Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 33
DV Sport FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 33 FYLGSTU MEÐ ÞESSUM Síðustu fimm viðureignir Newcastle - Liverpool 2- 1 Liverpool - Newcastle 2-0 Newcastle - Liverpool 1-3 Liverpool - Newcastle 2-0 Newcastle - Liverpool 1-0 Obafemi Martins Hleypur lOOmetranaá 10,68 og er gríöarlega skotfastur. Fagnar mörkum sínum með tvöfaldri skrúfu og tignarlegri lendingu. Er sagður vera fæddur 1984 en það hefur aidrei verið sannað. Því miður missir Michael Owen afþessum leik vegna meiðsla (kemur á óvart) og er það skarð fyrir skildi fyrir Newcastle. Liverpool hefur ekki enn tapað i deildinni og hefur haft tak á heima- mönnum i gegnum tiðina. Það er samtjafnteflis- fnykur afleiknum sem finnst alla leið til Islands. Síðustu fimm viðureignir Arsenal - Wigan 2-1 Wigan - Arsenal 0-1 Arsenal - Wigan 4-2 Wigan - Arsenal 2-3 Steve Bruce Er kominn í stjórastól Wigan I annað sinn og gæti ekki byrjað á erfíðara verkefni. Kostaði Wigan 3 milljónir punda frá Birmingham og hann færþað erfíða verkefni að bjarga liðinu frá falli. Aldrei spurning, Arsenal-sigur. Hversu stór, 5-0 þar sem Hleb leggur upp þrjú og skorar tvö. Kæmi ekki á óvart ef Wigan menn misstu einn mann af velli. Siðustu fimm viðureignir Birmingham - Portsmouth 5-0 Portsmouth - Birmingham 1 -1 Birmingham - Portsmouth 0-0 Portsmouth - Birmingham 1 -1 Portsmouth - Birmingham 3 -1 Síðustu fimm viðureignir Man.Utd. - Bolton 4-1 Bolton - Man.Utd. 0-4 Bolton - Man.Utd. 1-2 Man.Utd. - Bolton 4-1 Man.Utd. - Bolton 2-0 Nemanja Vidic Spílar hann eða ekki á laugardag? Þaö erstóra spurningin. Frábær varnarmaður sem er ósérhlífinn og gerir margt fyrir þrjú stig. Giftist I fyrra æskuástinni Ana og saman eiga þau soninn Luka. Bolton hefurekki tapað undir stjórn Gary Megson en það er hætt við því að það gerist gegn Manchester. Rauðu djöflarnir hafa skorað átta mörk i siðustu tveimur leikjum og aldrei að vita nema þeirskori ekki bara fleiri en fjögurá laugardag. Öruggur sigur Manchester 5-0. Glen Johnson Fyrstu kaup Chelsea eftir að Roman Abramovic keypti félagið. Getur spilaö sem bakvörður og miðvörður. Hefur leikið 5 landsleiki en hefurþótt mikill vandræðagemsi utan vallar. Komst síðast I kast við lögin þegar hann reyndi að ræna klósetti i ógúst. Portsmouth spilað oft á tiðum frábæran fótbolta og engin breyting þar á. Spurnig hvort Kranjcar verði i liði Portsmouth eftir að hafa séð til þess að England kemst ekki á EM. Það verður iþað minnsta baulað á hann efhann spilar. Útisigur erí spilunum og við látum slag standa. 