Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 38
« 38 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 Helgarblað DV Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndaleikstjóri Elísabet Ronaldsdóttir, kvikmyndageröarkona Fargo „Ég myndi vilja hafa leik- stýrt Fargo þvl þá hefði ég fengið að klippa hana líka og fengið óskarstílnefningar bæði fyrir leiksjóm og klippingu." Gullæði Chaplins „Það væri Gullæði Chaplins. Mesta meistaraverk kvikmyndasögunn- ar hvað ffásögn varðar. Bland- an af mikilli alvöm og gríni og hreinlega stórkostíeg frásögn. Þetta er þögul mynd og það v \ I þarf ekki einu sinni orð til að sagan grípi þig og haldi 'J I þér. Kvikmyndasagan hefur I aldrei risið hærra en þarna. - Myndirnar Mrs. Miller og Midnight Cowboy höfðu einnig mikii áhrif á mig en k yfirleitt eru nú mínar uppá- . Æ haldsmyndir ítalskar þó svo að þessar þrjár séu það ekki. Það gera engif jafn yndislegar myndir og ítalir." Gunnar B. Guðmundsson, leikstjóri Astrópíu J W „Ég hefði viljað leikstýra Ast- rópíu vegna þess hvað hún er frá- bær. Nei, ég segi svona. Það væri franska myndina Amelie eftir leikstjórann Jean Pierre-Jeunot, vegna þess hvað hún er fullkomin, falleg og skemmtileg." Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri Draumahöllin „Ég hefði viljað leikstýra Dodesukad- en eftir Akira Kurosawa. Það er óskap- lega yndisleg mynd sem ég sá fyr- ir mörgum árum síðan. Hún er um fátæklinga; dreng og gamalmenni í Japan Böðvar Bjarki Pétursson, skólastjóri Kvikmyndaskóla íslands Skipið siglir er , meistaraverk gamalmenm 1 Japan sem búa sér til draumahöll. Ég ^ held að Dodesukaden þýði á japönsku draumahöllin. Myndin snerti mig ákaflega * mikið því þetta er dásamleg mynd í alla staði og ég hef séð hana nokkrum sinnum." „Ég vildi helst hafa leikstýrt Skipið siglir eftir Fellini. Að mínu mati er það eitt helsta meistaraverk kvikmyndasög- unnar. Það er ekki flóknara en • í/'sSS svo." :agnar Bragason, kvikmyndaleikstjórt Ein af þessum fullkomnu kvikmyndum „The Night of the Hunter (1955) eftir leikstjóra sem heitír Charles Laughton. Þetta er ein af þessum full- komnu kvikmyndum sem gerðar hafa verið. Það er ótrú- lega flott andrúmsloft og leikstjóm í henni. Ég hefði ekk- ert viljað gera hana öðruvísi heldur bara eins og hún var gerð. Ég horfi reglulega á hana mér tíl ánægju og yndisauka. Þetta er eina myndin sem Laughton gerði en hún gerði ekki neinn bisness á sínum tíma. Það var ekki fýrr en í seinni tíð sem fólk áttaði sig á því hversu góð myndin er." DV leitaði til nokkurra kvikmyndagerðarmanna þessa vik- una og spurði hvaða mynd þeir hefðu helst viljað hafa gert. Ekki stóð á svörum; Hrafn Gunnlaugsson nefnir Gullæði Chaplins sem hann segir mesta meistaraverk kvikmynda- sögunnar, Gunnar B. Guðmundsson nefnir Amelie sem hann segir fullkomna og fallega og Elísabet Ronaldsdóttir nefnir Fargo því þá hefði hún fengið óskarstilnefningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.