér ýmsar hefðir sem
tengjast undirbúningi
jólanna. Jólaföndur og
kortagerð hefúr aukist
til muna síðusm ár enda
hlýjar það mörgum um hjartarætur að
fá handgerð og persónluleg jólakort
fr á vinum og vandamönnum.
Brynjar Guðmundsson og
Geirþrúður Þorbjömsdóttir, eigendur
Föndursmiðjunnar í Síðumúla 15,
státa af einu mesta úrvali af vörum
til kortagerðar á íslandi. Þau segja
stemninguna fyrirj ólin aldrei hafa verið
betri. „Vinsælasta námskeiðið fyrir
þessi jól er án efa jólakortagerð," segir
Geirþrúður. Sumir mikla það kannski
fýrir sér að ráðast í kortagerð en það
þarf alls ekki að vera flókið að föndra
falleg jólakort. „Það er mjög fjölbreytt
úrval af alls kyns vömm í kortagerð,
einföldum og þægilegum í notkun.
Við emm með æðislega límmiða og
flottar myndir á kortin sem ekki þarf
einu sinni að klippa." Námskeiðin hjá
Föndursmiðjunni eru fýrir fólk á öllum
aldri og hefur það sýnt sig að það er
fjölbreyttur hópur sem hefur áhuga á
föndri sem þessu. „Yngsti meðlimurinn
sem hefúr komið á námskeið hjá okkur
var einungis tíu ára og ótrúlegt en satt
var sú elsta níræð. Það em sem sagt
allirvelkomnir"
í Föndursmiðjunni er lflca hægt að
koma í heimsókn og fá sýnikennslu,
en það vakir oftast fyrir fólki hvernig
gera má fallegt föndur. „Við emm með
sýnikennslu í gangi allan daginn." Að
mati Geirþrúðar eru íslenskar konur
duglegar að föndra og óhræddar við
að pmfa eitthvað nýtt. „Við reynum
að koma til móts við viðskiptavinina
og færum þeim nýjungar á færibandi."
Það er þó fleira en kortagerð sem
er vinsælt fyrir þessi jólin því stór
hópur kvenna vinnur nú við að
hanna og föndra sjálfar jólagjafirnar.
„Það er orðið mjög vinsælt að konur
geri jólaskartgripi með Swarovski-
kristöllum, hraunperlum og öðmm
skartgripaperlum fyrir sjálfar sig og til
að gefa í jólagjafir."
Föndursmiðjan Geirþróður
Þorbjörnsdóttir mun aðstoða
viðskiptavini við að finna föndurvið
sitt hæfi fyrir jólin í Föndursmiðjunni.
*
4