2-0 fyrir Portsmouth. STAÐAN England- úrvalsdeild 1. Arsenal 12 9 3 0 27:10 30 2. Man.Utd. 13 9 3 1 23:6 30 3. Man.City 13 8 2 3 16:13 26 4. Chelsea 13 7 4 2 19:9 25 5. Liverpool 12 6 6 0 19:6 24 6. Portsmouth 13 6 5 2 23:13 23 7. Blackburn 12 6 4 2 15:11 22 8. AstonVilla 12 6 3 3 18:14 21 9. Everton 13 6 2 5 19:15 20 10. West Ham 12 5 3 4 18:10 18 11. Newcastle 12 5 3 4 19:18 18 12. Reading 13 4 1 8 16:29 13 13. Fulham 13 2 6 5 16:20 12 14.Tottenham 13 2 5 6 23:24 11 15. Birmingham 13 3 2 8 13:20 11 16. Sunderland 13 2 4 7 13:22 10 17. Middlesbro 13 2 4 7 12:23 10 18. Bolton 13 1 5 7 11:18 8 19. Wigan 13 2 2 9 10:23 8 20. Derby 13 1 3 9 5:31 6 Markahæstu leikmenn: Benjani Portsmouth 8 Adebayor Arsenal 7 Anelka Bolton 6 Fabregas Arsenal 6 Keane Tottenham 6 Ronaldo Man Utd 6 Agbonlahor Aston Villa 5 Flestar stoðsendingar: Mikel Arteta Everton 5 Elano Man. City 5 Cesc Fabregas Arsenal 5 Frank Lampard Chelsea 5 SÍÐUSTU LEIKIR Siðustu fimm viöureignir Everton - Sunderland 2-2 Sunderland - Everton 0-1 Everton - Sundertand 2-1 Sunderland ■ Everton 0-1 Everton - Sunderland 1-0 Victor Anichebe Hefur gælunafnið The Pharaoh innan Everton þar sem hann kom i gegnum unglingaakademiu liðsins. 19 ára strákur með mikla hæfíleika og skrifaði nýverið undirsamning tilársins2011, Síðustu fimm viðureignir Man.City - Reading 0-2 Reading - Man.City 1-0 Reading - Man.City 3-0 Man.City- Reading 0-0 Man.City- Reading 3-2 fvar Ingimarsson ivar hætti i landsliðlnu til að geta einbeitt sér að Reading. Hann fékk fríið sem hann vildi og nú er það undir honum komið að standa sig með sinu félagsliði. Man. City-liðið spilar hraðan bolta og Ivar þarfá öllu sinu ætli hann sér að stoppa þá hraðlest. Erfiður útvivöllur fyrir David Moyes og hans menn, efþað verður uppselt, annars ekki. Það er sjaldan uppselt nema gegn Newcastle og Boro þannig Everton hefurþetta 1-0. Corluka, leikmaður City, fær væntanlega baul frá sínum mönnum eftir að hafa séð til þess að Englendingar kæmust ekki á EM. Erfítt að sjá Reading ná meira en stigi úr leiknum en þeir eru að upplifa hið klassiska annað tímabil skeið. Einfaldur heimasigur 2-0. Síðustu fimm viðureignir Middlesbrough - Aston Villa I - 3 Aston Villa - Middlesbrough 1 -1 Middlesbraugh - Aston Villa 0 - 4 Aston Villa - Middlesbrough 2 - 3 Aston Villa - Middlesbrough 2 - 0 Gabriel Agbonlahor framherjinn fljóti með langa nafniö. Kemuri gegnum unglinga akademlu Aston Villa og hefur sleglð i gegn á þessu tfmabili. Valdi fótboltann fram yfír frjálsar Iþróttir. Þarvarhann talinn bjartasta von Englands. Leiðinlegt og steindautt 0-0 jafntefíi. Boro-menn eru undir stjórn Villa-mannsins fyrrverandi Gareths Southgate og hann hefur það ekki i sér að vinnasina gömlu vinnuveitendur. Enska 1. deildin 1. Watford 16 11 3 2 29:18 36 2. W.B.A. 16 9 3 4 35:16 30 3. Charlton 16 8 4 4 22:15 28 4. Bristol C. 16 7 6 3 21:20 27 5. Wolves 16 7 5 4 18:15 26 6. Ipswich 15 7 4 4 31:22 25 7. Plymouth 16 6 6 4 22:18 24 8. Coventry 16 7 3 6 20:24 24 9. Stoke 16 6 5 5 22:22 23 10. Barnsley 16 6 5 5 20:22 23 II.Hull 16 6 4 6 21:17 22 12. Sheff.Utd. 16 5 6 5 23:22 21 13. Burnley 15 5 6 4 21:20 21 14. Scunthorpe 16 5 5 6 18:20 20 15. Southampton 16 6 2 8 24:33 20 16. Sheff.Wed. 16 6 1 9 22:25 19 17. Leicester 