Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007
Fréttir DV
s\\niv()ii\
■ Hrafn Jökulsson, rithöfund-
ur og lífskúnstner, stefnir hátt í
jólabókaflóðinu með bók sína,
Þar sem
vegur-
inn endar.
Hrafn fjall-
ar þar af
einlægni
um líf sitt
ogþáum-
breytingu
sem varð
eftir að
hann fluttí norður á Finnboga-
staði í Árneshreppi við ysta haf.
þar unir hann glaður ásamt
sambýliskonu sinni og hyggst
ekki snúa aftur tíl höfuðborgar-
innar í bráð. Hermt er að von
sé á stórveislu á Finnbogastöð-
um í vor þangað sem tugir vina
Hrafns munu mæta.
■ Orðið á götunni segir frá
því að Magnús Þór Gylfa-
son, skrifstofustjóri borgar-
stjóra, hafi
verið ráð-
inn fram-
kvæmda-
stjóri
samskipta-
sviðs hjá
Alcan í
Straums-
vík. Enginn
hefur gegnt starfinu frá því
Hrannar Pétursson hvarf til
Vodafone eftir átta ár. vefurinn
segir jafnframt frá því að Jón
Hannes Stefánsson, fyrrver-
andi afleysingafréttamaður
RtJV, hafi verið ráðinn til að
sinna hluta af þeim verkefnum
sem voru í verkahring upplýs-
ingafulltrúa. Magnús Þór mun
heyra beint undir Rannveigu
Rist forstjóra og er ráðning
hans talin hluti af ímyndar-
hernaði álfrúarinnar.
■ Fréttablaðið tók upp skúbb
DV um að Bille August hefði
verið á fslandi að undirbúa gerð
kvikmynd-
ar eftír Slóð
fiðrildanna
eftír Ólaf
Jóhann
Ólafsson.
En svo er
að sjá sem
blaðið telji
sigekki
þurfa að vitna tíl frumheimild-
arinnar sem flestum í greininni
þykir vera sjálfsögð kurteisi.
Danski verðlaunaleikstjórinn
hefur verið hér á landi undan-
farna daga til þess að virða
fyrir sér tökustaði og velta upp
möguleikum á að ráða íslenska
leikara í myndina um Slóð fiðr-
ildanna. Bille hlaut Gullpálm-
ann fyrir myndina um Pelle sig-
urvegara.
sigtryggur@dv.is
Strax á fæðingardeildinni er byrjað að móta kynin. Stúlkur fá bleikan galla en strákar
bláan. Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur BUGL, segir líkamsímynd fólks fara versn-
andi og konur séu mun gagnrýnni á líkama sinn en karlar.
Sigrún Daníelsdóttir Sigrún hefur
áhyggjur af síaukinni áherslu á holdafar
og megrunarkúra.
varpsefni hvaða viðmið eru viður-
kennd fyrir fegurð," segir hún.
Konur þyngjast en fyrirmyndir
grennast
„Klassísk rannsókn frá níunda
áratugnum sýndi að forsíðustúlkur
Playboy hafa kerfisbundið minnk-
að að ummáli í gegnum tíðina.
Það sama má segja um keppend-
ur í Ungrú Ameríku," segir Sigrún
en ummái þessara tilteknu kvenna
var athugað þar sem þær voru tald-
ar lýsandi fyrir ríkjandi útlitsstaðla.
„f Ijós kom að þær hafa ekki að-
eins grennst heldur hafa brjóst og
mjaðmir dregist saman þannig að
kvenleg einkenni hafa orðið minna
áberandi," segir hún.
Sigrún bendir á að rannsóknir á
þróun líkamsímyndar hafa sýnt að
hún hefur farið versnandi hjá fólki
en versnað mun meira hjá konum
en körlum. Konur hafa verri mynd
af líkama sínum en karlar. „Kon-
ur hafa verið að þyngjast en fyr-
irmyndirnar að grennast. Bilið á
milli raunveruleikans og þess sem
er eftírsóknarvert er alltaf að verða
breiðara. Það er talið ýta undir
óánægju kvenna með Iíkamsvöxt
sinn og móta þá staðreynd að flest-
ar konur og stúlkur eru óánægðar
með líkama sinn," segir hún.
Hættum þessum eyðileggjandi
leik
Sigrún segir að til að breyta sam-
félaginu verðum við að byrja á okk-
ur sjálfum. „Við verðum að hætta
að spila með í þessum eyðileggj-
andi leik. Við þurfum að hugsa um
framtíð barna okkar og barnabarna.
Hvernig samfélagi viljum við að þau
alist upp í? Ef við veljum að kaupa
vörur eins og fatnað, tímarit eða
matvöru sem markaðssettar eru
með fegrunar- og megrunarboð-
skap, þá erum við að styrkja þenna
boðskap," segir hún.
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdótt-
ir segir fyrsta skrefið til viðhorfs-
breytingar að vilja breytíngar. „Fólk
er viðkvæmt fyrir því að breyta
kynjahlutverkunum," segir hún en
þó eigum við enn von.
