Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 Menning DV Tti a >1 c/ ? Jcct li c Sköpunarsög- ur rithöfunda Hjá Máli og menningu er komin út bókin Sköpunarsög- ur eftir Pétur Blöndal blaða- mann. Pétur tók viðtöl við tólf rithöfunda um vinnubrögð þeirra, hvert þeir sækja fyrir- myndir, hvenær sólarhringsins þeir skrifa, hvernig hugmynd- ir kvikna, hvaða tónlist er í bakgrunni, hvernig þeir glíma við ritteppur og svo framvegis. Talað er við Elías Mar, Kristján Karlsson, Guðrúnu Helgadótt- ur, Hannes Pétursson, Kristínu Marju Baldursdóttur, Þorstein Gylfason, Sigurð Guðmunds- son, Vigdísi Grímsdóttur, Einar Kárason, Steinunni Sigurðar- dóttur, Sjón og Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Kristinn Ingv- arsson ljósmyndaði höfundana að störfum. Hversdags- njósnarinn Bernharður Áttum að hittast Nýjasta bók Einars, Rimlar hug- ans, er skáldsaga en frekar óvenju- leg sem slík. Höfundurinn sjálfur er nefrtilega ein af aðalpersónum bók- arinnar þar sem hann segir opinskátt frá því hvemig Bakkus fór smám sam- an að verða honum sífellt verri félagi og rugla hann í koilinum. Því er lýst í bókinni að rót þess að Einar skrifar Rimla hugans sé að finna í bréfi sem þáverandi gæsluvarðhaldsfanginn Einar Þór Jónsson, eins og hann er kallaður í bókinni, sendi rithöfund- inum frá Litla-Hrauni í febrúar 2002. Hjólin hafi svo ekki farið að snú- ast fyrr en þeir hittust þremur ámm seinna þegar Einar Þór var nýkom- inn úr fangelsi og Einar Már úr áfeng- ismeðferð. Einar segir að bréfið hafi bara lent í þeim pappírum sem hann geymir nokkuð víða í vinnuaðstöðu sinni í bílskúmum við heimili hans í Grafarvoginum. „Af og til var ég að rekast á bréf- ið ég hugsaði alltaf hlýlega til þessa bréfs og mannsins sem skrifaði það. Og ég var svona að velta því fyrir mér að setja mig í samband og lýsi svo- lítið í bókinni þessari efahyggju sem oft er í kringum slík mál. Svo fór ég á Litla-Hraun með Bubba sama ár og ég fékk bréfið og spurði eftir mínum manni, en hann var farinn. En saga Hver er hversdagsnjósn- arinn Bernharður Núll? Við hvaðaborðá kaffihusinu situr hann og njósnarum okkur? Hve- Bernharður Núll Rimlar hugans - astar- saga heitir nýjasta skáldsaga Einars Más Guðmundssonar og líklega óhætt að full- yrða að hún sé opin- skáasta bók höfundar- ins til þessa. í spjalli við Kristján Hrafn Guðmundsson segir Einar meðal annars frá tilurð þessarar óvenjulegu skáldsögu, baráttunni við Bakk- us og mýtunni um Bubba og Bowie. nær mun hann stíga inn í líf okkar og taka þátt eða stígur hann út úr okkur sjálf-um? Hann er alla vega kominn til fslands og skráir allt niður sem hann sér á kaffihúsinu. Bjarni Bjarnason er margverðlaun- aður höfundur sem sendir nú frá sér sína sjöundu skáldsögu. f tilkynningu segir að beittur stíll, nýsköpun og frumleiki ein- kenni verk Bjarna og Bernharð- ur Núll sé þar engin undan- tekning. Gunnarshólmi glæsilegasta kvæðið? Lokahefti Tímarits Máls og menningar á árinu 2007 er komiðút. Þar a w«| er Jónasar Hallgríms- sonar minnst eins ogvænta mátti, meðal annars í formi | athugunar sem Hall- grímurHelga- son gerði á Gunnarshólma, línu fyrir línu, í því augnamiði að sannfæra lesendur um að það sé í raun og veru glæsilegasta kvæði ort á íslensku. Á meðal annars efnis má nefna athuga- semdir Þórarins Hjartarson- ar við skrif Þórs Whitehead og Guðna Th. Jóhannessonar um sérstakar aðgerðir gegn íslensk- um sósíalistum. „Ég get nú ekki verið þekktur Jyrir aðfara á Vog. Égerþekktur rithöfund- ur og hvað nú efallirfara að líta á mig sem einhvem alka?Frekar hætti ég að drekka en að fara í meðferð, og allt þetta bull." (Rimlar hugans, bls. 48) Einar Már Guðmundsson hefur notið mikillar velgengni sem rithöf- undur mörg undanfarin ár. Bækur hans hafa yfirleitt verið á meðal þeirra söluhæstu hér á landi, þær hafa verið þýddar á 32 tungumál og Einar hefur fengið fj ölda verðlauna og viðurkenn- inga fyrir verk sín. En í einkalífinu var áfengið að trufla hann. Einars Þórs verður eiginlega ekki til í mínum huga fyrr en hún er líka orðin mín saga. Þá fær hún þessa merkingu. Hún hefði haft allt aðra merkingu ef ég hefði hjólað í þetta mál strax árið 2002. Ég hefði sjálfsagt haft allt aðra sýn á þetta. Þá hefði ég farið að skoða þetta út frá uppvexti Einars Þórs, jafii- vel fundið einhverja skýringu í því að hann er ætdeiddur, lagt áherslu á þætti eins og hvemig honum leið í skóla - leitað svolítið eins og samfé- lagið gerir að félagslegri skýringu á persónunni. Það hefði í sjálfu sér get- að orðið áhugaverð saga, en um leið hefði ég verið að greina sjálfan mig frá; verið að segja að ég er ekki svona, s.,-7 MENNING Oreiða Karitasar Mál og menning hefur gefið út skáldsöguna Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldurs- dóttur. Bókin er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Karitas án titils sem hlaut frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Kristín Marja Baldursdóttir hefur verið einn vinsælasti rithöfundur landsins frá því hún sló fyrst í gegn með Mávahlátri. Bækur hennar hafa komið út víða um lönd og hvarvetna fengið frábæra dóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.