15 3 8 4 14:12 17 18. Colchester 16 3 8 5 27:27 17 19. Blackpool 15 3 7 5 18:21 16 20. Cardiff 15 3 6 6 19:23 15 21. Preston 16 3 6 7 15:20 15 22. Q.P.R. 15 3 6 6 14:24 15 23. C.Palace 16 2 8 6 16:20 14 24. Norwich 16 2 3 11 10:26 9 Markahæstu leikmenn: James Beattie SheffUtd 11 Kevin Phillips West Brom 10 Darius Henderson Watford 9 Síðustu fjórar viðureignir Chelsea - Derby 2-1 Derby - Chelsea 1 -1 Derby- Chelsea 0-4 Chelsea - Derby 4-1 Chelsea- Derby 4-0 Alex Alex Rodrigo Dias da Costa, eða Alex, hefur verið I eigu Chelsea i þrjú timabil en vegna laga á Englandi varð hann aöverg i láni hjá PS V. Griðarlega sterkur varnarmaður sem kallaður er The Tank. Sigurinn verður stór hjá Chelsea, ef allt er eðlilegt og Chelsea heldur áfram allan timann vinna þeir fimm til átta núll. Lampard sér fram á langt sumarfrí og skorar þrjú. Síðustu fimm viðureignir WestHam- Tottenham 3-4 Tottenham- WestHam 1-0 WestHam- Tottenham 2-1 Tottenham- WestHam 1-1 West Ham - Tottenham 2 - 0 Robbie Keane Hafnaði Uverpool til að ganga I raðir Úlfanna. Þaðan var hann seldur til Coventry, svo til Inter, aftur til Englands til Leeds og svo til Tottenham þor sem hann ereinn uppáhaldsleikmaður stuðningsmanna liðsins. Grannaslagur af bestu gerð. Tottenham hefur verið hægt og bitandi að finna taktinn en West Ham-menn ná varla i lið vegna griðarlegra meiðsla. Engu að síöur með áhorfendur á bakinu þora þeir ekki annað en að ná i stig. 2-2 í fjörugum leik. Síðustu fimm viðureignir Fulham - Blackburn 1-1 Blackburn - Fulham 2-0 Fulham - Blackburn 2-1 Blackburn - Fulham 2-1 Blackburn - Futham 1-3 Simon Davies Byrjaði ferilinn með Peterborough en vor seldur tll Tottenham ásamtMatthew Etherington. Gekkl raðir Everton þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Fór til Fulham fyrirári og hefur loksins verið að sýna úr hverju hann er gerður. Blackburn hefur verið að koma á óvart með þvi að spila léttleikandi knattspyrnu. Er með sterkt byrjunarlið sem getur velgt hvaða liði undir uggum. Enska 2. deildin 1. Carlisle 15 8 4 3 23:11 28 2. Nottingham Forest 15 7 6 2 25:9 27 3. Leyton Orient 15 8 3 4 23:24 27 - 4. Swansea 14 7 4 3 25:15 25 5. Southend 15 8 1 6 23:20 25 6. Brighton 15 7 3 5 19:14 24 7. Leeds 15 12 2 1 29:11 23 8.Tranmere 15 6 5 4 18:13 23 9. Doncaster 15 6 4 5 22:18 22 10. Swindon 14 5 5 4 22:15 20 11. Hartlepool 14 6 2 6 20:18 20 12. Walsall 15 5 5 5 17:17 20 13. Crewe 15 5 5 5 17:20 20 14. Huddersfield 15 6 2 7 15:23 20 15. Northampton 15 5 4 6 19:20 19 16.Yeovil 15 5 4 6 12:16 19 17. Luton 15 5 3 7 18:20 18 18. Bristol Rovers 15 3 7 5 15:20 16 19. Gillingham 15 4 4 7 14:28 16 20. Oldham 14 4 3 7 12:15 15 21. Millwall 15 3 4 8 13:23 13 22. Bournemouth 15 3 3 9 15:25 12 > 23. Port Vale 15 3 2 10 12:21 11 24. Cheltenham 15 2 5 8 12:24 11 Markahæstu leikmenn: Jermaine Beckford Leeds 10 Andy Kirk Northampton 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.