PLAYBOYSTELPUR
Fatanúmer fara minnkandi
Eitt af hlutverkum kvenna nú
á dögum er að vera grönn. „Fata-
númer fara minnkandi og gínurn-
ar sömuleiðis, segir Kolbrún Mar-
elsdóttir, varaformaður Spegilsins,
forvarna- og fræðslusamtaka um
átröskunarsjúkdóma, en þau hafa
fengið fjölda ábendinga um að það
líti út fyrir að starfsfólk tískuvöru-
verslana sé ráðið út frá megurð.
Sigrún Daníelsdóttir, sálfræð-
ingur á Barna- og unglingageðdeild
Landspítalans, hefur ekki farið var-
hluta af því vandamáli sem átrask-
anir eru. „Börnin læra það sem fyr-
ir þeim er haft í þessu sem öðru. Ef
foreldri er mjög gagnrýnið á eig-
in líkama og er sífellt í megrun er
ekki við öðru að búast en það síist
inn hjá barninu," segir hún og lýsir
þeirri ofuráherslu sem er á grann-
an líkama í nútímasamfélagi.
Steinunn tekur undir með henni.
„Útlitsdýrkun er ríkjandi og mikil
krafa um að allir passi í sama form.
Það sést vel í auglýsingum og sjón-
HUGMYNDIR UNGMENNA
um umsjón með fjármálum heimilisins
að mati 10. bekkinga 2006
Heimild: Andrea Hjálmsdóttir,
Eru þau með jafnréttið í
farteskinu? BA-verkefni
Alltaf/frekar
eiginkonan
Jafnt
EÐLILEG SKIPTING HJÓNA
á umsjón með þvotti heimilisins að
mati 10. bekkinga 2006
Alltaf/frekar
eiginkonan
Jafnt
■ DRENGIR
■ STÚLKUR
h
Alltaf/frekar
eiginmaðurinn
| DRENGIR
■ STÚLKUR
Heimild: Andrea
Hjálmsdóttir, Eru
þau með jafnréttið í
farteskinu? BA-
verkefni
Alltaf/frekar
eiginmaðurinn
Kynnum vinsælasta vaxið í dag
Sársaukaminna SÚKKULAÐIVAX
Bjóðum bæði upp á Brasilískt vax og Hollywood vax
15 % kynningarafsláttur af fyrstu komu til 1 Des.
Minnum á nýja og endurbætta heimasiðu á www.snyrtihornid.is
SNYRTIHDRNIÐ
Míövangi 41 I Hafnarfiröi 1 Sími: 552 1200
um heilu hópana jafnvel þó við vit-
um betur. Til eru staðalímyndir um
innflytjendur, samkynhneigða og
háskólanema, og margir líta ósjálf-
rátt til þeirra þó þeir séu meðvitað-
ir um fjölbreytileika þessara hópa.
Það gengur ekkert upp að segja
konur vera einsleitan hóp og algjör-
lega frábrugðinn karlmönnum, lfkt
og haldið var fram í bókinni um að
konur væru frá Venus og karlar frá
Mars," segir Hjálmar og furðar sig á
þessari einföldun.
Það er fólki eðlislægt að draga
aðra í dilka, ef svo má að orði kom-
ast. Þannig flokkum við umhverfi
okkar og gerum það einfaldara.
En staðalímyndirnar sem leiða af
því geta haft skaðlegar afleiðingar.
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttír,
talskona Femínistafélags íslands,
bendir á að fastbundnar hugmynd-
ir um kynjahlutverk hafi þær afleið-
ingar að konur komist síður í valda-
stöður og karlmenn veigra sér við að
tjá tilfinningar. Slíkt þykir ekki hæfa
hlutverki þeirra sem konu og karls.
Svelt Umdeild auglýsing með
ítalskri fyrirsætu sem hefur
barist við átröskun í 18 ár.
ERLA HLYNSDOTTIR
blcidamaöur skrifar: erla&dv.is
Konur eiga að vera fallegar. Þær eiga
að vera grannar, vel snyrtar heima-
kærar mæður sem þvo þvott. Ein-
hvern veginn þannig er hin full-
komna kona í hugum margra. Allt of
margra segja sumir.
Strax á fæðingardeildinni er byrj-
að að móta kynin. Stúlkur fá bleikan
galla en strákar bláan. Einstaka sér-
vitur móðir biður um bláan galla á
stelpuna sína og hjúkrunarfræðing-
arnir horfa á hana í forundran. Eng-
inn gengur svo langt að setja strákinn
í bleik föt. Það væri nú einum of.
Leikfangabæklingarnir segja sína
sögu. Þar standa stoltar hnátur við
strauborð á bleiku síðunum en strák-
arnir fjarstýra bláum bílum. Telp-
ur sem vilja ærslast teljast óþekkar.
Gáskafullir strákar eru bara strákar.
Þó að nú séum við komin inn í
21. öldina eru unglingar enn á þeirri
skoðun að konur eigi að þvo þvottinn
en karlmenn að sjá um fjármálin. Við
erum föst í viðjum staðalímynda.
Einföldun á raunveruleikanum
Hjálmar G. Sigmarsson, sérfræð-
ingur á Jafnréttisstofu, segir staðalí-
myndir einföldun á raunveruleikan-
um. „Við notum þær oft til að alhæfa
SÍFELLT GRENNRI